Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 LEIKTÆKI REIÐHJÓLAGRINDUR Vélaverkstæði Bemharðs Hannessonar sf., Síðumúla 17, 108 Reykjavík. Sími 35810. Forseti þingsins á Kýpur í heimsókn FORSETI löggjafarþings Kýpur, dr. Vassos Lyssarides, kom hing- að til lands á sunnudag í boði forseta Alþingis. Dr. Lyssarides hefur verið formaður Sósíalista- flokks Kýpur i nítján ár og var einn fjögurra frambjóðenda við forsetakosningar fyrr á þessu ári. Hann er læknir og heiðurs- forseti læknasamtaka í Nikósíu. Rangt farið með stöðuheiti Rangt var farið með stöðuheiti Eyjólfs Sæmundssonar í frétt í Morgunblaðinu á þriðjudag. Eyjólf- ur var sagður vera forstjóri Holl- ustuvemdar ríkisins, en hið rétta er að hann er forstjóri Vinnueftir- lits ríkisins. Morgunblaðið biður velvirðingar á þessum mistökum. Lyssarides hefur setið á þingi frá því að Kýpur hlaut sjálfstæði árið 1960. Forsetaembættinu hefur hann gengt frá árinu 1985. í för með Dr. Lyssarides er kona hans frú Barbara Comwall og Michael Attilades forstöðumaður alþjóðlegra samskipta þingsins á Kýpur. Á mánudag heimsóttu þau Þjóðminjasafnið, Ámasafn og Þing- velli en þriðjudeginum eyddu þau í Vestmannaeyjum. Dr. Lyssarides mun hitta að máli frú Vigdísi Finnbogadóttur forseta íslands, Birgi ísleif Gunn- arsson menntamálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson Qármálaráð- herra og Guðmund Bjamason heil- brigðisráðherra. Þá snæðir hann hádegisverð í boði Steingríms Her- mannssonar utanríkisráðherra og Davíðs Oddssonar borgarstjóra í Reykjavík. Gestimir halda af landi brott í dag. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Dr. Vassos Lyssarides forseti löggjafarþings Kýpur kemur til Reykjavíkurflugvallar á þriðjudag með TF-SYN, flugvél Landhelgis- gæslunnar, eftir heimsókn til Vestmannaeyja. 'h%S5í “ NYTTFRA PYSKUR KOSTAGRIPUR BETUR BÚINN ENN NOKKRU SINNIFYRR Ef Innri búnaöui sami og í GOLF GT EZÍ Hœöarstilling á ökumannssœti Ef 5 gíra handskipting 0" Hliöarspeglar með innistillingu Ef Litaöar rúöui
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.