Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ1988 41 ________Brids__________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs 2. umferð vortvímennings BK var spiluð sl. fímmtudag. Úrslit urðu þessi í A-riðli: Hrólfur Hjaltason — Halldóra Magnúsdóttir 129 Murat Serdar — Jacqui McGreal 121 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 119 Úrslit f B-riðli: Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 126 Hertha Þorsteinsdóttir — Hermann Lárusson 118 Þorvaldur Þórðarson — Garðar Þórðarson 118 Efstu pör eftir 2 kvöld em: Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 243 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórhallsson 240 Hrólfur Hjaltason — Halldóra Magnúsdóttir 237 Óli Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 235 Ármann J. Lámsson — Helgi Viborg 230 Þriðja og síðasta umferð verður spiluð nk. fímmtudag sem er upp- stigningardagur. Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 20.5. ’88 í Þinghól kl. 20.00. Sumarbrids 1988 Sumarbrids 1988 hófst sl. fímmtudag í Sigtúni 9. Spilað var í tveimur riðlum, 16 para og 14 para. Úrslit urðu (efstu pör): Síinar 35408 og 83033 Síðumúli o.fl. Viðjugerði Barónsstígur Stórholt Stangarholt Hamraborg AUSTURBÆR KOPAVOGUR UTHVERFI A-riðilI: Ámi Már Bjömsson- Guðmundur A. Grétarsson 240 Sigurður B. Þorsteinsson — Sveinn Sigurgeirsson 233 Halla Bergþórsdóttir — Hannes R. Jónsson 230 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 230 Erlingur Þorsteinsson — Sæmundur Knútsson 229 Lálja Halldórsdóttir — Páll Vilhjáimsson 222 B-riðill: Jakob Kristinsson — Magnús Ólafsson 190 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 182 Erlendur Jónsson — Oddur Jakobsson 175 Ólafur Lámsson — Stígur Herlufsen 172 Bemódus Kristinsson — Ragnar Jónsson 170 Spilað er alla þriðjudaga og fímmtudaga í sumar. Húsið opnar kl. 17.30 og hefst spilamennska um leið og hver riðill fyllist. Sumarbrids er opinn öllum og hvert kvöld sjáif- stæð keppni. Tilvalið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri til að kynnast skipulögðum keppnisbrids. Umsjón- armenn em Ólafur og Hermann Lámsson. Það er Bridssamband íslands sem stendur að Sumarbrids. Allar nánari uppl. varðandi Sumarbrids em veittar á skrifstofu sambands- ins, s. 689360 (ólafur). HITACHI HUOMTÆKI HITACHI FERÐATÆKI y»/*RÖNNING •//f// heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI 91-685868 SUMARBÚÐIR í BORG Iþróttir og leikir undir stjórn góðra léiðbeinenda Fyrir stelpur og stráka fædd 1975 - 1982. 3. júní - 16. júní 20. júní - 1. júlí 4. júlí - 15. júlí 18. júlí - 29. júlí Sigurbergur Sigsteinsson íþróttakennari Torfi Magnússon íþróttakennari Atli Eðvaldsson Magnús Bl. Sigurbjörnsson íþróttakennari handboltaþjálfari Við leggjum áherslu á leikgleði, fjölbreytta íþróttaiðkun og að allir fái verkefni við sitt hæfi. \ Leiðbeinendur: □ Kristín Arnþórsdóttir, íþróttakennari □ Ingibjörg Jónsdóttir, íþróttakennari □ Svali Björgvinsson, körfuboltaþjálfari □ Sigurður Sigurþórsson, haldboltaþjálfari o.fl. Meðal gesta í sumar: Pálmar Sigurðsson, Einar Þorvarðarson, Einar Vilhjálmsson, Guðni Bergsson, Garðar Vilhjálmsson. Heilsdags námskeið frá 9-16 með heitum hádegismat kr. 6.800.- Hálfsdags námskeið frá 9-12 kr. 3.000.- Viðlærumogæfum knattspyrnu, handbolta og körfubolta. Viðstundum frjálsar íþróttir, leikfimi og sund. Viðkynnumst ratleik, siglingum, hafnarbolta (soft-ball), amerískum flagg fótbolta og alls kyns leikjum og föndri. Við förum í kynnisferðir og heimsóknir. Frekari upplýsingar á skrifstofu Vals, sími: 12187. Innritun fimmtudaginn 12. maí EFNALAUGIN HRAÐHREINSUN ÍÞRÓTTASKÓLI VALS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.