Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 62 Minning: Einar Einarsson, Egilsstöðum Fæddur 10. desember 1896 Dáinn 8. maí 1988 Við lát Einars Einarssonar á Egilsstöðum féll frá síðasta bam af níu bömum Einars Sölvasonar frá Víkingsstöðum í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu. Það fyrsta þeirra, Ingibjörg Ragnheiður, var bam fyrri konu hans, sem bar sama nafn. Hún lézt 3. september 1952. Einar Sölvason hóf sinn fyrsta sjálfstæða búskap með síðari konu sinni, Bergljótu Guðlaugu Einars- dóttur, að Osi í Hjaltastaðaþinghá árið 1893. Þau eignuðust átta böm. Þau vom: Sigríður, fædd 24. nóv- ember 1889, Margrét, fædd 25. nóvember 1891, Sölvi, fæddur 26. júlí 1894, dáinn 29. marz 1901, Einar, fæddur 10. desember 1896, Vigfús fæddur 24. september 1900, Halldóra Margrét, fædd 22. nóv- ember 1901, Sólveig, fædd 22. nóv- ember 1901, dáin 12. desember 1902 og Sólveig, fædd 29. ágúst 1905. Sú yngsta, móðir þess, er þetta ritar, lézt í Reykjavík í maí 1976. Eins og fram kemur létust tvö bamanna í æsku, en hin sjö öðluð- ust það hlutskipti að fá að lifa og starfa í blóma lífs síns, hvert á sínum vettvangi, og þar með mestu þjóðfélagsbyltingu í sögu landsins. Systkinin öll, að móður okkar undantekinni, lifðu lífi sínu að mestu og kvöddu það í austfirskum átthögum, ýmist á Héraði eða niður á fjörðum, og eiga þar sína hvílu. Við lát Einars móðurbróður okk- ar rifjast upp margar minningar. Fædd 22. október 1930 Dáin 3. maí 1988 Inga, mágkona mín, hefur fengið hvfld eftir langvarandi erfíð veik- indi. í þetta sinnið urðu læknavís- indin og hennar mikla baráttuþrek að lúta í lægra haldi fyrir krabba- meininu, þeim sjúkdómi sem allt of margir verða fyrir barðinu á. Það er komið á þriðja tug ára síðan leiðir okkar lágu saman, er ég varð þeirrar hamingju aðnjót- andi að trúlofast og síðar kvænast Gullu, systur hennar. Inga og henn- ar ágæti eiginmaður, Ami Bjöms- son, endurskoðandi, er lést fyrir 1Ö árum, áttu þá fjögur mannvænleg böm, Bjöm Einar, Brynhildi, Ás- geir Þór og Jón Loft. Öll em þau foreldrum sínum til sóma og bera þess glöggt vitni hvað þeim hefur í gegnum árin verið búið gott vega- nesti. Þegar hugurinn leitar til baka koma margar góðar minningar fram er snerta Ingu og fjölskyldu hennar. En efst í huga mínum er þó sennilega sú ánægjulega helgi sem við Gulla áttum með henni í Eldvíkinni sl. sumar. Tæpt ár var þá liðið frá því að sjúkdómurinn hafði komið í ljós og stríðið við hann búið að vera mjög erfítt. En Þær fyrstu eru frá æskuheimilinu á Akureyrarbrekku. Það gleymist okkur seipt, þegar eitthvert frænd- systkinanna að austan, Einar, Vig- fús og systumar Margrét og Hall- dóra, komu í heimsókn. Sigríður fluttist norður síðar og varð búföst á Akureyri eftir langa dvöl á Seyðis- fírði. Öll báru þau sama viðmótið og lýstu sömu skaphöfninni, gjaf- mildi, fómfýsi og hjartagæzku, með þeirri einlægni andans, sem stækk- ar þá, sem slíkt bera. Ætíð síðan þá fengu austfírsku heitin gæzkur og gæzka sérstakan sess í huga lítt mótaðra akureyskra bama og ungl- inga og eru þar enn í fullu gildi. Verða þau ef til vill enn hlýrri með ámnum og um leið hluti af ljúfri sögu æskuáranna. Margar breytingar hafa orðið með þjóð og í heimi síðan Einar Einarsson fæddist austur í Hjalta- staðaþinghá árið 1896. Ég hygg þó, að þau skapgerðareinkenni, sem áreiðanlega mótuðu hann í æzku eftir síðari kynnum og frásögnum að dæma, hafí lítið breytzt á löngum ferli. Þeirra gætti skýrt á fyrstu Akureyrarámnum, við endumýjuð kynni í átthögum hans og þegar leiðir lágu suður til Reykjavíkur á síðara æviskeiði. Einar var maður, sem beinlínis geislaði af góðleika og í öllum