Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988
Flug'koma á Geysisflugvelli. Morgunbiaðið/PPJ
Fjölmenni á fyrstu
flugkomu sumarsins
Morgunblaðið/PPJ
Vel heppnað hópflug á enda; Piper Super Cruiser TF-ALP yfir
Geldinganesi á leið til Reykjavíkur.
VÉLFLUGMENN úr öllum flug-
klúbbum á Suður- og Suðvestur-
landinu fjölmenntu á laugardag-
inn 30. apríl að Geysi í Haukadal
en þar hófst fyrsta flugkoma
sumarsins á vegum aðildarfélaga
Flugmálafélags íslands. Lætur
nærri að um 60 flugáhugamenn
á 28 flugvélum hafi verið saman-
komnir á Geysi i blíðskaparveðri
og sást hvergi skýhnoðri á himni
þar um slóðir.
Hópurinn snæddi hádegisverð á
Hótel Geysi en þrátt fyrir verkfall
var gífurlegur fjöldi erlendra ferða-
manna á staðnum. Þjónustufólk
hótelsins hafði í nógu að snúast og
varð flugmannahópurinn að borða
í tvennu lagi sökum anna.
Frá Geysi lá leið flugmanna að
Múlakoti í Fljótshlíð þar sem Árni
Guðmundsson bóndi tók á móti
hópnum og notuðu flestir tækifærið
til að skoða gömlu Fleet Finch-
tvíþekju hans sem er með elstu flug-
vélum í landinu. Til stóð að fara í
hópflug til Vestmannaeyja en þar
sem veðrið hafði versnað þar í kring
var hætt við það og þess í stað
haldið til Selfoss þar sem hópurinn
hlaut góðar viðtökur heimamanna
í sólbjörtu veðri. Á Selfossi gafst
Happdrætti Krabba-
meinsfélagsins.
Verðmæti vinn-
inga 9,3 millj-
ónir króna
Aðalvinningar í vorhappdrætti
Krabbameinsfélagsins í ár eru
Saab 9000 Turbo, tveir Honda
Civic GL og þrir bílar að eigin
vali fyrir 500 þúsund krónur hver.
Auk þess eru 100 vinningar að
eigin vali, hver að verðmæti 50
þúsund krónur. Heildarverðmæti
vinninga er um 9,3 milljónir
króna. Að vanda verður dregið
17. júni.
I fréttatilkynningu frá Krabba-
meinsfélaginu er tekið fram að hjón
fá aðeins einn gíróseðil sendan, á
nafni konunnar, og sama gildir um
þá sem eru skráðir í sambúð. Fylgst
verður með eins og í fyrra hvemig
greiðslur berast frá einstökum
byggðarlögum og landshlutum, mið-
að við póstnúmer. í hausthappdrætti
1987 komu hlutfallslega flestar
greiðslur, fyrir meira en 70% heims-
endra miða, frá póstnúmerum 523
og 524, Finnbogastöðum og Norður-
fírðií Strandasýslu. Af þéttbýlisstöð-
um fóru þrír yfir helmings skil: Reyð-
arfjörður 57%, Eyrarbakki 55% og
Vík í Mýrdal 51%. Þeir kaupstaðir
sem urðu hæstir voru Eskifjörður og
Egilsstaðir, báðir með 45% skil, og
Selfoss með 44%. I heild kom Suður-
land best út, með 42% heimsendra
miða greidda, næst var Austurland
með 41% og þá Vesturland og Norð-
urland vestra með 39%.
mönnum tækifæri til að skoða
gamla Piper Cub-flugvél sem Jón
Guðbrandsson dýralæknir og Gísli
Sigurðsson kennari hafa verið að
endursmíða síðastliðin tíu ár, en
þessi gripur mun brátt hefla sig til
flugs að nýju eftir um það bil 25
ára „hvíld".
Flugkoma þessi er orðin árviss
viðburður og gengur undir nafninu
„Suðurlandssmellur" og dregur
nafn sitt af því að í þessari flug-
komu reyna vélflugmenn að heim-
sækja sem flesta flugvelli á Suður-
landi. Því miður var ástand flestra
flugbrauta nú þannig að þær þoldu
vart umferð flugvéla sökum þess
að frostið er fyrst núna að byrja
að fara úr jörðu og brautimar því
viðkvæmar. — PPJ
FURUGRUND
Skemmtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Góðar svalir. Ákv.
sala. Verð 3,7 millj.
HÁVEGUR - KÓP.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í tvíbhúsi ásamt bílsk.
sem er í dag innr. sem einstaklíb. Mikið áhv. Verð 4 millj.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð. Góð sameign. Frábært
útsýni. Laus 1. ágúst. Ákv. sala.
NYBÝLAVEGUR
Góð ca 110 fm 3ja-4ra herb. hæð með aukaherb. í kj.
Suðursv. Bílsk.
NJÖRVASUND
Skemmtilega efri hæð í þríb. ca 130 ásamt risi. 2-3
svefnherb., tvöf. stofa. Gott útsýni. Bílsk. Ákv. sala.
