Morgunblaðið - 11.05.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 11.05.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fréttaágrlp og tékn- málsfréttir. 17.10 ► Töfraglugglnn — Endur- sýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögurfyrirbörn. Umsjón Ámý Jóhannsdóuir. <0)18.00 ► Evrópukeppni bikarhefa f knattspymu, úrslit: Ajaxfrá Hollandi og Mechelen frá Belgíu keppa. Bein útsending frá Strasbourg. ® 16.45 ► Fjölskylduleyndarmál (Family Secrets). Þrjár 18.20 ► Kóalabjörnlnn Snari. Teikni- konur, amma, mamma og dóttir, dvelja saman yfir helgi mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvaröardóttir. og upp á yfirborðið koma vandlega grafin leyndarmál og <©>18.46 ► Af ba í borg Perfect Strang- sannleikur úr fortíðinni. Aðalhlutverk: Maureen Stapleton, ers.) Þýöandi: Tryggvi Þórhallsson. Melissa Gilbert og Stefanie Powers. 1984. 19.19 ► 18:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.36 ► Endurkoma Inkanna (Return of the Inca). Áströlsk heimilda- mynd þarsem rakin er saga hinnarfornu menn- ingarþjóðar. 21.20 ► Kúrekar í suöur- álfu (Robbery under arms). Annar þáttur. Nýr, ástralskur framhaldsmyndaflokkur (sex þáttum. 22.10 ► Erró — Engum Ifkur. Sjónvarpið fylgist með uppsetningu eins stærsta mynd- verks Errós i ráðhúsinu í Lille. 22.55 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttlrog 20.30 ► Undlrheimar <©21.20 ► Bakafólkiö(Baka, Peopleofthe ©22.36 ► Sherlock hlnn ungl (Young Sherlock Holmes). fréttaumfjöllun. Mlami (Miami Vice). Saka- Rain Forest). Fræðslumynd (4 hlutum um ©00.20 ► Óvsent endalokTalesof the Unexpected). málaþáttur með Don Baka-þjóðflokkinn sem býr í regnskógum ©00.45 ► McCarthy tfmabllið (Tail Gunner Joe). Joseph McCarthy Johnson í aðalhlutverki. Þýð- Afríku. 2. hluti. 1988. var múgæsingamaður og kleif metorðastigann í bandarískum stjórn- andi: Björn Baldursson. ©21.46 ► Hótel Höll OPalace of Dreams). málum á sjötta áratugnum. Universal 1977. Ástralskurframhaldsmyndaflokkur. 9. hluti. 03.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn. Séra Kart Sigur- bjömsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynning- ar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 fslenskt mál. Lokaþáttur. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur. (Endurtekinn frá laug- ardegi.) 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sina (8). 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miövikudögum milli kl. 17 og 18. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 f dagsins önn — Fíkniefni. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.36 Miödegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Hafrison. Gylfi Páls- son les þýðingu sína (12) 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 14.36 Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Standa hinar svokölluðu „léttu útvarpsstöðvar" undir nafni? Þá á ég við hvort einkastöðvamar Bylgjan og Stjaman séu eingöngu „lagavalsstöðvar" ef svo má að orði komast og að spjallið á milli lag- anna sé aðeins til málamynda? Ekki þarf frekar að fjölyrða um hina ríkisreknu rás 2 þar sem talað mál er all fyrirferðarmikið, einkum í Dægurmálaútvarpinu, en ekki er ég frá því að talað mál sæki ögn á í dagskrá Bylgjunnar og Stjömunn- ar, einkum virka daga, þótt þar dynji oftastnær á hlustum hið frem- ur einhæfa dægurlagaspjall. En ég vil nefna hér tvö dæmi af talmáls- þáttum Bylgjunnar og Stjömunnar er sýna svart á hvítu að starfsmenn þessara stöðva geta aukið þar veg og vanda hins talaða máls ef þeir losna ögn af klafa hins miskunnar- lausa auglýsingamarkaðar er ónefndur útvarpsstjóri tjáði undir- rituðum að væri miklu . . .harðari húsbóndi en útvarpsráð. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó í D-dúr op. 70 nr. 1, „Geister". Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og Vlad- imir Ashkenazy á planó. b. Sinfónia nr. 8 í F-dúr op. 93. Fílharm- onfusveit Lundúna leikur; Klaus Tennstedt stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. . 19.36 Glugginn — Menning I útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 lannis Xenakis og tónlist hans — síðari hluti. Þáttur I umsjá Snorra Sigfús- ar Birgissonar. 20.40 Deegurlög milli stríða. 