Morgunblaðið - 17.05.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.05.1988, Qupperneq 23
svs MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 23 Kjartan Guimarsson kjörinn formaður Aðalfundur Samtaka um vest- ræna samvinnu, SVS, var haldinn 18. apríl sl. í upphafi fundar vottuðu fundarmenn minningu Hrólfs heitins Halldórssonar virðingu sína. Hann lést 24. okt- óber 1987, Hrólfur var gjaldkeri SVS um alllangt árabil. Hörður Einarsson, fráfarandi formaður, flutti skýrslu um starf- semi samtakanna síðastliðin tvö ár, en aðalfundur þeirra er haldinn á tveggja ára fresti. Ellefu fundir voru haldnir á tírnabilinu og fjórar ráðstefnur. Ræðumenn voru Carr- ington lávarður, dr. Wilfred A. Hofman, dr. Amór Hannibalsson, Benedikt Gröndal. Connie Hede- gaard, George W. Jaeger, Steingrímur Hermannsson, dr. Mic- hael s. Voslensky, Albert Jónsson, dr. Clive Archer og Johan Jorgen Holst. Samtökin stóðu ásamt Varðbergi að útgáfu 12. og 13. heftis „Við- horfs“; ritstjóri Magnús Þórðarson. Ennfremur komu út tvö tölublöð af „NATO-fréttum“, sem dreift var til félagsmanna og víðar, og „Hvað veistu um NATO?“, upplýs- ingabæklingur, á vegum upplýs- ingadeildar Atlantshafsbandalags- ins. Einnig voru gefin út framsögu- erindi, sem flutt vora á ráðstefn- unni „Iceland, NATO and Security in the Norwegian Sea“, og sá Kjart- an Gunnarsson um ritstjóm þeirra. Tvær fræðsluferðir vora famar á tímabilinu, til Belgíu og Englands. Hörður Einarsson og Hörður Sig- Kjartan Gunnarsson urgestsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Nýlqoma stjóm skipa Kjartan Gunnarsson, formaður, Eiður Guðnason, varaformaður, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, ritari, Páll Heiðar Jónsson, gjald- keri, Bjöm Bjamason, Kjartan Jó- hannsson, Jón Hákon Magnússon, Alfreð Þorsteinsson, Gylfi Sigur- jónsson og Geir Haarde. Fram- kvæmdastjóri er Magnús Þórðar- son. Eitt helzta verkefni nýkjörinnar stjómar verður að minnast fjöratíu ára afmælis Atlantshafsbandalags- is og aðildar íslands að því. (Fréttatiikynning) Ungfrú Evrópa: Magnea Magnús- dóttir í fjórða sæti MAGNEA Magnúsdóttir, 21 árs gömul Reykjavíkurmær, varð fjórða í fegurðarsamkeppni Evr- ópu, sem haldin var á Sikiley um síðustu helgi. ítölsk stúlka varð hlutskörpust í keppninni en Pói- veiji og Tyrki urðu i öðru og þriðja sæti. Magnea varð í öðru sæti í fegurðarsamkeppni ís- lands í fyrra. „Ég vár alveg himinlifandi og er hæstánægð með árangurinn," sagði Magnea í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að keppnin hefði nokkuð reynt á þolrifin, keppendumir hefðu verið á eilífu flakki milli staða og búið á ijölmörgum hótelum. „Þegar við reyndum að rifja upp hvar við hefðum verið eða hvað við voram að gera, kom í ljós að engin hafði náð að festa það almennilega í minni,“ sagði Magnea en kvaðst þó hafa haft gaman af. Magnea sagðist ekki hafa í huga að nýta sér strax þau tækifæri, sem þessi árangur hennar í keppninni gæti boðið, til dæmis á sviði fyrir- sætustarfa. „Ég ætla til útlanda að læra förðun, annað hvort til Eng- Morgunblaðið/Emilía Magnea Magnúsdóttir lands eða Parísar - ef það verður ekki fjárhagnum ofviða," sagði hún. Þj óðhátíðardagnr Norðmanna 17. maí NORÐMENN halda 17. maí hátí- ðlegan til þess að minnast þess, að á þeim degi árið 1814 var stjórnarskrá þeirra undirrituð. A Islandi eru búsettir á fjórða hundrað Norðmanna og mun Nordmannslaget sjá um hátíða- höld þeirra hér á landi að venju. Hátíðahöldin heQast kl. 9.30 með því að lagður verður krans að minn- isvarðanum í Fossvogskirkjugarði um fallna Norðmenn. Stavanger junior-kórinn syngur undir stjóm majórs Erling Mæland. Þjóðhátíð- ardagur bamanna hefst svo kl. 10.30 í Norræna húsinu. Þar verður farið í ýmsa leiki og boðið upp á pylsur, gosdrykki og ís. Leikfélag Hafnar- íjarðar sýnir brot úr leikritinu um Émil í Kattholti. Loks verður farið í skrúðgöngu, sem lýkur við Nes- kirkju kl. 12.30 þar sem verður hát- íðarguðsþjónusta. Guðni Gunnars- son prédikar á norsku og Knut Ödegaard heldur hátfðarræðu. TIL EIGENDA IKIAZDA 0G LANCIA BIFREIÐA Gerð Árgerð Vél Benslnkerfi Blýlaust bensln 92.5 okt Super bensin 98 okt MAZDA 323 ’82-’88 1100 CC Blöndungur X 1300 CC Blöndungur X 1500 CC Blöndungur X MAZDA 323 GT ’82-’86 1500 CC Blöndungur X 1600 CC Innspýting X MAZDA 323 81 og eldri X MAZDA 121 ’88 1100 CC Blöndungur X 1300 CC Blöndungur X MAZDA 626 ’88 1800 CC Blöndungur X 2000 CC Blöndungur X 2000 CC Innspýting X MAZDA 626 ’82-’87 1600 CC Blöndungur X 2000 CC Blöndungur X 2000 CC Innspýting X MAZDA 626 ’81 og eldri X MAZDA 929 ’87-’88 2200 CC Blöndungur X 2200 CC Innspýting X 3000 CC Innspýting X MAZDA 929 ’82-’86 2000 CC Blöndungur X 2000 CC Innspýting X MAZDA 929 ’81 og eldri X MAZDA pallbllar ’82-’88 1600 CC Blöndungur X (Pickup) 1800 CC Blöndungur X * 2000 CC Blöndungur X MAZDA pallbllar ’81 og eldri X MAZDA sendibllar ’82-’88 1600 CC Blöndungur X 2000 CC Blöndungur X MAZDA sendibílar ’81 og eldri X MAZDA RX 7 ’82-’88 X MAZDA RX 7 '81 og eldri X LANCIA THEMA ’86-’88 • Innspýting X LANCIA Y 10 ’86-’88 Blöndungur X LANCIA PRISMA ’86-'88 Blöndungur X BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1,S,68 12 99.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.