Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 JS4 drillur Litir: Hvítt, svart, rautt, gult, dökkblátt, kakí, beige. Stærð: 24-46. Póstsendum. 5% staðgreiðsluafsláttur. KRINGWN KblHeNM Sími 689212. Súnar 35408 og 83033 UTHVERFI | KOPAVOGUR Síðumúli o.fl. Laufbrekka Rauðagerði_______ AUSTURBÆR Barónsstígur Stórholt Stangarholt SVIPMYNDIR ÚR BORGINNI / Ólafur Ormsson „Eg ætla í hnattferð með fjölskylduna“ Þá er komið sumar og söngur fuglanna í ttjánum svo heillandi að jafnvel verkfallsverðir leggja við eyrun í miðri stéttarbaráttunni. Smáfuglamir veita óvænta skemmtun í görðum húsa hér í Norðurmýrinni árla morguns. Það eru heilu konsertamir og æfðar ýmsar raddir, ijöldasöngur og vor- sónatan hefur verið á dagskrá, líklega þriðja dag verkfalls Verslun- armannaféíags Reykjavíkur sem einn félagsmanna orðaði svo í mín eym að væri heilagt stríð fýrir mannsæmandi kjömm. Fuglamir hafa ástæðu til að gleðjast hvem morgun þegar komið er sumar, enda gera þeir ólíkt minni kröfur til lífsgæða en t.d. mannfólkið. Síðasta vetrardag var andrúms- loftið þannig hér í borginni að engu var líkara en að styrjöld væri í að- sigi. Vaxandi spenna vegna yfírvof- andi verkfalls VR. Fréttir að berast af því hingað í Norðurmýrina, hið rótgróna, virðulega og íhaldsama hverfí, að í úthverfunum, í stór- mörkuðunum, væri fólkið tekið að hamstra, safna að sér matvælum og annarri vöm sem heimilin kom- ast ekki af án. Nýr og glæsilegur amerískur fólksbíll ók um Miklu- brautina og Rauðarárstíginn og sá varla í bílstjórann fyrir salemis- pappír og eldhúsrúllum, margra mánaða birgðir. í mjólkurbúðinni á homi Rauðarárstígs og Háteigsveg- ar var svo aftur engin örtröð skömmu fyrir hádegi síðasta vetrar- dag, fjórar konur og svo greinar- höfundur. Inn í búðina kom kona á miðjum aldri, frekar hávaxin, í glæsilegum fatnaði og hafði einmitt verið að koma ofan úr Breiðholti þar sem hún ætlaði að versla í stór- markaði en varð frá að hverfa, það var fullt út úr dymm. — Ég hef bara aldrei séð neitt slíkt áður, sagði hún og tíndi til mjólkurvörumar og setti á borðið fyrir framan afgreiðslustúlkuna. — Það er hamstrað, það er öng- þveiti. Hvemig fólkið getur látið. Eins og sé yfirvofandi heimsstyijöld eða hungurvofan komin í dyragætt- ina. Önnur kona þama í mjólkurbúð- inni taldi laun verslunarfólksins á lægstu töxtunum ekkert öfunds- verð, með innan við fjömtíu þúsund krónur í mánaðarlaun. í matvöruversluninni við Rauðar- árstíg var yfírvofandi verkfall einn- ig til umræðu. — Þetta em ósköp sanngjamar kröfur, heyrði ég að ungur piltur á að giska sautján, átján ára sem var að versla sagði við mann sem hafði áhyggjur af verkfallinu. — Já, en þjóðarbúið skuldar 85 Dalasýsla: Margft óffert í vegamálum Hvoli, Saurbæ. —* '—* ÞEIM sem mikið þurfa að ferð- ast um Dali dylst ekki, að margt er þar ógert i vegamálum, sem brýna nauðsyn ber til að koma í framkvæmd. Ekki ber þó að lasta það, sem gert hefur verið og bætt hefur ástandið. Þannig er komið einfalt bundið slitlag á veginn frá Búðar- dal og í vestur að Laugaskóla