SAFAMÝRI
Skemmtil. 7 herb. efri sérhæð ca 170 fm samtals. Stór-
ar stofur. Suðursv. Arinn. Bílsk. Verð 9,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Óvenju glæsil. endaraðhús við Langholtsveg. Um er
að ræða nær fullb. eign á tveimur hæðum. En nú er
unnið að lokafrág. utanhúss. Ákv. sala.
BRAUTARÁS
Vandað 6-7 herb. 187 fm raðhús á góðum stað. Tvöf.
40 fm bílsk. Eignask. mögul. Laus íjúní. Mjög ákv. sala.
® 622030 '2? 14120 -S? 20424
imóstöóin
HÁTÚNI 2B- STOFNSETT 1958
______Sveinn Skúlason hdl. Bi]
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hœd Sinn 25099 pp Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 jj.
2? 25099
Ámi Steíins. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
KLEPPSV. - NYTT LÁN
Falleg ca 110 fm íb. á 3. hæö. Þvhus í íb.
Nýtt þak. Áhv. ca 2,5 millj. Verö 4950 þús.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Gullfalleg 110 fm íb. á 4. hæö í vönduðu
stigahúsi í Breiöholti ásamt bílsk. Nýtt
parket. Stórar suöursv. Verð 4,9 millj.
Raðhús og einbýli
BLONDUBAKKI
Falleg 110 fm ib. á 2. hæð ásamt
12 fm aukaherb. I kj. Sérþvhús.
Mjög ákv. sala. Verð 4,9 millj.
VANTAR RAÐHUS
Höfum fjárst. kaupanda aö góöu
raöhúsi í Seljahverfi, Seláshverfi
eða Grafarvogi. Húsiö þarf ekki aö
vera fullþ., má vera á byggstigi.
Mjög sterkar greiðsiur i boði fyrir
rétta eign.
BARÐASTRON D
Fallegt ca 200 fm raðhús meö miklu
útsýni. Góður innb. bilsk. Húsiö er
fullfrág. Góöur garður. Ákv. sala.
KRINGLAN
Nýtt ca 236 fm endaraðhús ásamt fokh.
bílsk. Eignin er fullb. á vandaöasta hátt.
Skemmtil. fyrirkomulag. Parket á gólfum.
Hagst. áhv. lán. Mjög ákv. sala.
FÍFUHVAMMSVEGUR
UÓSHEIMAR
Falleg 111 fm (nettó) íb. i lyftubl. 3 rúmg.
svefnherb. Ákv. sala. Verö 5 mlllj.
ÁLFTAMÝRI - BÍLSK.
Glæsil. 117 fm íb. ásamt 30 fm bilsk.
Frábært útsýni. Vandaör innr. Ákv. sala.
LAUGARÁSVEGUR
- SÉRH. + BÍLSK.
Ca 100 fm íb. á jaröhæö í fallegu þríbhúsi.
Nýl. bílsk. Fallegur garður. Gott útsýni.
Laust strax. Verö 5,2 millj.
VESTURBÆR
Glæsil. 4ra herb. risíb. ca 110 fm i fallegu
steinh. Eignin er öll endurn. Nýir gluggar,
innr. o.fl. Verð 5 millj.
3ja herb. íbúðir
ORRAHOLAR
Ca 250 fm einbhús á fallegum staö mót
suöri. Innb. bílsk. Arinn. Húsiö er í mjög
góöu standi. Ákv. sala. Verö 9,5 millj.
SELTJARNARNES
Glæsil. 150 fm átta ára gamalt
einbhús ásamt ca 60 fm bilsk.
Húsið er fullfrág. meö vönduöum
innr. Góöur ræktaöur garöur. Ákv.
sala.
SEIÐAKVÍSL - EINB.
Stórgl. ca 200 fm einb. fullb. ásamt góð-
um bilsk. Húsiö er fullfrág. og óvenju
vandaö. Verö 12-12,5 mlllj.
VESTURBÆR - KÓP.
Skemmtil. 140 fm steypt parhús ásamt
50 fm bílsk. 4 svefnherb. Nýl. verksm-
gler. Fallegur ræktaöur garður. Heitur
pottur. Mjög ákv. sala. Verö 6,5 mil'j.
BRAUTARÁS
Glæsil. ca 200 fm raöhús ásamt tvöf.
bílsk. Arinn í stofu. Hagst. áhv. lán. Laust
í júní. Verö 9,4-9,5 millj.
STIGAHLÍÐ - EINB.
Fallegt ca 250 fm einb. Byggt 1965. Hús-
iö er í mjög ákv. sölu. Fallegur garöur.
5-7 herb. íbúðir
AUSTURBÆR - KÓP.
Falleg 140 fm efri sérhæö i þríbhúsi. 30
fm bilsk. 4 svefnherb. Nýtt gler. Glæsil.
útsýni. Mjög ákv. sala.
LAUFVANGUR - HF.
Glæsil. 120 fm neöri sérhæö ásamt bílsk.
i nýl. tvibhúsi. Arinn i stofu. Fallegur garö-
ur. Áhv. ca 1 millj.
