Morgunblaðið - 11.05.1988, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988
13
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
KLAUSTURHV. - RAÐH.
Nær fullfrág. 220 fm parhús á tveimur
hæöum. 4 svefnherb. Sólstofa og arinn.
Innb. bílsk. Verð 8,8 millj.
ÁLFASKEIÐ - EINB.
I byggingu glæsil. elnb. ásamt innb.
bílsk. Teikn. á skrifst.
SUÐURGATA - HF.
150 fm einb. á tveimur hæðum auk kj.
Verð 6,8-7 millj.
LYNGBERG - PARH.
140 fm parhús ásamt 30 fm innb. bilsk.
Tilb. u. trév. og máln. Verð 7,5 millj.
STEKKJARHVAMMUR -
RAÐHÚS
6-7 herb. 170 fm raðh. Nær fullfrág.
Bilsk. Verð 8,5 millj.
VALLARBARÐ
Nær fullbúið 150 fm einb. á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Sjðnvhol og stofa.
Verð 7,2 millj.
LINNETSTÍGUR - HF.
Eldra 55 fm einb. auk kj. og geymsluriss.
Stækkmögul. Verð 3,5 millj.
MERKURGATA - SKIPTI
Eldra 6 herb. einb. Þarfnast lagfæringar.
Æskileg skipti á 3ja herb. íb í Hf.
VITASTÍGUR - HF.
6 herb. 120 fm einbýli á tveimur hæðum.
Verð 5,2 millj.
SUÐURGATA - HF.
Góð 6 herb. 135 fm íb. Stórkostl. útsýn-
isst. Verð 5,8 millj.
SUÐURHV. - RAÐH.
220 fm raöhús á tveimur hæðum. Þar
með talinn sólst. og innb. bflsk.
HVAMMABRAUT
128 fm íb. á tveimur hæðum. Bflskýli.
Verð 5,9 millj.
SMYRLAHRAUN - SÉRH.
Falleg 5 herb. 120 fm neöri hæö í tvíb.
Allt sér. Bflsk. Verð 6,5 millj.
ENGIHJALLI - KÓP.
Góð 4ra herb. 117 fm ib. á 5. hæð. Tvenn-
ar sv. Verð 5,3 millj.
KELDUHVAMMUR
Gullfalleg 4ra-5 herb. íb. á jarðh. Þvottah.
í ib. Verð 5,3-5,5 millj.
NOÐURBÆR
- SUÐURVANGUR
Glæsil. 3ja og 4-5 herb. ib. afh. tilb. u.
trév. i feb./mars '89. Teikn. á skrifst.
BREIÐVANGUR
Gullfalleg 5-6 herb. 135 fm ib. á 3. hæð.
Verð 5,8-5,9 millj.
FAGRAKINN
Góð 3ja herb. 80 fm risib. Verö 3,5 millj.
SUÐURHV. - BYGG.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ib. Afh. tilb. u.
trév. Teikn. á skrifst.
HJALLABRAUT
Mjög góð 3ja-4ra herb. 96 fm ib. á 2.
hæð. Suðursv. Verð 4,5-4,6 millj.
FAGRAKINN
4ra herb. 90 fm efri hæð i tvíb. 3 svefn-
herb. Verð 4,0 millj.
HJALLABRAUT
Góð 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð.
S-svalir. Verð 4,3-4,4 millj.
ARNARHRAUN
Góð 3ja herb. 94 fm ib. á jarðh. Allt
sér. Bilskréttur. Verð 4,5-4,6 millj.
ÁLFASKEIÐ
3-4 herb. 96 fm íb. á 3. hæð. Bilskrétt-
ur. Verð 4,2 miilj.
SMYRLAHRAUN - 3JA
3ja herb. 92 fm endaíb. á 2. hæð. Rúmg.
bílsk. Verð 4.8 millj.
KELDUHVAMMUR
5 herb. 127 fm ib. á 2. hæð. Bilskrétt-
ur. Verð 5.7 millj.
HRINGBRAUT - HF. .
Góð 3-4 herb. 80 fm íb. á 2. hæð (ris).
Stórkostl. útsýnisst. Verð 3,8-3,9 millj.
MIÐVANGUR - 3JA
3ja herb. 85 fm íb. á 5. hæð i
lyftubl. Suðursv. Verö 4—4,1 millj.
BRATTAKINN
Góð 3ja herb. risib. Verð 3,8-3,9 millj.
ÁLFASKEIÐ - 2JA
Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæð.
Sérinng. Verð 3,0 millj.
VALLARÁS - RVK
Ný 42 fm einstklib. á 1. hæð. Laus 15.
ágúst. Verð 2,6 millj.
HAFNARFJ. - RVK.