og sunnan Búðardals er komið bundið slitlag að svonefndu Skógstagli og þaðan út í Hörðudal. Á sl. ári var einnig lagt bundið slitlag á veginn frá Skógstagli að Gröf í Miðdölum, á 12 km kafla. mest er þetta mjótt slitlag, ólíkt því sem víðast er ann- ars staðar, þannig að þeir, sem vanir em tvíbreiðu slitlagi átta sig ekki ávallt nógu vel á því, hversu mjótt þetta er. En allt um það var þetta mikil og góð vegabót. Áætlað mun í sumar að halda áfram með slitlagið frá Gröf og að Breiðabóls- stað í Miðdölum, á nýjan vegar- kafla, sem þar var lagður í fyrra, og er það fagnaðarefni. En þar mætti helst ekki nema staðar, því kaflinn frá Breiðabólsstað og að Bröttubrekku er slæmur og þyrfti vemlegrar styrkingar við, svo og brekkuvegurinn sjálfur að vestan- verðu. Þar er ástandið svo slæmt, að það fer oft ofan í 2ja tonna leyfílegan öxulþunga vegna þess hversu vegurinn er veikur orðinn. Á sl. ári var vegurinn á Bröttu- brekku sunnanverðri styrktur vemlega og því þyrfti að gera hið sama vestan megin svo samræmið héldist og aðgerðimar kæmu að tilætluðum notum, en vesturhluti brekkunnar yrði ekki áfram þrö- skuldur á þessari leið vegna þess hversu lélegur hann er. Óskalistinn er langur um það, sem eftir er, og þörfín brýn á að halda áfram á sömu braut. En þar er ekki bjart framundan, að sögn Sigvalda Fjeldsted, vegaverkstjóra í Búðardal. Nýbyggingarfé er af skomum skammti, að því er virð- ist, þó stjómvöld teyni að telja okkur trú um, að framlög til vega- mála aukist í ár að raungildi miðað við það sem verið hefur. Að sögn vegaverkstjóra er mik- ill hugur í mönnum að halda áfram með slitlag fram Laxárdal, og brýn þörf er á vegabótum í Haukadal og í efri byggð á Fellsströnd og einnig á Tjaldaneshlíð. Þá er veg- urinn- í Saurbænum ekki sérlega greiður yfirferðar. Þar vom þó gerðar all miklar framkvæmdir á sl. hausti, keyrt ofan í veginn um 20 sm grófu malarslitlagi, og á því máttu menn svo hossast og hristast í allan vetur og fram á þennan dag, en þar er þó von á fínni ofaníburði áður en langt um líður. Þá kvað verkstjóri mikla þörf á því að laga veginn við Neðri-Brunná í Saurbæ og víðar þar í sveit. Er þá eftir, þar sem mest er þörfín, en það er sjálfur farartálminn á aðalleiðinni, Svína- dalur, sem oft er æði erfíður, og þar þarf að byggja nýjan veg í vestuhluta dalsins. Er það verkefni orðið afar brýnt og var vonast til þess, að í það yrði farið á þessu ári. Að sögn vegaverkstjóra em uppi hugmyndir um það, að bjóða verkið út í haust, þannig að fram- kvæmdir yrðu á næsta ári. Það em vissulega vonbrigði ef það dregst svo lengi, þó betra sé að horfa fram á það, að svo verði gert á næsta ári, ef ömggt reynist. Versti kaflinn á þessari leið er frá svonefndum Víði að Bersa- tungu — og þarf að byggja þar upp nýjan veg - sem stendur upp úr snjó, en um slíkt er ekki að ræða eins og verið hefur. Það er full ástæða til að óska þess, að allt verði gert, sem unnt er, til þess að gerð vegar um Svínadal verði hraðað svo sem kostur er. UH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.