Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 33 Alyktun aukaþmgs VMSI um kjaramál: Verja verður lífeyris- þega og láglaunafólk „Ríkisstjómin hefur nú boðað g'engisfellingu, sem felur í sér kjaraskerðingu þó áhrifin ráðist verulega af þeim hliðarráðstöf- unum sem gripið er til. Verja verður sérstaklega lífeyrisþega og láglaunafólk og sjá til þess að verðbólgan flæði ekki bóta- laust yfir almennt verkafólk i landinu," segir meðal annars í ályktun aukaþings Verkamanna- sambands íslands um kjaramál, en þinginu lauk seinnihluta laug- ardagsins. I ályktuninni er varað við þeim áróðri að nýgerðir kjarasamningar séu orsök gengisfellingarinnar. Or- sakanna sé að leita í stjómlausu efnahagskerfí, fjárlagahalla, er- lendum lántökum, furðulegum ór- áðsíufjárfestingum og okurvöxtum og gengisfelling bæti þar ekki úr skák. Síðan segir: „Þing VMSÍ var- ar ríkisstjómina við hliðarráðstöf- unum sem fela í sér skertan samn- ingsrétt eða íhlutun í samninga t.d. með afnámi þeirra verðlagsviðmið- ana sem era í nýgerðum kjarasamn- ingum. Þingið lýsir því yfír, að Verkamannasambandið muni ekki sætta sig við að gengifellingin gangi bótalaust yfír verkafólk, og krefst þess að nýgerðir kjarasamn- ingar haldi sínu gildi og mun beita samtakamætti sínum til að veija þá samninga, ef þörf krefur." A laugardaginn vora einnig haldnir stofnfundir þriggja atvinnu- greinadeilda innan VMSÍ og eftir- talin kosin í stjómir þeirra. Formað- ur fískvinnsludeildar var kjörinn Sigfinnur Karlsson, Neskaupsstað, og aðrir í stjóm Aðalheiður Frans- dóttir, Reykjavík, Hafþór Rós- mundsson, Siglufírði, Karítas Páls- dóttir, ísafírði, og Matthildur Sigur- jónsdóttir, Hrísey. Varamenn vora kjömir Elínbjörg Magnúsdóttir, Akranesi, Benóný Benediktsson, Grindavík og Ema Gunnarsdóttir, Keflavík. Halldór Bjömsson, Reykjavík, var kjörinn formaður deildar verka- manna við byggingar og mann- virkjagerð. Aðrir í stjóm era Eyþór Guðmundsson, Egilsstöðum, Þórir Snorrason, Akureyri, Sigurður Óskarsson, Hellu, og Sigurður T. Sigurðsson, Hafnarfírði. Vara- menn: Sigríður Friðriksdóttir, Helgi Laxdal varaformaður FFSÍ: Fiskverð verð- ur að hækka FARMANNA- og fiskimanna- samband íslands getur sagt samningum sinum lausum i kjölfar gengisfellingar sam- kvæmt ákvæðum i samningum. Fáist ekki vjðunandi fiskverð mun sambandið ihuga að segja samningunum lausum, að sögn Helga Laxdal varaformanns FFSI. Hann sagði sjómenn krefjast sambærilegra kjara- bóta á við aðra launþegahópa í landinu. Helgi sagði að ekki væri á miklu að byggja eins og mál standa nú, þ.e. efnahagsaðgerðir ríkisstjómarinnar væra ekki kunnar að öðra leyti en ákvörðun um gengisfellingu. „Aftur á móti era að hefjast viðræður um fís- kverð og við náttúralega krefj- umst þess að það hækki eðlilega og sjómenn fái hliðstæðar bætur á sín laun og aðrir. Fiskverðið þarf að hækka svipað og laun annarra hafa hækkað um, þannig að okkar fólk haldi sínum kaup- mætti,“ sagði Helgi Laxdal vara- formaður FFSÍ í gær. Fyrsti fund- ur um fískverð verður á morgun. Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá stjórn Héraðshælis Austur- Húnvetninga: „í Morgunblaðinu laugardaginn 14. þ.m. er skýrt frá atkvæða- greiðslu um ráðningu fram- kvæmdastjóra Héraðshælis Aust- ur-Húnvetninga á Blönduósi og af- sögn formanns stjómarinnar í kjöl- far hennar. Vegna þess sem fram kemur í fréttinni er nauðsynlegt að taka eftirfarandi fram: 1. Framkvæmdastjóri hefur ekki starfað við Héraðshælið. Stjóm stofnunarinnar ákvað á fundi sínum 4. janúar sl. að stofna til þeirrar stöðu. Fjármálastjóri (áður gjald- keri) er Magdalena Sæmundsen. Þuríður Hermannsdóttir er skrif- stofumaður hjá stofnuninni. 2. Hæfnisnefnd, sbr. 30. gr. laga Kaplahiauni 7 65 19 60 HITACHI RYKSUGAN lítil — kröftug — ódýr J^»RÖNNING •//'// heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868 Blönduósi, Gunnar Þorkelsson, Reykjavík, og Guðmundur Finns- son, Keflavík. Jón Karlsson, Sauðárkróki, var kjörinn formaður deildar verka- fólks, sem starfar hjá ríki og sveit- arfélögum. Aðrir í stjóm: Aðal- heiður Siguijónsdóttir, Reykjavík, Guðrún E. Ólafsdóttir, Keflavík, Pétur Sigurðsson, ísafírði og Páll Valdimarsson, Reykjavík. Vara- menn: Ragnheiður Einarsdóttir, Borgamesi, Bjöm Snæbjömsson, Akureyri, og Halldór Kári Ævars- son, Höfn. Anna Júlíana Sveinsdóttir óperu- söngkona Tónleikar á Húsavík ANNA Júlíana Sveinsdóttir óperusöngkona og Lára Rafns- dóttir píanóleikari munu halda tónleika á vegum Tónlistarfélags Húsavíkur í íþróttasal barnaskól- ans nk. fimmtudagskvöld, þann 19. mai, kl. 21. Efnisskráin er fjölbreytt. Flutt verða verk eftir Sigvalda Kalda- lóns, Atla Heimi Sveinsson, Jónas Tómasson og Sigfús Einarsson. Jafnframt verða flutt verk eftir Dvorák, Daramsgaard, Szymanow- ski, Bizet og Augustin Lara. (Fréttatilkynninfj) mm \UTOCAD /^rchimedes Macintos i IMOKIA # VICTilR Athugasemd: Framkvæmdastjóri hef- ur ekki starfað við HAM nr. 59/1983, raðaði Þuríði Her- mannsdóttur í annað sæti ásamt tveimur öðram umsækjendum um stöðu framkvæmdastjóra. 3. „Heimamaður" í hæfnis- nefndina var kosinn af stjóm Hér- aðshælisins." SEC NuUNGAR FYRIRTQLVUNA MNA A SYNINGU / Kristalsal Hótels Loftleiða dagana 17. og 18. maí Tölvudeild KÓS býður þig velkominn á sýninguna þar sem kynntar veröa ýmsar nýjungar, m.a. tengimöguleikar fyrir NEC prentara við Macintosh tölvun hágaeóa NEC skjáir með mikla upplausn tyrir teikni- og umbrotsfonit; afkastamiklir CALCOMP teiknarar, nýr fjölhæfur geislaprentari frá NEC með tengingu fýrir PC og Macintosh og CMS harðir diskar fyrir PC og Macintosh. Eitthvað í öll tölvukerfi - eitthvað fyrír Þig: Teiknarar, hnitaborð, harðir diskar, hugbún- aður, skjár, prentarar og margt fleira. Þriðjudaginn 17. maí kl. 10 til 20 Miðvikudaginn 18. maí kl. 10 til 18 0 KRISTJÁN Ó. SKÁGFJÖRÐ HF. Tölvudeild Hðlmask»4.slmi24120,Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.