Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast Ágætu húseigendur! Afburða reglusöm læknishjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu í ca 15 mánuði frá og með 1. júlí eða 1. ágúst. Æskileg staðsetning væri nágrenni Landspít- alans eða Borgarspítalans en það er þó ekk- ert skilyrði. Góðri umgengni er heitið og möguleiki á góðri fyrirframgreiðslu. Upplýsingar í síma 82216. | atvinnuhúsnæði | Ármúli 8 í húsi Nathan & Olsen hf. eru til leigu fullbún- ar skrifstofur að grunnfleti 375 fermetrar, sem má skipta í tvær einingar. Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, sími 17478. Skrifstofuhúsnæði Til leigu hluti af „penthouse" í Lágmúla 5. Upplýsingar í síma 689911 eða á skrifstofu okkar, Lágmúla 5, 7. hæð. Birkir Baldvinsson hf. Skrifstofuhúsnæði Félagasamtök óska eftir að taka á leigu skrif- stofuhúsnæði í miðborginni. Æskileg stærð 50-70 fermetrar. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þ - 6674“. Skrifstofuhúsnæði 40 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Lækjartorgi. Upplýsingar í sima 12808 eftir kl. 17.00. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 500 fm hæð við Auðbrekku 4 Kópavogi. Félagsbókbandið hf. er í þessu húsnæði sem er á efstu hæð hússins (þriðju), en mun flytja fljótlega úr húsnæðinu. Inn- gangur frá bílastæði á 2. hæð. Húsnæðinu er hægt að skipta í 2-3 hluta. Nánari upplýs- ingar í síma 611569 milli kl. 18.00 og 21.00 næstu daga. fundir — mannfagnaðir Frá stjórn Foreldra- og kennarafélags Öskjuhlíðarskóla Aðalfundur félagsins verður haldinn 19. maí í Öskjuhlíðarskóla og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. jr Italsk-íslenska félagið Ítalía Árshátíðin verður á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, föstudaginn 6. maí kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtun. Skráning þátttöku í síma 16829. Þróunarfélag íslands hf. heldur aðalfund fyrir árið 1987 þriðjudaginn 10. maí kl. 15.30 í A-sal nýbyggingar Hótels Sögu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent við innganginn. Stjórnin. Austur-Skaftfellingar árshátíð sjálfstæöisfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin í Sjálf- stæöishúsinu laugardaginn 7. maí nk. og hefst með boröhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Gestir hátfðarinnar verða: Birgir ísleif- ur Gunnarsson menntamálaráðherra og frú og alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson. Miðaverð er kr. 1.600. Miða- og borðapantanir eru hjá: Magnúsi Jónassyni sími 81686, önnu Marteinsdóttur sími 81351, Valgerði Egilsdóttur sími 81566 og hjá Sigþóri Hermannssyni sími 81744. Skemmtinefndin. Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Smiðjuvegi 17a, Vík f Mýrdal, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. maí 1988 kl. 14.00. Uppboðs- beiöendur eru: Iðnlánasjóður og Byggðastofnun. Sýslumaðurínn i V-Skaftafellssýslu. i^Frá húsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur verður í Valhöll fimmtudaglnn 5. maí kl. 18.00. Allt áhugafólk um húsnæðismál velkomið. q.. . Trúnaðarráð Hvatar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 4. mai kl. 17.30 í Valhöll. Á fundinn kemur Björn Björnsson, formaður útbreiðslu- nefndar Sjálfstæöisflokksins, og segir frá störfum nefndarinnar. Fjölmennum, fáum okkur léttar veitingar og ræðum um starfið framundan. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Eignist eigiö orlofshús á mjög hagstæðu verði á sólríkasta stað Spánar. Sveigjanlegir greiðslu- skilmálar. Kynning daglega á Laugavegi 18, virka daga kl. 9-18, lau. og sun. kl. 14-17. • Reglulegar kynnisferðir. Orlofshús, G. Óskarsson & Co., símar 17045 og 15945. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. □ FJÖLNIR 5988537 - Lf. Frl. I.O.O.F. 8 = 170548'/2 = GH. □ EDDA 5988537 = 2 Frl. Almenn samkoma þriðjudaginn 3. mai kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Fjöbreytt dagskrá. Hugleiðing Ástráður Sigursteindórsson. Fjáröflun til kristniboðsins. Kristniboðsflokkur KFUK. Hvítasunnukirk an Fíladelfía, Hátúni 2 Síðasti systrafundur vetrarins verður i kvöld kl. 20.30 í umsjá stjórnar. Mikill söngur. Vitnis- burðir: Beverly, Lydia og Ólöf. Fimm systur syngja saman. Mætum allar. Stjórnin. ÚtÍVISt, Giofmni 1 Myndakvöld Útivistar Fimmtudagur 5. maí. Vestamannaeyjar - Hornstrandir Fyrir hlé mun Árni Johnsen sýna myndir hins landsþekkta Ijós- myndara Sigurgeirs Jónassonar frá Vestmannaeyjum. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast Eyjum í máli og myndum. Mynd- ir verða einnig frá úteyjum Vest- mannaeyja. Eftir hlé verða kynntar Útivistarferöir á Horn- strandir í sumar. Kaffinefnd sér um veglegar kaffiveitingar i hléi. Missið ekki af síöasta mynda- kvöldi vetrarins. Myndasýningin hefst stundvíslega kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Sjáumst! Útivist. ÚtÍVÍSt, Grofinni 1 Miðvikudagur 4. maí Þjóðleiðin til Þingvalla 1. ferð Kl. 20.00 Árbœr - Langavatn. í byrjun mætir safnvörður og segir frá Árbæ sem áningastað, en siöan er gengið inn á Reynis- vatnsheiði að Langavatni. Létt ganga. Þrjár verur aftan úr öld- um mæta í gönguna. Verð 350 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BS(, bensínsölu. Einnig er hægt að mæta við Árbæjarsafn. Alls veröur leiðin farin i fjórum feröum. Mætið í þær allar. Helgarferðir 6.-8. maí 1. Tindfjöll - Tindfjallajökull. Nú er einn skemmtilegasti timinn i Tindfjöllum. Gist í skála. Hægt að hafa gönguskiði. Gengið á Ými. 2. Þórsmörk. Góð gisting í Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir m.a. á slóðir landnáms- manna á Merkurrana og Al- menningum. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Þórsmerkurferð Dagsferð verður farin í Þórs- mörk 7. mai. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Eyjafjallajökull - helgar- ferð 6.-8. maí Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal i Þórsmörk. Gengið yfir Eyjafjalla- jökul á laugardeginum. Göngu- ferðir skipulagðar í Þórsmörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökul- inn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag islands. FRAMTÍÐIN ER í ÞÍNUM HÖNDUM -IBM PS/2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.