Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast í hálfsdagsstarf frá kl. 8-12. Upplýsingar gefur sjúkraþjálfari í síma 26222 frá kl. 10-12 alla virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Afgreiðsla f rafvöruverslun Starfsmaður óskast strax með þekkingu á rafvörum. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Haukurog Ólafurhf., Ármúla 32. Mikil vinna Vantar nokkra starfsmenn til starfa í salt- fiskverkun okkar nú þegar. Fyrirsjáanleg mik- il vinna. Hafir þú áhuga þá sæktu um strax í síma 97-81200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga fiskiðjuver, Höfn Hornafirði. Starfsfólk óskast Okkur vantar sölumann til starfa í húsgagna- deild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. REYKJAVÍK Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Skólastjóra og kennara vantar á Grunnskóla Hríseyjar næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólanefnd í símum 96-61753, 61737 og 61728. Skólanefnd. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við framhaldsskólann á Húsavík er laus til umsóknar staða skólameistara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní nk. Menntamálaráðuneytinu. Starfsfólk óskast Okkur vantar duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa í afgreiðslu og uppþvott. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13.00 og 16.00. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á allar vaktir sem fyrst. Möguleikar á útvegun húsnæðis og barnagæslu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir, í síma 666200. Reykjalundur — endurhæfingamiðstöð Starfskraftur - söluskrifstofa Arnarflug hf. óskar að ráða starfskraft á sölu- skrifstofu félagsins. Reynsla í útgáfu farmiða skilyrði, góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Arnar- flugs hf., Lágmúla 7, (6. hæð). Arnarflug hf. Skipasmíðameistari óskar eftir vinnu. Reynsla í stjórnun og sölu- mennsku á þjónustuvörum til útgerðar. Tilboð merkt: „Góð laun - 4864“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. maí. Veitingastað íKringlunni vantar fólk strax í fullt starf og hlutastarf. Hafið samband í síma 689835 - Mexíkó. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Staða reynds aðstoðarlæknis við geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1988 til 6 mánaða. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni, en nánari upplýs- ingar veitir yfirlæknir deildarinnar, Sigmund- ur Sigfússon, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Starfið felst m.a. í frágangi toll- pappíra og verðútreikninga ásamt símavörslu og skjalavörslu. Enskukunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir sendist til ÍSÓL HF., Ármúla 17. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Framtíðarstörf Við óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf frá 1. júní: 1. Framreiðslumenn. 2. Fólk til framreiðslu á morgunverði. Vinnutími frá kl. 6.30-10.30. - Vaktavinna. Allar nánar upplýsingar veita Sigurður og Auðunn, miðvikudag og fimmtudag kl. 11.00-15.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Holidaylnn, Sigtúni38. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar | ýmislegt Humarviðskipti Óskum eftir humarbátum í viðskipti. Góð kjör. Öll viðskipti bankatryggð. Upplýsingar í síma 19520 á daginn og á kvöldin í síma 76234. Fyrirtæki - verktakar Getum bætt við okkur fólki í fæði í sumar. Mötuneyti á staðnum. Sendum einnig út mat á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 685660. VEISLUELDHÚSIÐ ÁLFHEIMUM 74. Eldhústil leigu Eldhús til matvælaframleiðslu er til leigu frá 1. júní. Stærð ca 200 fm. Hentar fyrir margs- konar matvæla- eða sælgætisframleiðslu. Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „Matvæli - 2754“ fyrir 20. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.