Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 maí, sem er 138. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.09 og síðdegisflóð kl. 19.26. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.06 og sólarlag kl. 22.45. Myrkur kl. 24.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tung- lið er í suðri kl. 14.51. (Almanak Háskóla íslands.) Látið orð Krists búa ríku- lega hjá yður með allri speki. Frœðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum Ijóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yð- ar. (Kól. 3,16.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 11 ■ ” 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 rúms, 5 manns- nafns, 6 tóbak, 7 kind, 8 blóms, 11 félag, 12 óhreinindi, 14 glatt, 16 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 sm&riki, 2 rán- dýrs, 3 hnöttur, 4 hœðir, 7 heiður, 9 vont ráð, 10 virða, 13 sefi, 16 samlyóðar. LAUSN A SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 sessan, 6 ok, 6 ær- legt, 9 tól, 10 at, 11 U, 12 ati, 13 nafn, 15 enn, 17 sútaði. LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 soll, 3 ske, 4 nóttin, 7 róla, 8 gat, 12 Anna, 14 fet, 16 nð. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. i/U maí, er níræð frú Guð- rún Daðadóttir frá Dröng- um á Skógarstönd, Dal- braut 27, hér í bæ. Eigin- maður hennar var Pétur Ey- vindsson trésmiður, er lést árið 1951. Þau eignuðust þrjú böm. Guðrún tekur á móti gestum í dag, á afmælis- daginn, milli kl. 17-20 á 4. hæð Holiday Inn, Sigtúni 38. FRÉTTIR NORÐUR á Staðarhóli mældist 3ja stiga frost í fyrrinótt og frost var á Raufarhöfn og Mánár- bakka. Hér í Reykjavík fór hitinn aftur á móti ekki niður fyrir 10 stig um nótt- ina. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gærmorgun að veður færi kólnandi. Hvergi hafði orðið mælan- leg úrkoma á landinu um nóttina. Snemma í gær- morgun var frostið 4 stig vestur í Frobisher Bay. Hit- inn var 6 stig í Nuuk og 8 stiga hiti var i Þrándheimi og Sundsvall, en 7 stig aust- ur í Vaasa. ' ÞENNAN DAG árið 1941 samþykkti Alþingi ályktun um sambandsslit við Dan- mörku. FRÍMERKLAMIÐAR. í til- kynningu frá Pósti og síma segir að fyrirhugað sé að taka í notkun á fímmtudaginn kemur, í póstútibúinu R-3 í Kringlunni, sjálfsala fyrir frímerklamiða. Verður hægt að fá í honum frímerklamiða með ástimplaðri Qárhæð: 16 kr., 21 kr. og 32 kr. Þessir miðar eru svo límdir á póst- sendingar á sama hátt og eftir sömu reglum og gilda um frímerki. VIÐSKIPTARÁÐUNEYT- IÐ. — í tilk. frá ráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að forseti íslands hafi skipað Jón Ogmund Þormóðsson deild- arstjóra í embætti skrif- stofustjóra ráðuneytisins. Tók hann við því starfi um miðjan aprílmánuð. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag kl. 14. Spila- og söngæf- ing verður kl. 17. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður farið í heim- sókn í Þjóðminjasafnið og verður lagt af stað frá Fann- borg 1 kl. 13. Kaffi verður drukkið í Stjömusal Hótel Sögu. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur aðalfundinn í kvöld, þriðjudagskvöld, í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI______________ REYKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudaginn fór Haukur á strönd og nótaskipið Jón Kjartansson kom. Þá kom danska eftirlitsskipið Hvid- björnen og fór það aftur út í gær. Stór sovéttogari kom inn og setti í land veikan skip- veija, en fór síðan út aftur. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn til löndunar og Álafoss kom að utan og Hekla kom úr strandferð. Þá fór Selfoss á ströndina í gærkvöldi. Akranestogarinn Olafur Bjarnason kom inn til löndunar. Togarinn Hilmir SU var væntanlegur inn í gær með físk sem fer í gáma og nótaskipið Eldborg kom og var tekið í slipp. Þá fór rann- sóknarskipið Lynch sem kom inn um helgina, út aftur í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Færeyskt flutningaskip Hel- ena kom í gær að utan og fór út aftur samdægurs. MINNINGARKORT Styrktarsjóður barnadeild- ar Landakotsspítala hefur látið gera minningarkort fyrir sjóðinn og eru þau seld á eft- irtöldum stöðum: Apótek Seltjamarness, Vesturbæj- arapótek, Hafnarfjarðarapó- tek, Garðsapótek, Holtsapó- tek, Mosfellsapótek, Árbæj- arapótek, Lyfjabúð Breið- holts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópa- vogsapótek, Ljrfjabúðin Ið- unn. í Blómaverslununum Burkna, Borgarblómi, Mela- nóm, Seltjamamesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. Grandi h/f Jé minn. Það eru komin fimmtíu spörk. Það hlýtur einhver bossinn að eiga að fá rútu, Gunna mín ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. maí aö bóöum dögum meö- töldum er í Vesturbnjar Apóteki. Auk þess er Háaleltis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrír Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka f78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræði8töðin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpslns ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tfönum: Til Noröurlanda, Ðetlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensós- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmasafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. BreiÖholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.