Morgunblaðið - 17.05.1988, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988
33
Alyktun aukaþmgs VMSI um kjaramál:
Verja verður lífeyris-
þega og láglaunafólk
„Ríkisstjómin hefur nú boðað
g'engisfellingu, sem felur í sér
kjaraskerðingu þó áhrifin ráðist
verulega af þeim hliðarráðstöf-
unum sem gripið er til. Verja
verður sérstaklega lífeyrisþega
og láglaunafólk og sjá til þess
að verðbólgan flæði ekki bóta-
laust yfir almennt verkafólk i
landinu," segir meðal annars í
ályktun aukaþings Verkamanna-
sambands íslands um kjaramál,
en þinginu lauk seinnihluta laug-
ardagsins.
I ályktuninni er varað við þeim
áróðri að nýgerðir kjarasamningar
séu orsök gengisfellingarinnar. Or-
sakanna sé að leita í stjómlausu
efnahagskerfí, fjárlagahalla, er-
lendum lántökum, furðulegum ór-
áðsíufjárfestingum og okurvöxtum
og gengisfelling bæti þar ekki úr
skák. Síðan segir: „Þing VMSÍ var-
ar ríkisstjómina við hliðarráðstöf-
unum sem fela í sér skertan samn-
ingsrétt eða íhlutun í samninga t.d.
með afnámi þeirra verðlagsviðmið-
ana sem era í nýgerðum kjarasamn-
ingum. Þingið lýsir því yfír, að
Verkamannasambandið muni ekki
sætta sig við að gengifellingin
gangi bótalaust yfír verkafólk, og
krefst þess að nýgerðir kjarasamn-
ingar haldi sínu gildi og mun beita
samtakamætti sínum til að veija
þá samninga, ef þörf krefur."
A laugardaginn vora einnig
haldnir stofnfundir þriggja atvinnu-
greinadeilda innan VMSÍ og eftir-
talin kosin í stjómir þeirra. Formað-
ur fískvinnsludeildar var kjörinn
Sigfinnur Karlsson, Neskaupsstað,
og aðrir í stjóm Aðalheiður Frans-
dóttir, Reykjavík, Hafþór Rós-
mundsson, Siglufírði, Karítas Páls-
dóttir, ísafírði, og Matthildur Sigur-
jónsdóttir, Hrísey. Varamenn vora
kjömir Elínbjörg Magnúsdóttir,
Akranesi, Benóný Benediktsson,
Grindavík og Ema Gunnarsdóttir,
Keflavík.
Halldór Bjömsson, Reykjavík,
var kjörinn formaður deildar verka-
manna við byggingar og mann-
virkjagerð. Aðrir í stjóm era Eyþór
Guðmundsson, Egilsstöðum, Þórir
Snorrason, Akureyri, Sigurður
Óskarsson, Hellu, og Sigurður T.
Sigurðsson, Hafnarfírði. Vara-
menn: Sigríður Friðriksdóttir,
Helgi Laxdal varaformaður FFSÍ:
Fiskverð verð-
ur að hækka
FARMANNA- og fiskimanna-
samband íslands getur sagt
samningum sinum lausum i
kjölfar gengisfellingar sam-
kvæmt ákvæðum i samningum.
Fáist ekki vjðunandi fiskverð
mun sambandið ihuga að segja
samningunum lausum, að sögn
Helga Laxdal varaformanns
FFSI. Hann sagði sjómenn
krefjast sambærilegra kjara-
bóta á við aðra launþegahópa
í landinu.
Helgi sagði að ekki væri á
miklu að byggja eins og mál
standa nú, þ.e. efnahagsaðgerðir
ríkisstjómarinnar væra ekki
kunnar að öðra leyti en ákvörðun
um gengisfellingu. „Aftur á móti
era að hefjast viðræður um fís-
kverð og við náttúralega krefj-
umst þess að það hækki eðlilega
og sjómenn fái hliðstæðar bætur
á sín laun og aðrir. Fiskverðið
þarf að hækka svipað og laun
annarra hafa hækkað um, þannig
að okkar fólk haldi sínum kaup-
mætti,“ sagði Helgi Laxdal vara-
formaður FFSÍ í gær. Fyrsti fund-
ur um fískverð verður á morgun.