- SKIPTI
Ca 200 fm einb. i Hafnarf. óskast i skipt-
um fyrir eldra raðh. í Vesturbænum i
Rvík.
HELLISGATA - HF.
Falleg 2ja herb. 70 fm ib. á jarðh. Nýjar
innr. Verð 3,1 millj.
TIL LEIGU
Til leigu 420 fm hús í Hf.
TIL LEIGU ÓSKAST
Til leigu óskast 150 fm iðnhúsnæði í Hf.
VANTAR ALLAR GERÐIR
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
Gjörið svo vel að Irta innl
EsS Sveinn Sigurjónsson söiustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
FASTEIGNASALAN
ö FJÁRFESTING HF.
68-55-80
Árbæjarhverfi
Gott raðhús ásamt bílskúr samtaís 217,5 fm. Húsið
skiptist í 4-5 svefnherb., stofu, borðstofu, eldhús, bað-
herb. og gestasnyrtingu. Vestursvalir. Gert ráð fyrir
sauna. Utsýni. Möguleiki á að taka góða íbúð uppí.
Verðtilboð (ca 9-9,5 millj. Mjög ákveðin sala.
Frostafold
Vorum að fá í einkasölu við
Frostafold stórglæsilegar 3ja
og 4ra herb. íbúðir. Aðeins
fjórar íbúðir í húsinu. Skilast
tilbúið undir tréverk í haust.
Sameign fullfrágengin. Lóð með grasi. Gangstígar
steyptir og malbik á bílastæðum. Byggingameistari:
Arnljótur Guðmundsson.
Holtagerði - Kóp.
Efri sérhæð ca 130 fm ásamt bílskúrssökli. Ákveðin
sala. Verð 5,5 millj. Einkasala.
Dalsel
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Parket á gólfum.
Bílskúr. Einkasala.
Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80
Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
Urðarstígur
Stórgl. ca 70 fm jaröhæó I tvíbhúsl. Ib.
er öll endurn. Ákv. sala.
í fjórbýli. 4 svefnherb., 2 saml. stofur,
stórt eldhús með borðkrók, rúmgott
hol. Útsýni. Verö 6 millj.
Miðbærinn - tækifæri
ósamt bflsk. Fullfróg. lóð. Heitur pott-
ur. Nánari uppl. á skrifst.
Miðbær
Stórgl. 140 fm ib. á tveimur hæðum.
fb. er öll endurn. Parket á gólfum. Nýj-
ar innr. Nánari uppl. á skrifst.
Alfheimar
Ca 110 fm endaib. á 2. hsað i
4ra hæða blokk. Suðursv. Rúmg.
svefnherb. Ákv. sala. Verð 6,2
millj.
Ca 160 fm nýl. einbhús ásamt bflsk.
Hentar þeim sem vilja búa utan Rvlk.
Fráb. aðstaöa fyrir börn. Verð 6,2 millj.
Miðbær
Vorum aö fá í sölu eitt af þessum gömlu
og fallegu húsum. ( húsinu geta verið
þrjár íb. eða þá stórkostlegt einb. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Annað
Verslunarhæð
í miðbænum
ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38.
OtafurÖmheimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
ctrMMIÐLUq
Húseignin Laugavegur 91
(áður Domus - nú Miðborg 91) ertil sölu.
Höfum fengið til sölu alla húseignina nr. 91 við Lauga-
veg. Hér er um að ræða verslunar-, skrifstöfu- og lager-
húsnæði samtals um 1800 fm. Eigninni er nú skipt í
nokkur verslunarpláss auk skrifstofuhæðar og lager-
rýmis. Möguleiki á viðbyggingu. Teikn. og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Einkasala.
EldVAMIDLUMN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Hringbraut Hf. - tvíbýli
Nýjar sérhæðir sem skilast fokh. að innan og fullg. að
utan 4 mán. frá gerð kaupsamn. Um er að ræða 146
fm efri hæð auk 25 fm bílsk. Verð 6,0 millj. og neðri
hæð ásamt bílsk. af sömu stærð. Verð 5,8 millj.
Stuðlaberg
yijlir
Trrrir-Tfi
IP ^ ffl
0BHJ30JE
OTLIT 1IL ÓUPURb
Mjög skemmtilegt ca 150 fm parhús á tveimur hæðum.
Húsið er steypt úr loftorkueiningum (útveggir einangrað-
ir) og afh. fullb. utan og fokh. innan. Verð 6,2 millj.
HRAUNHAMARhf Sími 54511 iSn/
A A FASTEIGNA-OG
■ SKIPASALA
aÁ Reykjavikurvegl 72.
■ Hafnarílrði. S-5451]
Sölumaður:
Magnús Emllsson, hs. 63274.
Lögmann:
Guðmundur Krlstjánsson hdl.,
Hlöðver Kjartansson hdl.