Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 19 Hér hefði svartur átt að fóma skiptamun með 27. — Hxe7. Eftir 28. Rc6 - Dxb2 29. Rxe7+ - Kg7 tryggja frípeðin á drottningarvæng honum fullnægjandi mótvægi. Þeg- ar hér var komið sögu áttu báðir aðeins u.þ.b. fimm mínútur eftir á næstu þrettán leiki. Jóhann hugsaði sig nú um í þijár og hálfa mínútu, en þeim tíma var vel varið því hann fann öflugt framhald: 28. Df4! - Df8? Þessi og næsti leikur svarts eru afspyrnuslakir. Eftir að hafa rannsakað stöðuna gaumgæfi- lega, næstu daga eftir skákina, taldi Smejkal sig enn hafa haft betri stöðu með því að leika 28. - Dc5! 29. Rb5! - c3? 30. Bcl - He5 31. Rd6 Svarta staðan hrynur nú eins og spilaborg. Síðustu leikimir voru leiknir á leifturhraða, því báðir áttu aðeins u.þ.b. mínútu eftir á klukk- unni. 31. - Bc6 32. Bb3 - He7 33. axb4 — axb4 34. e5 — Rh5 35. Dxb4 - Rxe5 36. Dxc3 - Kh7 37. Hxe5 — Dg7 38. Dxc6 — Dxe5 39. Dxa8 — Rf6 40. Rxf7 og svart- ur gafst upp. Urslitaskákin í síðustu umferð var geysilega spennandi og athygl- isverð. Teflendur fylgdu lengi ann- arri úrslitaskák, sem er jafnframt ein þekktasta skák sögunnar, þ.e. 24. og síðustu einvígisskák Karpovs og Kasparovs árið 1985, en með sigri í henni á svart tryggði hinn síðamefndi sér heimsmeistaratitil- inn. Eftir ónákvæmni Jóhanns í miðtaflinu leit staða hans ekki vel út. Hiibner var með mikinn liðssafn- að í sókninni og eftir 34. leik hans virtist öll nótt úti fyrir svart. Jó- hann er hins vegar ávallt mjög úr- ræðagóður í vöm og aðeins þremur leikjum síðar hafði honum tekist að þvinga fram drottningakaup og draga þar með allan brodd úr hvítu sókninni. Hvítt: Robert Htlbner Svart: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvöm I. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - a6 6. Be2 - e6 7. 0-0 - Be7 8. f4 - 0-0 9. a4 - Rc6 10. Khl - Dc7 II. Be3 - He8 12. Bf3 - Hb8 13. Dd2 - Bd7 14. Rb3 - b6 15. g4 — Bc8 16. g5 - Rd7 17. Bg2 í áðumefndri úrslitaskák lék Karpov hér 17. Df2 og þótti fá betra tafl eftir 17. — Bf8 18. Bg2 - Bb7! 19. Hadl g6 20. Bcl, en deilum um það hvort Karpov hafi átt vinning í þeirri skák verður líklega aldrei lokið. 17. - Bf8 18. Hf3 - g6 19. Hh3 - Bb7 20. Df2 - Bg7 21. f5?! Hvítur fer fullgeyst í sakimar. Svartur fær nú mótspil þar sem hann nær e-línunni og e5-reitnum á sitt vald. 21. - Bxc3 22. bxc3 - exf5 23. exf5 — Rce5 24. Bd4 — Bxg2+? Svartur hefur teflt byrjunina vel, en hér var nákvæmara að leika strax 24. — Rf8! Hugmyndin er að svara 25. Hfl með 25. — Rg4! 26. Dh4 — He2 27. Bf3 — gxf5 og ef hvítur léki 25. Bxb7 — Dxb7+ hefði svartur unnið mikinn tíma miðað við framvinduna í skákinni sjálfri. 25. Kxg2 - Dc6+ 26. Kgl - Rf8 27. Hfl - Hb7 28. a5 - b5 29. Dh4 - gxf5 30. Hxf5 - Hbe7 31. Rd2 - Reg6 32. Dh6 - Hel+ 33. Rfl - Re5 34. g6 - Rfxg6 35. Dxh7+ - Kf8 36. Hhg3 - De4! 37. Hf6 - Dh4 38. Dxh4 og um leið bauð Hubner jafntefli sem Jóhann þáði. Það er ljóst að svartur getur a.m.k. ekki verið með verra tafl í lokastöðunni. Heilbrigðisráðuneytið: Samráðshópur um manneldisstefnu stjórnarinnar Heilbngðisráðherra hefur skipað samráðshóp til þess að vinna að mótun opinberrar manneldisstefnu, en í starfsá- ætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að samræmdar verði aðgerðir til að framfylgja neyslu- og manneldisstefnu með heilbrigði landsmanna að leiðar- ljósi. Verkefni samráðshópsins eru m.a. að tryggja að íslensk mat- vælaframleiðsla verði í samræmi við neysluþarfir þjóðarinnar og að markmið Manneldisráðs um holl- ustu fæðunnar verði lögð til grund- vallar við stefnumótunina. Einnig að fræða fólk um hollt mataræði, meðferð matvæla og matreiðslu og að gangast fyrir neyslukönnun til að öðlast yfirsýn yfir neysluvenj- ur