skipt- um við samferðamennina var hann miklu fremur veitandi en þiggjandi. Sú skaphöfn, sem mótaðist á Ósi, var hlý og gjöful, hvort sem var í heimsóknunum austur eða nýjum kynnum í öðm umhverfi hér syðra. Einar var aldrei allra, en vinum sínum var hann trölltryggur unz Inga var svo staðráðin í að sigrast á honum, sýndi svo mikinn andleg- an styrk og bjartsýni, að opinskáar umræður okkar um nútíð og framtíð gáfu okkur trú á farsælan endi. Allt til hins síðasta gafst hún ekki upp. Hún ætlaði sér að sigra, hún hlakkaði til að verða amma nú í byrjun sumars, hún óskaði þess svo innilega að fá að eiga sem flest árin eftir með ástvinum sínum. Ég bið góðan Guð að styrkja böm henn- ar, Þómnni, elskulega tengdamóður mína, systkini Ingu og alla þá aðra sem eiga um sárt að binda. Gunnar Kynni mín af Ingibjörgu Jóns- dóttur vom ekki ýkja löng. Þegar við Ásgeir Þór opnuðum lögfræði- skrifstofu fyrir um einu og hálfu ári bauð Ingibjörg okkur strax lið- sinni sitt. Hún vann síðan með okk- ur um hálfsárs skeið. Á þessum tíma háði hún baráttu við sjúkdóm sinn og var í stöðugri lækningameð- ferð sem lofaði góðu. Þetta var ánægjulegur tími. Frú Ingibjörg (en það kallaði ég hana ævinlega) tók þátt í ágætum upp- gangi með okkur og setti svip sinn á starfíð og skrifstofuna. Mér þótti ekki alvegónýtt fyrir unga lögmenn yfir lauk. Margt af því er persónu- bundið og verður ekki rakið hér, en ég veit, að þeir sem bám gæfu til að eignast vináttu hans þekkja þá tryggð af eigin raun. Hún var byggð á bjargi jafn sterku og hin fögm Dyrfjöll, sem gnæfa til himins skammt frá æskuheimili hans á Ósi. í dag, þegar Einar er borinn til jarðneskrar hvílu sinnar við Eg- ilsstaðaásinn, andar hlýju frá þeim mörgu, sem nutu þessara kynna við hann á langri og farsælli ævi. Þegar hugurinn reikar til Akur- eyraráranna er ofarlega í huga, að Einar og frændur hans nutu þess að ferðast vítt um íslenzka náttúm. Það glampaði oft á stolt og opin augu okkar norðankrakkanna, þeg- ar okkur veittist sú ánægja að kynn- ast austfírskum sveitum og sjá með eigin augum lönd forfeðranna í fylgd með frændliði. Undantekning- arlítið var Einar þar fremstur í flokki. Það var ógleymanlegt, þegar U-bflamir komu óvænt af Möðm- dalsöræfum og áttu dvöl að sumar- lagi á Norðurlandi. Ef til vill sköp- uðu þessi tengsl einhveija óviðráð- anlega hvöt til þess að kynnast íslenzkri náttúm og til þess að nema það óþekkta á þeim ámm, þegar í upphafí starfa að fá dálítið virðu- legt yfírbragð á stassjónina. Aldrei tókst okkur að koma nokkurri umb- un á Ingibjörgu. Við reyndum að afla en kunnum síður að koma af okkur þegar viðtöku var neitað. Mér þykir vænt um þessar stund- ir, nærvem Ingibjargar og það sem hún lagði á sig fyrir mig vanda- lausan. Blessuð sé minning hennar. Óskar Magnússon Elsku vinkona okkar, Ingibjörg Jónsdóttir, andaðist í Landspítalan- um í Reykjavík aðfaranótt 3. maí sl. Okkur langar til að minnast hennar með nokkmm orðum. Minn- ingamar em allar á einn veg, ekk- ert annað en gott gat fylgt Ingu. Hún var traust og góð manneskja og sannur vinur okkar. Skarð henn- ar verður aldrei fyllt. Við vomm níu stelpur sem stofn- uðum saumaklúbb árið 1947, en þá vorum við í 3. bekk Verslunar- skóla íslands. Alla tíð síðan höfum við verið saman í saumaklúbb, að vísu með einstaka hléum og mis- jafnlega margar, og ekki stóð á Ingu að halda sinn klúbb fyrir stuttu þótt hún væri orðin mikið veik. Þannig var Inga að hún gerði alltaf fyrst og fremst kröfur til sjálfrar landamærin að vestan vom á Vatnsskarði og að austan við Lag- arfljót. Allt á uppmna sinn einhvers staðar og áreiðanlega er ein rótin þama. Einar heitinn var ætíð