Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 ^ Bangsi besta sklnn. 18. þátt- ur. Teiknimynd. 4BM6.40 ► Hedda Gabler. SviösetningThe Royal Company á Heddu Gabler eftir Henrik Ibsen í leikgerö og stjórn Trevor Nunn. Aöalhlutvek: Glenda Jackson, Peter Eyre og Patrick Stewart. Leikstjóri: Trevor Nunn. ® 18.20 ► Denni dœmalausl. Teikni- mynd. i® 18.45 ► Buffalo Bill. Skemmtiþáttur meö Dabney Coleman og Joanna Cassidy f aöalhlutverkum. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ►- 20.00 ► Fréttir Poppkorn. Endursýndur. og veður. 19.60 ► Landið þitt fs- land. 20.36 ► Keltar (The Celts). 1. þáttur. Maöurá gullskóm. Nýr, breskur heimildaflokkur í 6 þátt- um. I þessum 1. þætti er uppr- uni Kelta rakinn. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.30 ► - 22.00 ► Heimsveldi hf. Gróðurvin f (Empire, Ino.). Lokaþáttur. Grövudal. Ný Kanadískur myndaflokkur í 6 norsk heim- þáttum. ildamynd. 22.60 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttaflutningur ásamt fréttatengdu efni. ®20.30 ► Afturtll Gulleyjar (ReturntoTreasure Island). Framhaldsmynd. 7. þátturaf 10. Aöalhlutverk: 8rian Blessed og ChristopherGuard. 4BÞ21.25 ► íþróttir á þriðjudegi. Blandaöur íþróttaþáttur meö efni úrýmsum áttum. Umsjón: Heimir Karlsson. ®22.25 ► Fríða og <®>23.10 ► Saga á sfðkvöldi ((ArmchairThrill- dýrið. Þáttur um unga ers). Morðin í Chelsea (Chelsea Murders). 3. stúlku og samskipti hluti af6. hennar viö mann sem 4BK23.36 ► Kvöldfréttir (News at Eleven). hefst viö í undirheimum New York. 4® 1.10 ► Dag8krárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjöstrand. Guörún Guölaugsdóttir les þýöingu sína (12). 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. Hvaö segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi. 16.00 Fréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Norsk tónlist. Sólstafir egar sólin skín er gott að hlýða á léttfleyga tónlist og slökkva á nagginu. Best er að liggja í gras- inu og fínna ilm jarðarinnar og hinna ófæddu blóma. Og þá svífa ljóðin líkt og sápukúlur bamanna í gegn um vitundina. Allt er ljóð - allt er ljóð, þar sem lynghrislan grar, þar sem víðirinn vex, þar sem vorperlan hlær. Sagði Jóhannes úr Kötlum í kvæðinu Heimþrá og svo sannar- lega er allt ljóð í sólbjörtum heimi. En er máski hið talaða orð til traf- ala á hinum léttu útvarpsstöðvum þegar sólin steypir geislum sínum? Er ekki alveg nóg að útvarpa í gríð og erg léttri tónlist og sleppa spjall- inu? Svari hver fyrir sig en því verð- ur ekki í móti mælt að stundum verður spjallið á léttu útvarpsstöðv- unum ögn hjákátlegt er þar étur hver upp eftir öðrum. Þannig var 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggöamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn” eftir Sig- björn Hölmebakk. Siguröur Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Tólf punda tillitið" eftir J.M. Barrie. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leik- endur: Helgi Skúlason, Margrét Guð- mundsdóttir, Brynja Benediktsdóttir og Klemenz Jónsson. (Áöur flutt 1980.) 22.66 íslensk tónlist. a. Ljóðræn svíta eftir Pál (sólfsson. Sin- fóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Tvær rómönsur op. 6 og op. 14 eftir Árna Björnsson I hljómsveitarbúningi Atla Heimis Sveinssonar. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiölu meö Sinfóniuhljóm-. sveit íslands; Jean-Pierre Jacquillat stjórn- ar. c. „Pourquoi pas", kantata fyrir sópran, karlakór og hljómsveit eftir Skúla Hall- dórsson viö Ijóð Vilhjálms frá Skáholti. Sigriöur Gröndal sópran syngur meö Karlakór Reykjavíkur og Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. d. Konsert fyrir horn og hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson. Christina Tryk leik- til dæmis rætt við Hauk Morthens söngvara f vikulokin í senn á Bylgj- unni (sem varð fyrri til) og á Stjöm- unni og spurt nánast sömu spum- inga. Og ekki tók betra við er þeir Stjömumenn ræddu um líkan hita- veituveitingahússins á Öslq'uhlíð. Daginn eftir að það viðtal dundi í hlustum þustu Bylgjumenn uppá hitaveitugeymana. Og reyndar brugðu Baldur og Hrafn við skjótt hjá ríkissjónvarpinu og sæmdu arki- tekt hins fyrirhugaða hitaveituhúss titlinum: Maður vikunnar. Raunar snerist sá sjónvarpsþáttur lítt um arkitekt hitaveituhússins heldur mest um líkanið Iíkt og þegar lík- anið að hinu fyrirhugaða Tjamar- ráðhúsi var kjmnt í sama þætti. Arkitektar hljóta að fagna hinum nývakta áhuga þeirra Hrafns og Baldurs á húsalíkönum og bíða spentir eftir því að næsta líkan vik- unnar birtist á skerminum. En að öllu gamni slepptu, er ekki kominn tími til fyrir ljósvíkinga að staldra ur á horn meö Sinfóniuhljómsveit ís- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Guðrún Ósvífursdóttir”, annar þáttur úr Sögusinfóníunni eftir Jón Leifs. Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur; Jussl Jalas stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarp. 10.06 Miömorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda. Umsjón: Kristin B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 A hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og þaö sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 veröur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög” í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir kl. 4.30. við og hætta að jórtra sömu tugg- una? Lögreglufréttir Til allrar hamingju er margt skondið á ljósvökunum en stundum getur glettnin orðið býsna grá og sært margan manninn. Þessa dag- ana standa lögreglan og Umferðar- ráð fyrir árlegri umferðarfræðslu og umferðarátaki víða um land fyr- ir ungviðið. Sjaldan eða aldrei verð- ur ljósara mikilvægi traustrar lög- gæslu en þegar kemur að því að koma böndum á ökufanta er marg- ir haga sér líkt og byssubófar í umferðinni. Bylgjan hefur að mati undirritaðs náð harla farsælli sam- vinnu við lögregluna með hinum beinum fréttum frá lögreglustöðinni við Hverflsgötu. Og reyndar hafa samskiptin milli hins almenna borg- ara og lögreglunnar löngum verið farsæl hér á voru harðbýla landi. En gæti hugsast að æsifréttir BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síödegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins meö fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16 Bylgjukvöldið hafið meö tónlist. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guömundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færö, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar meö Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Slökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.00 fslendingasögur. E. ónefndra fréttamanna, fréttastjóra og sjónvarpsþáttastjóra af lögregl- unni þar sem stöðugt er hamrað á aflgöpum einstakra löggæslu- manna í starfl og þau yfirfærð á alla stéttina; gæti hugsast að þessi æsifréttahríð valdi því á endanum að lögreglan einangrist frá hinum almenna borgara þannig að lög- gæslumenn treysti sér ekki leng- ur til að vernda borgarana gegn ofbeldismönnum af ótta við opin- bera aftöku í rógsmaskínu æsi- fréttastjóranna? I Bandarílq'unum þora læknar ekki lengur að fram- kvæma vissar aðgerðir af ótta við málssókn eða íjölmiðlafár og hvem- ig er ástandið í New York og Chicago? Þar þorir fólk víða ekki út fyrir hússins dyr af ótta við of- beldismenn. Eigum við að láta sið- lausa æsifréttamenn um að breyta voru friðsæla samfélagi í ofbeldis- mannaparadís? Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Fréttapottur. E. 16.30 Kvennallstl. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Vinstrisósíalistar. Endurt. frá lau. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Umsjón: Halldór Carlsson. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orö, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljóniö af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráösdóttur. 22.00 Traust. Tónlistar- og viðtalsþáttur. Umsjón: Vignir Björnsson og Stefán Guö- jónsson. 24.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson meö morguntón- list. Pétur lítur i norðlensku blööin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sínum stað. 17.00 Pétur Guöjónsson. Tfmi tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verk- menntaskólinn. 22.00 B. hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Gróðurvin í Grövudal ■■ Sjónvarpið sýnir í 03 kvöld nýja norska heimildamynd um Grövudal f Norður-Noregi. í myndinni er vikið að byggðar- sögu og atvinnuháttum Grövu- dals. Auk þess verður fjallað um lífríki dalsins en þar er að finna flestar þær tegundir jurta sem vaxa í norsku hálendi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.