Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 25 Nýtt dagYistarheimili opnað í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær opnaði fyrir skömmu nýtt dagvistar- heimili fyrir börn. Rúm verður fyrir 17 börn á dagheimilisdeild og 84 börn á leikskóladeildum á nýja heimilinu. Nafn heimilis- ins er Hvammur og forstöðu- kona er Kristjana Gunnarsdótt- ir. Bærinn rekur auk Hvamms tvö dagvistarheimili sem eru hvort tveggja í senn dagheimili og leik- skóli. Samanlagður barnafjöldi á þessum tveim heimilum eru 42 börn á dagheimilisdeildum og 124 börn á leikskóladeildum. Fram- kvæmdir við byggingu Hvamms hófust síðla hausts 1987. Hafnarfjarðarbær rekur auk þess þrjá leikskóla sem rúma 191 barn, eitt dagheimili fyrir 68 börn, þar af 10 fötluð, og eitt skóladag- heimili fyrir 25 böm. Samanlagður barnafjöldi á dagvistarstofnunum er því 561 barn, þar af eru 237 dagheimilispláss, 399 leikskól.a- pláss á skóladagheimili. Til við- bótar framangreindum dagvistar- stofnunum bæjarins reka Verka- kvennafélagið Framtíðin og Hrafnista í Hafnarfirði dagheimili. Hjá Verkakvennafélaginu er pláss fyrir 40 börn en 29 í Hrafnistu. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar- bæjar er Marta Bergmann. Morgunblaðið/BAR Börn að leik á hinu nýja dagvistarheimili Hvammi í Hafnarfirði. Dagvistarheimilið Hvammur í Hafnarfirði. Morgunblaðið/BAR Fyrirliggjandi í birgðastöð SVARTAR OG GALVANISERAÐAR PÍPUR Samkv.:Din 2440 OQ00 oo o O O C ) O Sverleikar: svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ Lengdir: 6 metrar SINDRA/j^STALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Um mánaðamótin stjgu 28.480 Kjörbókareigendur eittþrep uppávið. Og fengu 70 milljónir í staðinn. Já, Kjörbókareigendur góðir, það kom að því. Þeir sem átt höfðu innstæðu, eða hluta hennar, óhreyfða í 16 mánuði fengu reiknaða fyrstu þrepahækkunina nú um mánaðamótin: 1,4% viðbótarvextir voru reiknaðirá innstæðuna 16 mánuði aftur í tímann, samtals 70 milljónir króna. Á hverjum degi þaðan í frá bætast svo fleiri og fleiri Kjörbókareigendur við, sem ná 16 mánaða þrepinu. Átta mánuðum síðar hefst á sama hátt, útreikningur á afturvirka 24 mánaða vaxtaþrepinu. Kjörbókin ber háa vexti auk verð- tryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstaklega sem eiga lengi inni, en er engu að síður algjörlega óbundin. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.