REYKÁS
Skemmtil. 150 fm, hæö og ris, i
litlu fjölbhúsi. Risiö er ekkl frág.,
kominn stigi. Áhv. ca 2,2 millj. Ákv.
sala Verö 6,2 m.
DVERGHAMRAR
Ca 170 fm efri sérhæö í tvíb. ásamt 25
fm bílsk. Húsiö er fullb. aö utan í dag,
fokh. aö innan meö einangruöu lofti. Afh.
strax. Teikn. á skrifst.
4ra herb. íbúðir
HJARÐARHAGI
Gullfalleg 110 fm endaíb. á 4. hæö. Nýtt
baö, 3 svefnherb. Glæsil. útsýni. Mjög
ákv. sala. Verö 5,2 millj.
HÁALEITISBRAUT
Glæsil. 105 fm ib. á jaröhæö meö sór-
inng. Endurn. eldhús og baö. Nýtt park-
et. Ákv. sala. Verö 4,5 millj.
VÍÐIMELUR
Falleg 120 fm sérhæö i fjórbhúsi ásamt
40 fm bílsk. Suðursv.
MELABRAUT - SELTJ.
Glæsil. 110 fm sórhæö í fallegu steinhúsi
ásamt bilsk. Nýjar innr. Parket. Nýl. þak,
gler og gluggar. Ákv. sala. Verö 6,4-6,5 m.
VESTURBERG
Gullfalleg 110 fm ib. á 4. hæð. Nýjar innr.
Fráb. útsýni. Verö 4,7 millj.
ÞVERBREKKA
Glæsil. 110 fm íb. á 7. hæð í vönduöu
lyftuhúsi. Parket. Þvhús á hæöinni. Stórgl.
útsýni. Verð 4,3 millj.
LOKASTÍGUR
Góð 65 fm ib. á 1. hæö. Sórinng. Nýjar
lagnir og gler. Verö 3,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Falleg 3ja herb. 75 fm kjíb. Nýtt furu-
parket. Ákv. sala. Verö 3,7 millj.
ÁSVALLAGATA
Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð. Laus 1.
júlí. Áhv. 900 þús.
FLYÐRUGRANDI
Glæsil. 70 fm íb. 2ja-3ja herb. á jaröhæö
í vönduöu stigahúsi. íb. er öll endurn.
meö nýju parketi. Verð 4,2 mlllj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Falleg ca 90 fm íb. í góöu steinhúsi. Nýl.
gler, rafmagn, parket. Fallegt útsýni. Laus
í júní. Verö 3550 þús.
ENGIHJALL!
Glæsil. 97 fm íb. á 6. hæð. Rúmg.
svefnherb. Tvennar svalir. Fráb.
útsýni. Ákv. sala.
UÓSHEIMAR
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö. íb. er mikiö
endurn. Fallegt útsýni. Parket. Ákv. sala.
2ja herb.
FLYÐRUGRANDI
Glæsil. 70 fm íb. á jaröhæö í vönduöu
sambýli. íb. er öll endurn. í topp standi.
Sauna í sameign. Ákv. sala. Verö 4,2 millj.
KJARTANSGATA
Glæsil. 70 fm lítið niöurgr kjíb. Parket á
gólfum. Öll endurn. Verö 3,6 millj.
ÁLFTAMÝRI
Góö ca 54 fm einstaklib. í kj. íb. er
samþykkt. Ákv. sala. Verö 2650 þ.
FLYÐRUGRANDI
Falleg ca 65 fm íb. í vönduöu stigahúsi.
20 fm suö-vestursv. Fallegt útsýni. Sauna
í sameign. Verð 3950 þús.
ENGIHJALLI
Glæsil. 70 fm íb. á 8. hæð. Suöursv. Park-
et. Þvottahús á hæö. Fráb. útsýni.-Áhv.
1100 þús. viö veðdeild.
FURUGRUND - LAUS
Glæsil. 65 fm íb. á 2. hæö í vönd-
uðu stigahúsí. Fallagt útsýni. Góöar
innr. Ib. er i mjög ákv. sölu.
HRAFNHÓLAR
Falleg 65 fm íb. á 1. hæö í vönduöu stigah.
Stór stofa. Ákv. sala.
ÁLFHÓLSVEGUR
Góö 60 fm ib. á 1. hæö. Sérinng. Verö
2,9 millj.
NJÁLSGATA
Glæsil. 70 fm ib. á 2. hæð í tvib. íb. er
öll endurn. Nýjar innr. Ákv. sala.
BJARNARSTÍGUR
Glæsil. ca 120 fm ib. ofarlega í lyftuhúsi.
Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Verð 5-5,2 m.
MARÍUBAKKI
Falleg 108 fm íb. á 2. hæð + 18 fm
geymsla i kj. Sórþvhús. Suðursv. Verö
4,7 millj.
Falleg 55 fm íb. á jaröhæö i þribhúsi.
Nýtt parket á allri íb. Ákv. sala. Verö
2950 þús.
LAUFÁSVEGUR
Falleg 80 fm íb. á jaröhæö. Nýtt gler og
teppi. Góður garður. Verö 3,3 mlllj.