bundinn átthögunum órofaböndum þó að lífssýn hans næði langt út fyrir þá. Það var algengt, að hann legði land undir fót oft fyrirvara- og orða- laust. Þá var haldið á vit náttúm upp á öræfi Austurlands, á hrein- dýra- og veiðislóðir. Eitt sinn var farið á Grænlandsgmnd í hópi glaðra Austfírðinga og var margs að minnast úr þeirri för. Eins og títt mun vera um ýmsa sterka stofna af vefarakyni var engu líkara en allt færi vel í hönd- um Einars, enda var mikið til hans leitað. Þrátt fyrir handsnilld völund- arins á Egilsstöðum vom það þó aðrir eiginleikar, sem enn frekar settu mark sitt á þennan gæzkuríka mann. Ríkustu þættimir vom hóg- værð, góðvild, fórnfysi og um- hyggja fyrir öðmm. Þessum eigin- leikum deildi hann ekki sízt með yngri kynslóðinni, sem hann fylgd- ist vel með, þó að úr fjarlægð væri og átti hann hug hennar allan þó að samskiptin væm takmörkuð vegna annarrar búsetu. Þau frænd- systkini er bjuggu syðra og nyrðra, dáðu mjög hinn síglaða, bjarta frænda sinn að austan. Þetta fágæta andlega og líkam- lega atgervi, er hér hefur verið reynt að lýsa, hefur áreiðanlega reynzt vel, þegar stór hluti hinna austfirsku niðja Einars Sölvasonar gerðust einskonar landnámsmenn í Egilsstaðalandi og mynduðu vísinn að þeirri myndarlegu byggð, sem nú er risin. En Iífíð var ekki alltaf þrauta- laust hjá hinum austfirska frænd- garði. Á þrettándanum 1963 barst sú harmafregn, að alvarlegt bif- reiðaslys hefði orðið á Fagradal. Þar létu lífíð systkinin Halldóra og Vigfús, en Einar komst af í hinni miklu raun. Er vafasamt, að Einar hafí nokkm sinni raunvemlega náð fyrri styrk eftir þennan válega at- sín. Næst var ætlunin að fara fljót- lega saman út að borða og var Inga frumkvöðullinn að því. Það var auð- heyrt að hún vildi nýta tímann því tíminn var naumur, naumari en okkur gmnaði þá. Ingibjörg Jónsdóttir var fædd 22. október 1930 í Reykjavík. Foreldrar hennar vom hjónin Jón, forstjóri, fæddur 11. desember 1891, dáinn 27. nóvember 1958, Loftsson, bónda á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skaga- fírði, Jónssonar, og konu hans Ingi- bjargar Þóroddsdóttur, og Bryn- hildar, fædd 14. maí 1905, Þórar- insdóttir, alþm. á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu, Jónssonar, og konu hans Sigríðar Þorvalds- dóttur. Brynhildur lifir dóttur sína, missir hennar er mikill, því að sam- band þeirra var mjög náið og gott. Inga ólst upp á heimili foreldra sinna á Hávallagötu 13 ásamt fímm yngri systkinum sínum. En þau em: Sigríður, námsstjóri, Loftur, forstjóri, Katrín, fulltrúi, Gunnhild- ur, bókasafnsfræðingur, og Þórar- inn, forstjóri. Bamaskólanám sitt stundaði hún í Landakotsskóla, og kynntist þá þegar nokkmm af skólasystkinum okkar. Síðan lá leiðin í Verslunar- skólann. Ein okkar var svo gæfu- söm að vera sessunautur hennar öll námsárin. Allt lék í höndunum á henni. Hún var mikill bóka- og tónlistamnnandi og lék sjálf prýðis- vel á píanó. Inga lét sér ekki nægja verslunarskólapróf, heldur hélt hún til Bandaríkjanna þar sem hún stundaði framhaldsnám við Busi- ness College í Kentucky. Eftir heim- komuna vann hún skrifstofustörf hjá fyrirtæki föður síns, Jóni Lofts- syni hf. Hinn 5. júní 1953 giftist Inga Áma, lögfræðingi og endurskoð- anda, f. 6. ágúst 1927. d. 24. júlí 1978, Bjömssyni E. Ámasonar, lög- fræðings og endurskoðanda, og konu hans Margrétar Ásgeirsdótt- ur. Árni vakti eftirtekt hvar sem hann kom, sérstaklega bjartur yfír- litum, hávaxinn, skemmtilegur og hið mesta ljúfmenni. Inga var dökk- hærð, hávaxin og grönn, dálítið Birting afmælis- og minningargreina Morgnnblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Ingibjörg Jóns- dóttir — Minning burð. Hann bar harm sinn í hljóði og fleiri sorgaratburði sem síðar urðu. Þegar saga Egilsstaða verður skráð verður rakinn þáttur afkom- enda bóndans frá Víkingsstöðum. Ætt hans hefur verið myndarlega rakin í nýlegri ættarskrá rituð af Bjama Vilhjálmssyni fyrir forgöngu nýlátinnar náfrænku, Rögnu Jóns- dóttur, kennara. Það hlýtur að hafa þurft mikinn kjark til á þessum ámm að bregða búi og efna til land- náms á nýjum slóðum. Þeir höfðu þann kjark, er til þurfti, og þess er minnzt í dag, þegar einn frumbýl- inganna er lagður til hinztu hvílu. Bjami Vilhjálmsson lýkur ættar- skrá sitt með þessum orðum: „Ég held, að það verði ekki talið of- mælt eftir samantekt þessa, að það séu traustir ættstofnar, sem standa að Einari Sölvasyni frá Víkingsstöð- um og báðum konum hans.“ Minnisstætt er eitt atvik frá síðari árum, sem þakka skal fyrir. Vorið 1985 var alvörustund í lífi fjölskyldunnar. Frændur og vinir komu saman til að kveðja, þakka og styðja. Án þess að gera boð á undan sér var Einar Einarsson, rétt við nírætt, kominn í Bústaðakirkju til að eiga hlutdeild í þessari stundu. Þessu gleymum við aldrei sem nut- um og og emm eilíflega þakklát fyrir. Nú, þegar birtir af vori í Skrið- dal og við Ós, er síðasti meiðurinn af sterkum stofni kvaddur með virð- ingu og þökk. Lífí, sem mótað var af fágætri hógværð og lítillæti, er lokið. Sterkast lýsir þó hugarþelið og innri mildi, sem svo ríkulega miðlaði þeim, er fengu að njóta. Þegar enn birtir yfír austfirskum byggðum á þessu vori lýsir þetta þel og verður þeim ógleymanlegt, sem nutu. Blessuð sé minning systkinanna níu, sem nú eru öll horfin yfír það Fljót, er skilur. Blessuð sé minning Einars Ein- arssonar, sem mú hefur sameinast þeirri mold er ól hann. Heimir Hannesson dul. Ámi lést fyrir tæpum 10 árum úr sama sjúkdómi og Inga féll nú fyrir. Þau Inga og Árni eignuðust fimm börn, en eitt lést skömmu eftir fæðingu. Hin fjögur eru: Bjöm Ein- ar, eðlis- og stærðfræðingur, Bryn- hildur, lyfjafræðingur, Ásgeir Þór, lögfræðingur, og Jón Loftur, við- skiptafræðingur og stórmeistari í skák. Sambýliskona Jóns Lofts er Þórunn Guðmundsdóttir, nemi í Kennaraháskóla íslands. Öll eru þau miklum hæfíleikum gædd, enda fór ekki milli mála að Inga var stolt af þessum fríða hópi. Inga var með þeim fyrstu í okkar hópi sem byijaði að vinna úti með heimilisstörfunum, þegar hún réðst til starfa hjá Loftleiðum hf., síðar Flugleiðum hf., árið 1972. Þar vann hún sem fulltrúi uns hún sagði starfi sínu lausu haustið 1986. Hún ætlaði reglulega að njóta lífsins. Það mátti ekki tæpara standa. í október það ár uppgötvaðist sjúk- dómurinn og hjá aðgerðum varð ekki komist. En Inga talaði ekki öðmvísi um þetta en væri það sak- laust kvef og eðlilegur hlutur. Fáum dögum eftir að hún kom heim af spítalanum mætti maður henni á göngu í bænum eins og ekkert hefði í skorist. Allt til hins síðasta var sama reisnin yfir henni. Hún notaði hveija stund sem orkan leyfði. Viljastyrkurinn var ótrúlegur, eins og sjá má af því að sl. sumar fór hún ásamt einni úr okkar hópi í ferðalag um hálfa Evrópu. Þar lét Inga ekki sitt eftir liggja, heldur ók hún mikinn hluta leiðarinnar. Við þökkum fyrir að hafa notið samfylgdar svo góðrar vinkonu og biðjum að Guðs blessun fylgi henni, við þökkum fyrir að hafa fengið að fylgjast með vinkonu okkar í veik- indum hennar, þó við höfum lítið getað lagt af mörkum til að létta henni lífíð. Það hefur verið dýr- mætt fyrir okkur að sjá hvað böm- in hafa annast móður sína af mik- illi ástúð og umhyggju. Megi Guð gefa fjölskyldunni styrk á þessari stundu. Saumaklúbburinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.