21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón: Bernharður Guömundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. A Bylgjunni Þáttur Hallgríms Thorsteinsson- ar, Reykjavík síðdegis, er orðinn býsna rótgróinn og furðulegt hversu Hallgrímur tórir í sæti þátt- arstjórans en kappinn virðist ódrep- andi og situr við hljóðnema Bylgj- unnar ár og slð og alla tíð. Er vel við hæfi að sæma Hallgrím titlinum: Ljósvíkingur ársins! því hann slakar sjaldnast á klónni þrátt fyrir langar setur við hljóðnemann og kemur miklu víðar við bæði á fréttasviðinu og í Reykjavík síðdegis en flestir aðrir ljósvíkingar þessa lands og eru þó hér á skerínu fjölmargir ötul- ir ljósvíkingar og svo er árið rétt að byija þannig að titillinn: Ljósvík- ingur ársins getur gengið Hallgrími úr greipum hvenær sem er! En að öllu gamni slepptu þá er ekki eftir neinu að bíða og víkjum nú að dæminu af vinnulagi þeirra Bylgjumanna I Reykjavík síðdegis. í fyrradag ræddu Hallgrímur Thor- RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlffinu í landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigriður Halldórsdóttir les pistil dagsins. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Staldrað við á Sauöárkróki, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæj- arbúa Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. steinsson og félagar við Sigríði Þorvaldsdóttur, formann Félags íslenskra leikara, um hugsanleg áhrif hins fyrirhugaða virðisauka- skatts á leiklistarstarfsemina f landinu og svo fór fréttamaður á stúfana og ræddi við Kára Halldór leikara er stýrir sýningu frjáls leik- hóps hér í bæ, en Kári hélt því fram að virðisaukaskatturinn yrði bana- beður hinna fijálsu leikhópa ef hann hlyti staðfestingu á Alþingi í óbreyttri mynd! Á Stjörnunni í hópi ljósvíkinga Stjömunnar er Bjami Dagur Jónsson. Bjami Dag- ur hefír einstakt lag á að tala við einmana konur og ber ekki að van- meta þá list! En Bjami kemur viðar við, þannig leit hann í fyrradag í hádegisútvarpinu inn hjá Ingimundi Sigfússyni arkitekt er hefir hannað stórbygginguna sem á að snúast ofan á hitaveitugeymunum. Þá 12.10 Hörður Ámason. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafiö meö tónlist. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami Ól- afur Guömundsson. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 ( miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 I fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Afmæliskveðjur og óskalög, upplýsingar um veður, færð og samgöngur. 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vfsbendingagetraun um bygg- ingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Snorri Sturiuson með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FMS7.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og Islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 'Sjávarpistill. ræddi Bjami við Gunnar Kristins- son hitaveitustjóra, en Hitaveita Reykjavíkur fiármagnar bygging- una, og loks ræddi Bjami Dagur við Siguijón Pétursson borgarfull- trúa. Spjallaði Bjami almennt um hina fyrirhuguðu byggingu sem hefír ekki enn fengið nafn en mér heyrðist að Bjami vildi kalla húsið Skopparakringlu þar sem það snýst í hringi uppi á hitaveitugeymunum en hitaveitustjóri minntist á Vetrar- garð sem er vel við hæfi. Þá ræddi Bjami líka nokkuð um þær deilur er hafa komið upp í Borgarstjóm Reylqavfkur um fiármögnun bygg- ingarinnar. Bjami Dagur gætti sem sagt fyllsta hlutleysis líkt og starfs- félagamir á ríkisútvarpinu og ég tel líka að Hallgrímur Thorsteinsson o g samstarfsmenn hans á Bylgjunni reyni að gæta fyllsta hlutleysis þá þeir fialla um menn og málefni. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskráríok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjömu- slúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 13.00 fslendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. E. 16.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist ( umsjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök umjafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. Stöð 2: Óvæntendalok BBHNB Óvænt endalok er á AA 20 dagskrá Stöðvar 2 í VI/ kvöld. Jack og Edna eru miður sín þegar páfagaukur- inn þeirra deyr eftir að hafa verpt óvenju stóru eggi. Unginn sem skríður úr egginum er furðulegur útlits og hefur Frank mætur á þessu nýja gæludýri. Hann leggur sig fram við að kenna fuglinum að tala ög fær það launað á undarlegan máta. Bylgj ustj arnan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.