Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðursiola Islands (Byggl á veðurspá kl. 16.16 í gaer) , Morgunblaöið/Ami Sæberg Frá undirritun samningsins, f.v.: Halldór J. Kristjánsson, Halidór Jónatansson, dr. Jóhannes Nordal, Friðrik Sophusson, Páll Flygenring og Valur Valsson. lögfræðingur iðnaðarráðuneytsins, Ami Grétar Finnsson hrl, Dr. Jó- Vocfmannnmnnr* hannes Nordal seðlabankastjóri og V CSUUdlllUiejiJdl • [ seðlabankastjóri og Páll Pétursson alþingismaður. Vinnuveitendur undirrita samning VINNUVEITENDUR í Vest- mannaeyjum skrifuðu undir sam- eiginlegan kjarasamning við verkalýðsfélögin í Vestmanna- eyjum hjá rikissáttasemjara í fyrrinótt. Fulltrúar verkalýðs- félaganna skrifuðu ekki undir samninginn, en héldu með hann til Vestmannaeyja í gær, þar sem kynna á hann fyrir fólki i félög- unum og bera hann upp á sam- eiginlegum fundi þeirra. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins felur samningurinn í sér 9,6% hækkun í byijun, þar sem hann felur í sér tilfærslu á 3,25% áfangahækkuninni, sem koma átti í júní og hluta 2,5% áfangahækkan- innar, sem koma á í septernber, samkvæmt samningi VMSÍ. Þá kemur það sem eftir er af áfanga- hækkuninni í september eða 1,5% í júlí. Að öðru leyti er samningurinn að mestu samhljóða samningunum, sem gerðir voru á Akureyri fyrir um mánuði síðan. Yfirvinnubann Verkalýðsfélags Vestmannaeyja hefur verið í gildi frá því 12. apríl eða í tæpan mánuð. VEÐURHORFUR í DAG, 11. maí 1988 YFIRLIT í gær: Um 200 km vestur af Reykjanesi er 988 mb lægð á hreyfingu austur en yfir V-Grænlandi er vaxandi 1027 mb hæð. SPÁ: Norðaustangola eða kaldi suðvestan-, vestan- og norðan- lands, en suðaustan um austanvert landið. Slydduél ó Vestfjörðum en kólnar austanlands. Isfisksölur erlendis: Metvika í Bretlandi HÁTT í 3.000 tonn af íslenskum fiski úr gámum og skipum verða seld erlendis í þessari viku. í Bretlandi verða seld um 1.400 tonn úr gámum og tæp 700 tonn úr skipum, samtals um 2.100 tonn, sem er met, en um 1.700 tonn af isfiski voru seld þar i síðustu viku, að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar hjá Landssam- bandi íslenskra útvegsmanna. í Vestur-Þýskalandi verða seld rúm 500 tonn af isfiski i þessari viku og í Frakklandi um 250 tonn, að sögn Vilhjálms. Oddgeir ÞH seldi 72 tonn í Hull í Bretlandi í gær fyrir 4,4 milljónir króna eða 60,03 króna meðalverð. Oddgeir seldi 52 tonn af þorski fyr- ir 56,63 króna meðalverð og 17 tonn af ýsu fyrir 71,51 krónu með- alverð. Gullberg VE seldi 90 tonn í Grimsby í Bretlandi í gær fyrir 5,4 milljónir króna eða 59,25 króna meðalverð. Gullberg seldi 65 tonn af þorski fyrir 57,45 króna meðal- verð og 18 tonn af ýsu fyrir 72,37 króna meðalverð. Sölustofnun lagmetis: Verömæti útflutn- ings jókst um 38% Á AÐALFUNDI Sölustofnunar lagmetis, sem haldinn var 6. maí sl., kom m.a. fram að árið 1987 voru flutt út 3.365,2 tonn af lag- meti fyrir 910,5 milljónir króna en það er um 5,2% meira magn en flutt var út árið 1986 og verð- mæti útflutningsins var um 38% meira árið 1987 en 1986. Sautján lagmetistegundir voru fluttar út í fyrra, þar af rækja fyrir 431 milljón króna og kavíar fyrir tæp- ar 200 milljónir króna. Lagmeti er 11% af heildarútflutningi iðn- aðarvara að áli og kísijjárni með- töldu. Betur gekk að selja rækju í fyrra en árið áður en ekki var selt jafn mikið af henni og árið 1985. Kavíar- sala var hins vegar erfið því hráefnis- verð kavíars var hátt og framboð á vörunni meira en áður því framleið- endum fjölgaði bæði hérlendis og erlendis. Heldur meira var selt af síldarafurðum en áður og voru þær aðallega seldar til Sovétríkjanna og Bandaríkjanna en hafinn var útflutn- ingur á nýjum síldarafurðum til Vest- ur-Þýskalands. Fjórar verksmiðjur sjóða niður lif- ur og í fyrra var flutt út rúmlega tvöfalt meira af henni en árið áður. Eftirspum eftir lifur er langt umfram það sem framboð á hráefni leyfir og það er brýnt að finna ráð til að fá meiri lifur til niðursuðu. Nægilegt magn af lifur kemur upp úr sjó en hún er aðeins hirt að litlu leyti og þar fer mikið af góðri manneldisvöru til spillis, segir í frétt frá SL. