Morgunblaðið - 17.05.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 17.05.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 maí, sem er 138. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.09 og síðdegisflóð kl. 19.26. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.06 og sólarlag kl. 22.45. Myrkur kl. 24.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tung- lið er í suðri kl. 14.51. (Almanak Háskóla íslands.) Látið orð Krists búa ríku- lega hjá yður með allri speki. Frœðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum Ijóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yð- ar. (Kól. 3,16.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 11 ■ ” 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 rúms, 5 manns- nafns, 6 tóbak, 7 kind, 8 blóms, 11 félag, 12 óhreinindi, 14 glatt, 16 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 sm&riki, 2 rán- dýrs, 3 hnöttur, 4 hœðir, 7 heiður, 9 vont ráð, 10 virða, 13 sefi, 16 samlyóðar. LAUSN A SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 sessan, 6 ok, 6 ær- legt, 9 tól, 10 at, 11 U, 12 ati, 13 nafn, 15 enn, 17 sútaði. LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 soll, 3 ske, 4 nóttin, 7 róla, 8 gat, 12 Anna, 14 fet, 16 nð. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. i/U maí, er níræð frú Guð- rún Daðadóttir frá Dröng- um á Skógarstönd, Dal- braut 27, hér í bæ. Eigin- maður hennar var Pétur Ey- vindsson trésmiður, er lést árið 1951. Þau eignuðust þrjú böm. Guðrún tekur á móti gestum í dag, á afmælis- daginn, milli kl. 17-20 á 4. hæð Holiday Inn, Sigtúni 38. FRÉTTIR NORÐUR á Staðarhóli mældist 3ja stiga frost í fyrrinótt og frost var á Raufarhöfn og Mánár- bakka. Hér í Reykjavík fór hitinn aftur á móti ekki niður fyrir 10 stig um nótt- ina. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gærmorgun að veður færi kólnandi. Hvergi hafði orðið mælan- leg úrkoma á landinu um nóttina. Snemma í gær- morgun var frostið 4 stig vestur í Frobisher Bay. Hit- inn var 6 stig í Nuuk og 8 stiga hiti var i Þrándheimi og Sundsvall, en 7 stig aust- ur í Vaasa. ' ÞENNAN DAG árið 1941 samþykkti Alþingi ályktun um sambandsslit við Dan- mörku. FRÍMERKLAMIÐAR. í til- kynningu frá Pósti og síma segir að fyrirhugað sé að taka í notkun á fímmtudaginn kemur, í póstútibúinu R-3 í Kringlunni, sjálfsala fyrir frímerklamiða. Verður hægt að fá í honum frímerklamiða með ástimplaðri Qárhæð: 16 kr., 21 kr. og 32 kr. Þessir miðar eru svo límdir á póst- sendingar á sama hátt og eftir sömu reglum og gilda um frímerki. VIÐSKIPTARÁÐUNEYT- IÐ. — í tilk. frá ráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að forseti íslands hafi skipað Jón Ogmund Þormóðsson deild- arstjóra í embætti skrif- stofustjóra ráðuneytisins. Tók hann við því starfi um miðjan aprílmánuð. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag kl. 14. Spila- og söngæf- ing verður kl. 17. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður farið í heim- sókn í Þjóðminjasafnið og verður lagt af stað frá Fann- borg 1 kl. 13. Kaffi verður drukkið í Stjömusal Hótel Sögu. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur aðalfundinn í kvöld, þriðjudagskvöld, í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI______________ REYKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudaginn fór Haukur á strönd og nótaskipið Jón Kjartansson kom. Þá kom danska eftirlitsskipið Hvid- björnen og fór það aftur út í gær. Stór sovéttogari kom inn og setti í land veikan skip- veija, en fór síðan út aftur. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn til löndunar og Álafoss kom að utan og Hekla kom úr strandferð. Þá fór Selfoss á ströndina í gærkvöldi. Akranestogarinn Olafur Bjarnason kom inn til löndunar. Togarinn Hilmir SU var væntanlegur inn í gær með físk sem fer í gáma og nótaskipið Eldborg kom og var tekið í slipp. Þá fór rann- sóknarskipið Lynch sem kom inn um helgina, út aftur í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Færeyskt flutningaskip Hel- ena kom í gær að utan og fór út aftur samdægurs. MINNINGARKORT Styrktarsjóður barnadeild- ar Landakotsspítala hefur látið gera minningarkort fyrir sjóðinn og eru þau seld á eft- irtöldum stöðum: Apótek Seltjamarness, Vesturbæj- arapótek, Hafnarfjarðarapó- tek, Garðsapótek, Holtsapó- tek, Mosfellsapótek, Árbæj- arapótek, Lyfjabúð Breið- holts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópa- vogsapótek, Ljrfjabúðin Ið- unn. í Blómaverslununum Burkna, Borgarblómi, Mela- nóm, Seltjamamesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. Grandi h/f Jé minn. Það eru komin fimmtíu spörk. Það hlýtur einhver bossinn að eiga að fá rútu, Gunna mín ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. maí aö bóöum dögum meö- töldum er í Vesturbnjar Apóteki. Auk þess er Háaleltis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrír Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka f78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræði8töðin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpslns ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tfönum: Til Noröurlanda, Ðetlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensós- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmasafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. BreiÖholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.