þjóðarinnar. Samráðshópinn skipa fulltrúar hinna ýmsu ráðuneyta þar sem þessi stefnumörkun snertir mörg svið stjómsýslunnar. Þeir em: Frá landbúnaðarráðuneyti Dr. Stefán Aðalsteinsson, frá viðskiptaráðu- neyti Jón Ogmundur Þormóðsson skrifstofustjóri, frá sjávarútvegs- ráðuneyti Kristín Magnússon, fyrir iðnaðarráðuneyti Kristinn Bjöms- son forstjóri, frá Manneldisráði Snorri Páll Snorrason læknir, Brynhildur Briem næringarfræð- ingur, Ólafur Reykdal matvæla- fræðingur, Elísabet Björgvinsdótt- ir næringarfræðingur og Hrafn Tuliníus læknir og frá heilbrigðis- ráðuneyti Páll Sigurðsson ráðu- neytisstjóri sem jafnframt er form- aður hópsins. Þriggja manna framkvæmdahóp var síðan falið að vinna að dag- legri framkvæmd verkefnisins og skipa hann þau Páll Sigurðsson ráuneytisstjóri, Brynhildur Briem næringarfræðingur og Dr. Stefán Aðalsteinsson. Unnur Stefánsdóttir fóstra hef- ur verið ráðin verkefnisstjóri. (Fréttatilkynning) Árshátið Hús-mæðraskólans á Laugarvatni: Míðapantanir nauðsynlegar ÁRSHÁTÍÐ nemenda- og kenn- arafélags Húsmæðraskólans á Laugarvatni verður á Hótel Sel- fossi um næstu helgi. Þeir, sem ætla að taka þátt í henni, verða að panta miða ekki síðar en á þriðjudag. Hótelið tekur á móti miðapöntunum. Iðntæknistofnun eignast fullkomna rafeindasmásjá: Stórbætir aðstöðu til iðntæknirannsókna -segir Páll Olafsson eðlisverkfræðingur Morgunblaðið/Sverrir Páll Ólafsson eðlisverkfræðingur við nýju rafeindasmásjána. HÁSKÓLI íslands, Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins og Iðntæknistofnun hafa eign- ast nýja og fullkomna rafeind- asmásjá sem að sögn Páls Ólafs- sonar, eðlisverkfræðings hjá Iðntæknistofnun, gjörbreytir allri aðstöðu til rannsókna á sviði iðntækni. Smásjáin kom hingað til lands frá Bretlandi á mánudaginn. Páll Olafsson sagði að þessi nýja smásjá væri mjög fullkomin og byði upp á aðstöðu á við það sem best gerðist erlendis. „Þetta tæki á vonandi eftir að nýtast vel við rannsóknir og eftirlit með iðn- aðarframleiðslu auk þess sem smá- sjáin er mjög mikilvæg fyrir þróun á sviði iðntæknirannsókna", sagði Páll. Það voru Háskóli íslands, Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðar- ins, Iðntæknistofnun og Rann- sóknarráð ríkisins sem keyptu smásjána en hún kostaði, að sögn Páls, 6,3 miljónir á fyrra gengi. Rafeindasmásjáin getur stækk- að allt að 300 þúsund sinnum með mjög mikilli dýpt, en til saman- burðar má nefna að venjuleg ljóssmásjá stækkar um eitt þúsund sinnum. Auk þess sem hægt er að fá stækkaða mynd af því sem rann- saka á hveiju sinni er hægt að efnagreina örlítinn punkt á yfir- borði hlutarins og fá út litprentaða mynd þar sem hvert efni hefur sinn ákveðna lit. Að sögn Páls Ólafssonar eru tjónagreiningar fyrir tryggingarfé- lögin meðal helstu notkunarmögu- leika smásjárinnar, þar sem hægt er að finna orsök tjónsins m.a. með því að rannsaka brotsár á málmhlutum. Þau eru freistandi sérfargjöld SAS til Suður-Ameríku og Asíu Hefur þig ekki alltaf langað til að ferðast til Suður-Ameríku og Asíu? Heimsækja borgir eins og Tokyo, Bangkok, Singapore, Rió, Sao Paulo, Montevideo, Santiago og Buenos Aires? Það kemur þér eflaust á óvart hversu lág sérfar- gjöld SAS eru til þessara borga. Láttu nú verða af því að heim- sækja framandi en fallegar heimsálfur. Ef þú ætlar að ferðast langt skaltu ferðast með SAS. SAS heldur uppi tíðu og öruggu áætlunarflugi til allra heimsins borga. Og þjónusta SAS við far- þega sína gerir flugið þægilegt og ánægjulegt. Það er stjanað við Þig. Með SAS kemstu örugglega á áfangastað — hvert sem er! Allar nánari upplýsingar færðu á ferðaskrifstofum og hjá SAS, símar 21199 og 22299. < œ £ S4S Laugavegi 3, símar 21199 / 22299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.