Morgunblaðið - 17.05.1988, Side 23

Morgunblaðið - 17.05.1988, Side 23
svs MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 23 Kjartan Guimarsson kjörinn formaður Aðalfundur Samtaka um vest- ræna samvinnu, SVS, var haldinn 18. apríl sl. í upphafi fundar vottuðu fundarmenn minningu Hrólfs heitins Halldórssonar virðingu sína. Hann lést 24. okt- óber 1987, Hrólfur var gjaldkeri SVS um alllangt árabil. Hörður Einarsson, fráfarandi formaður, flutti skýrslu um starf- semi samtakanna síðastliðin tvö ár, en aðalfundur þeirra er haldinn á tveggja ára fresti. Ellefu fundir voru haldnir á tírnabilinu og fjórar ráðstefnur. Ræðumenn voru Carr- ington lávarður, dr. Wilfred A. Hofman, dr. Amór Hannibalsson, Benedikt Gröndal. Connie Hede- gaard, George W. Jaeger, Steingrímur Hermannsson, dr. Mic- hael s. Voslensky, Albert Jónsson, dr. Clive Archer og Johan Jorgen Holst. Samtökin stóðu ásamt Varðbergi að útgáfu 12. og 13. heftis „Við- horfs“; ritstjóri Magnús Þórðarson. Ennfremur komu út tvö tölublöð af „NATO-fréttum“, sem dreift var til félagsmanna og víðar, og „Hvað veistu um NATO?“, upplýs- ingabæklingur, á vegum upplýs- ingadeildar Atlantshafsbandalags- ins. Einnig voru gefin út framsögu- erindi, sem flutt vora á ráðstefn- unni „Iceland, NATO and Security in the Norwegian Sea“, og sá Kjart- an Gunnarsson um ritstjóm þeirra. Tvær fræðsluferðir vora famar á tímabilinu, til Belgíu og Englands. Hörður Einarsson og Hörður Sig- Kjartan Gunnarsson urgestsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Nýlqoma stjóm skipa Kjartan Gunnarsson, formaður, Eiður Guðnason, varaformaður, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, ritari, Páll Heiðar Jónsson, gjald- keri, Bjöm Bjamason, Kjartan Jó- hannsson, Jón Hákon Magnússon, Alfreð Þorsteinsson, Gylfi Sigur- jónsson og Geir Haarde. Fram- kvæmdastjóri er Magnús Þórðar- son. Eitt helzta verkefni nýkjörinnar stjómar verður að minnast fjöratíu ára afmælis Atlantshafsbandalags- is og aðildar íslands að því. (Fréttatiikynning) Ungfrú Evrópa: Magnea Magnús- dóttir í fjórða sæti MAGNEA Magnúsdóttir, 21 árs gömul Reykjavíkurmær, varð fjórða í fegurðarsamkeppni Evr- ópu, sem haldin var á Sikiley um síðustu helgi. ítölsk stúlka varð hlutskörpust í keppninni en Pói- veiji og Tyrki urðu i öðru og þriðja sæti. Magnea varð í öðru sæti í fegurðarsamkeppni ís- lands í fyrra. „Ég vár alveg himinlifandi og er hæstánægð með árangurinn," sagði Magnea í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að keppnin hefði nokkuð reynt á þolrifin, keppendumir hefðu verið á eilífu flakki milli staða og búið á ijölmörgum hótelum. „Þegar við reyndum að rifja upp hvar við hefðum verið eða hvað við voram að gera, kom í ljós að engin hafði náð að festa það almennilega í minni,“ sagði Magnea en kvaðst þó hafa haft gaman af. Magnea sagðist ekki hafa í huga að nýta sér strax þau tækifæri, sem þessi árangur hennar í keppninni gæti boðið, til dæmis á sviði fyrir- sætustarfa. „Ég ætla til útlanda að læra förðun, annað hvort til Eng- Morgunblaðið/Emilía Magnea Magnúsdóttir lands eða Parísar - ef það verður ekki fjárhagnum ofviða," sagði hún. Þj óðhátíðardagnr Norðmanna 17. maí NORÐMENN halda 17. maí hátí- ðlegan til þess að minnast þess, að á þeim degi árið 1814 var stjórnarskrá þeirra undirrituð. A Islandi eru búsettir á fjórða hundrað Norðmanna og mun Nordmannslaget sjá um hátíða- höld þeirra hér á landi að venju. Hátíðahöldin heQast kl. 9.30 með því að lagður verður krans að minn- isvarðanum í Fossvogskirkjugarði um fallna Norðmenn. Stavanger junior-kórinn syngur undir stjóm majórs Erling Mæland. Þjóðhátíð- ardagur bamanna hefst svo kl. 10.30 í Norræna húsinu. Þar verður farið í ýmsa leiki og boðið upp á pylsur, gosdrykki og ís. Leikfélag Hafnar- íjarðar sýnir brot úr leikritinu um Émil í Kattholti. Loks verður farið í skrúðgöngu, sem lýkur við Nes- kirkju kl. 12.30 þar sem verður hát- íðarguðsþjónusta. Guðni Gunnars- son prédikar á norsku og Knut Ödegaard heldur hátfðarræðu. TIL EIGENDA IKIAZDA 0G LANCIA BIFREIÐA Gerð Árgerð Vél Benslnkerfi Blýlaust bensln 92.5 okt Super bensin 98 okt MAZDA 323 ’82-’88 1100 CC Blöndungur X 1300 CC Blöndungur X 1500 CC Blöndungur X MAZDA 323 GT ’82-’86 1500 CC Blöndungur X 1600 CC Innspýting X MAZDA 323 81 og eldri X MAZDA 121 ’88 1100 CC Blöndungur X 1300 CC Blöndungur X MAZDA 626 ’88 1800 CC Blöndungur X 2000 CC Blöndungur X 2000 CC Innspýting X MAZDA 626 ’82-’87 1600 CC Blöndungur X 2000 CC Blöndungur X 2000 CC Innspýting X MAZDA 626 ’81 og eldri X MAZDA 929 ’87-’88 2200 CC Blöndungur X 2200 CC Innspýting X 3000 CC Innspýting X MAZDA 929 ’82-’86 2000 CC Blöndungur X 2000 CC Innspýting X MAZDA 929 ’81 og eldri X MAZDA pallbllar ’82-’88 1600 CC Blöndungur X (Pickup) 1800 CC Blöndungur X * 2000 CC Blöndungur X MAZDA pallbllar ’81 og eldri X MAZDA sendibllar ’82-’88 1600 CC Blöndungur X 2000 CC Blöndungur X MAZDA sendibílar ’81 og eldri X MAZDA RX 7 ’82-’88 X MAZDA RX 7 '81 og eldri X LANCIA THEMA ’86-’88 • Innspýting X LANCIA Y 10 ’86-’88 Blöndungur X LANCIA PRISMA ’86-'88 Blöndungur X BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1,S,68 12 99.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.