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG: Noröaustanátt, víða slydda eða rigning norðan- og austanlands en bjartviðri um suövestanvert landið. H'iti 3—4 gráður. HORFUR Á FÖSTUDAG: Austanátt, víða allhvöss um suðaustan- vert landið. Rigning suöaustan- og austanlands, en úrkomulítið annars staðar. Hiti 4—6 gráður. TAKN: •Q • Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r / r * r * r * / * Slydda r * / * * * * * * * Snjókoma 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus SJ Skúrir * V El = Þoka — Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —|- Skafrenningur Þrumuveður w VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hlti veður Akureyri 7 skýjað Reykjavík B rigning Bergen 13 alskýjafi Helsinki 1B léttskýjafi ian Mayen 1 skýjafi Kaupmannah. 12 hálfskýjafi Narssarssuaq 0 helðskírt Nuuk +3 snjókoma Osló 13 skýjað Stokkhólmur 12 lóttskýjað Þórshöfn ð skýjafi Algarve 20 léttskýjað Amsterdam 13 þokumóða Aþena vantar Barcelona 18 rigning Chicago 13 rigning Feneyjar 23 heifiskfrt Frankfurt 20 skýjað Glasgow 16 skýjað Hamborg 16 léttskýjað Las Palmas 20 skýjafi London 16 léttskýjað Los Angeles 14 heiðskfrt Lúxemborg 17 skýjað Madrfd 17 skýjað Malaga 19 skýjað Mallorca 21 skýjað Montreal 13 skýjað New York 12 skýjað Parfs . 13 þokumóða Róm 21 þokumóða San Diego 16 haiðskfrt Winnipeg vantar Iðnaðarráðuneyti og Landsvirkjun: Opnuð söluskrif- stofa rafmagns Markaðsskrifstofa iðnaðar- ráðuneytisins og Landsvirkjun- ar var stofnuð formlega í gær og er hlutverk skrifstofunnar að afla markaðar fyrir raforku til stóriðju eða útflutnings. Friðrik Sophusson iðnaðarráð- herra, Páll Flygering ráðuneytis- stjóri, Jóhannes Nordal stjómar- formaður Landsvirkjunar og Hall- dór Jónatansson forstjóri Lands- virkjunar undirrituðu stofnskjal markaðsskrifstofunnar í gær. Skrifstofunni er ætlað að safna upplýsingum um allt sem varðar markaðsmöguleika á orku, fyrir utan almennan iðnað Landsvirkj- unar, og að fylgjast með þróun iðngreina, sem koma til greina sem stómotendur innlendrar orku í framtíðinni. Þá á skrifstofan að gera frumhagkvæmniathuganir á nýjum orkufrekum iðngreinum og láta f té alla nauðsynlega aðstoð VEÐUR við samningagerð ríkisins og Landsvirkjunar um sölu á orku til stóriðjufyrirtækja eða beina orku- sölu til útlanda. Markaðsskrifstofan á jafnframt að veita starfshópi um stækkun álvers faglega aðstoð og yfirtaka áframhaldandi athuganir á kísil- málmverksmiðju á Reyðarfirði og verður sérstakt hlutafélag, sem annast hefur þá athugun, lagt nið- ur. Iðnaðarráðherra hefur falið skrifstofunni að fylgjast náið með þróun kísiimálmmarkaða. Skrifstofan verður rekin sem sjálfstæð skrifstofa í jafnri eign stofnfélaga og verður sérstakur framkvæmdastjóri ráðinn til að veita henni forstöðu. Stjóm skrif- stofunnar er skipuð eftirtöldum sex mönnum, þremur frá hvorum aðila: Geir H. Haarde alþingismað- ur sem er formaður stjómar, Geir A. Gunnlaugsson framkvæmda- stjóri, Halldór J. Kristjánsson yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.