Morgunblaðinu hefur borist
eftirfarandi athugasemd frá
stjórn Héraðshælis Austur-
Húnvetninga:
„í Morgunblaðinu laugardaginn
14. þ.m. er skýrt frá atkvæða-
greiðslu um ráðningu fram-
kvæmdastjóra Héraðshælis Aust-
ur-Húnvetninga á Blönduósi og af-
sögn formanns stjómarinnar í kjöl-
far hennar. Vegna þess sem fram
kemur í fréttinni er nauðsynlegt að
taka eftirfarandi fram:
1. Framkvæmdastjóri hefur ekki
starfað við Héraðshælið. Stjóm
stofnunarinnar ákvað á fundi sínum
4. janúar sl. að stofna til þeirrar
stöðu. Fjármálastjóri (áður gjald-
keri) er Magdalena Sæmundsen.
Þuríður Hermannsdóttir er skrif-
stofumaður hjá stofnuninni.
2. Hæfnisnefnd, sbr. 30. gr. laga
Kaplahiauni 7 65 19 60
HITACHI RYKSUGAN
lítil — kröftug — ódýr
J^»RÖNNING
•//'// heimilistæki
KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868
Blönduósi, Gunnar Þorkelsson,
Reykjavík, og Guðmundur Finns-
son, Keflavík.
Jón Karlsson, Sauðárkróki, var
kjörinn formaður deildar verka-
fólks, sem starfar hjá ríki og sveit-
arfélögum. Aðrir í stjóm: Aðal-
heiður Siguijónsdóttir, Reykjavík,
Guðrún E. Ólafsdóttir, Keflavík,
Pétur Sigurðsson, ísafírði og Páll
Valdimarsson, Reykjavík. Vara-
menn: Ragnheiður Einarsdóttir,
Borgamesi, Bjöm Snæbjömsson,
Akureyri, og Halldór Kári Ævars-
son, Höfn.
Anna Júlíana Sveinsdóttir óperu-
söngkona
Tónleikar
á Húsavík
ANNA Júlíana Sveinsdóttir
óperusöngkona og Lára Rafns-
dóttir píanóleikari munu halda
tónleika á vegum Tónlistarfélags
Húsavíkur í íþróttasal barnaskól-
ans nk. fimmtudagskvöld, þann
19. mai, kl. 21.
Efnisskráin er fjölbreytt. Flutt
verða verk eftir Sigvalda Kalda-
lóns, Atla Heimi Sveinsson, Jónas
Tómasson og Sigfús Einarsson.
Jafnframt verða flutt verk eftir
Dvorák, Daramsgaard, Szymanow-
ski, Bizet og Augustin Lara.
(Fréttatilkynninfj)
mm
\UTOCAD
/^rchimedes
Macintos i
IMOKIA #
VICTilR
Athugasemd:
Framkvæmdastjóri hef-
ur ekki starfað við HAM
nr. 59/1983, raðaði Þuríði Her-
mannsdóttur í annað sæti ásamt
tveimur öðram umsækjendum um
stöðu framkvæmdastjóra.
3. „Heimamaður" í hæfnis-
nefndina var kosinn af stjóm Hér-
aðshælisins."
SEC
NuUNGAR
FYRIRTQLVUNA
MNA A SYNINGU
/ Kristalsal Hótels Loftleiða
dagana 17. og 18. maí
Tölvudeild KÓS býður þig velkominn á
sýninguna þar sem kynntar veröa ýmsar
nýjungar, m.a. tengimöguleikar fyrir NEC
prentara við Macintosh tölvun hágaeóa NEC
skjáir með mikla upplausn tyrir teikni- og
umbrotsfonit; afkastamiklir CALCOMP
teiknarar, nýr fjölhæfur geislaprentari frá
NEC með tengingu fýrir PC og Macintosh
og CMS harðir diskar fyrir PC og Macintosh.
Eitthvað í öll tölvukerfi - eitthvað fyrír
Þig:
Teiknarar, hnitaborð, harðir diskar, hugbún-
aður, skjár, prentarar og margt fleira.
Þriðjudaginn 17. maí kl. 10 til 20
Miðvikudaginn 18. maí kl. 10 til 18
0
KRISTJÁN Ó.
SKÁGFJÖRÐ HF.
Tölvudeild Hðlmask»4.slmi24120,Rvk.