Morgunblaðið - 19.05.1988, Síða 18

Morgunblaðið - 19.05.1988, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 LEIKTÆKI REIÐHJÓLAGRINDUR Vélaverkstæði Bemharðs Hannessonar sf., Síðumúla 17, 108 Reykjavík. Sími 35810. Forseti þingsins á Kýpur í heimsókn FORSETI löggjafarþings Kýpur, dr. Vassos Lyssarides, kom hing- að til lands á sunnudag í boði forseta Alþingis. Dr. Lyssarides hefur verið formaður Sósíalista- flokks Kýpur i nítján ár og var einn fjögurra frambjóðenda við forsetakosningar fyrr á þessu ári. Hann er læknir og heiðurs- forseti læknasamtaka í Nikósíu. Rangt farið með stöðuheiti Rangt var farið með stöðuheiti Eyjólfs Sæmundssonar í frétt í Morgunblaðinu á þriðjudag. Eyjólf- ur var sagður vera forstjóri Holl- ustuvemdar ríkisins, en hið rétta er að hann er forstjóri Vinnueftir- lits ríkisins. Morgunblaðið biður velvirðingar á þessum mistökum. Lyssarides hefur setið á þingi frá því að Kýpur hlaut sjálfstæði árið 1960. Forsetaembættinu hefur hann gengt frá árinu 1985. í för með Dr. Lyssarides er kona hans frú Barbara Comwall og Michael Attilades forstöðumaður alþjóðlegra samskipta þingsins á Kýpur. Á mánudag heimsóttu þau Þjóðminjasafnið, Ámasafn og Þing- velli en þriðjudeginum eyddu þau í Vestmannaeyjum. Dr. Lyssarides mun hitta að máli frú Vigdísi Finnbogadóttur forseta íslands, Birgi ísleif Gunn- arsson menntamálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson Qármálaráð- herra og Guðmund Bjamason heil- brigðisráðherra. Þá snæðir hann hádegisverð í boði Steingríms Her- mannssonar utanríkisráðherra og Davíðs Oddssonar borgarstjóra í Reykjavík. Gestimir halda af landi brott í dag. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Dr. Vassos Lyssarides forseti löggjafarþings Kýpur kemur til Reykjavíkurflugvallar á þriðjudag með TF-SYN, flugvél Landhelgis- gæslunnar, eftir heimsókn til Vestmannaeyja. 'h%S5í “ NYTTFRA PYSKUR KOSTAGRIPUR BETUR BÚINN ENN NOKKRU SINNIFYRR Ef Innri búnaöui sami og í GOLF GT EZÍ Hœöarstilling á ökumannssœti Ef 5 gíra handskipting 0" Hliöarspeglar með innistillingu Ef Litaöar rúöui

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.