Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 ÚTYARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.10 ► Töfraglugginn. Endursýning. Edda Björg- vinsdóttir kynnir myndasög- ur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. • 18.00 ► Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Úrslit: Benfica frá Portúgal og PSV Eindhoven frá Hol- landi keppa. Bein útsending frá Stuttgart. ® 16.50 ► Ekkjudómur (With Six You Get Eggroll). 18.20 ► KóalabjörninnSnari.Teikni- Gamanmynd um ekkju með þrjá syni og einstæðan mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. föður sem rugla saman reitum sínum. Aðalhlutverk: <Jffi>18.45 ► Af bæ í borg (Perfect Strang- Doris Day, Brian Keith, Pat Carroll, Barbara Hershey ers). Misskilningurerdaglegt brauð hjá og George Carlin. Leikstjóri: Howard Morris. frændunum Larry og Balki. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 18.00 ► Evr- 20.00 ► 20.40 ► Og nú hefst sýningin (Ed 21.40 ► Kúrekarf8uð- 22.25 ► í mýr- ópukeppni Fróttir og veður. ecco a voi). Heimildarmynd frá urálfu (Robbery Under inni. Mynd um meistarallða. 20.35 ► Dagskrár- ítalska sjónvarpinu um kvikmynda- Arms). 4. þáttur. Ástr- fuglalíf í votlendi. Benfica og kynning. leikstjórann Federico Fellini. Fylg.st alskur framhaldsmynda- 23.00 ► Fréttlr f PSV Eindhov- er með Fellini við gerð nýjustu flokkur í 6 þáttum eftir dagskrárlok. en. myndarsinnar, Gingerog Fred. sögu Rolf Boldrewood. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Undlrheimar STÖÐ 2 tengt efni. Miami (Miami Vice). Saka- málaþáttur með Don John- son í aöalhlutverki. Þýðandi: Björn Baldursson. ®21.20 ► Baka-fólkið (People of the Rain Forest). Lokaþáttur. <SB>21.45 ► Beiderbeck-spólurnar(The BeiderbeckTapes). Skötuhjú gerast leynilögreglur þegar þau heyra af tilviljun sam- tal manna þess efnis aö í Yorkshire-dalnum veröi kjarnorku úrgangur losaður. Aöalhlutverk: James Bolam og Barbara Flynn.. ®23.00 ► Óvœnt endalok (Tales of the Unexpected). 23.25 ► Póstvagnlnn (Stagecoach). Endurgerö sígilds vestra sem John Ford leikstýrði árið 1939. Aðalhlut- verk: Ann-Margret, Red Buttons og Bing Crosby. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn. Séra Gísli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystugreinardagblaöa kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýöingu sína (3). (Áöur flutt 1975.) 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir aö heyra. Tekiö er viö óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn — Fangar. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) ■ 13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.36 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. Glerbrot Eg man enn stemmninguna í leikriti Matthíasar Johannes- sens, Pjaðrafoki, þegar það var sýnt hér í borg á sínum tíma, einkum hina mögnuðu innilokunartilfínn- ingu. Þessi tilfinning fylgdi mér inn á forsýningu sjónvarpsins á Gler- broti Kristínar Jóhannesdóttur, en hún hvarf er ég horfði í annað sinni á verkið heima í stofu. Eða réttara sagt hvarf innilokunartilfínningin ekki alveg, heldur umbreyttist í nýja tilfinningu, þvi Kristín Jóhann- esdóttir er mjög sjálfstæður leik- stjóri er fer oftast sínar eigin leðir og þannig má segja að þrátt fyrir að hún hafí nýtt hin líflegu samtöl í verki Matthíasar þá hafí hún skap- að nýtt verk á gömlum grunni; sjón- varpsmynd er sótti aðföng til ævin- týra og þjóðsagna og einnig til hinna svokölluðu tónlistarmyndbanda ekki síður en til þess blaðamáls er var tengt við Fjaðrafok á sínum tíma. Ég gæti annars trúað að menn leggi nokkuð misjafnt mat á mynd 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Brahms og Tub- in. a. Klarinettusónata í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarinettu og Glifford Benson á pianó. b. Konsert fyrir fiölu og hljómsveít eftir Eduard Tubin. Mark Lubotsky leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Gautaborg- ar; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Györgi Ligeti og tónlist hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 Dægurlög milli striða. 21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón: Bernharöur Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Kristínar eftir því hvaða sjónarhom er valið. SamfélagiÖ Mynd Kristínar hefst á all raunsæjan hátt og þó líkt og í framt- íðarlandslagi en þar er samt fjallað um áleitin samskiptavandamál í anda skandinavískra vandamála- leikrita. Hita og þunga af þessum þætti verksins bera, auk aðalleik- konunnar, Bjarkar Guðmundsdótt- ur, er leikur Maríu, litlu stelpuna er fer á hælið, þau Margrét Ákadótt- ir, er leikur vondu stjúpuna og Pét- ur Einarsson, er leikur hinn veik- lynda föður og svo Helgi Skúlason, er fer með hlutverk hins skilnings- ríka afa. Aðrir leikarar eru nánast táknmyndir. Ég veit að ýmsir bjugg- ust við að hinn samfélagslegi þáttur verksins yrði spunninn á gamai- kunnugum nótum og að þar yrði jafnvel stungið á glænýjum kýlum. Þessir áhorfendur hafa vafalaust orðið fynr nokkrum vonbrigðum því Sjónvarpið; í MÝRINNI WM Sjónvarpið sýnir í 25 kvöld mynd er nefnist f mýrinni þar sem fjallað verður um fuglalíf í vot- lendi. Myndin er tekin í nokkrum mýrum og við tjamir og vötn á Suðvesturlandi. Sjónvarps- áhorfendur fá að kynnast nokkrum votlendisfuglum og má þar meðal annarra nefna flór- goða, jaðrakana, spóa, stelk, hettumáv og álft. Auk þess koma ýmsar endur við sögu. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. eins og áður sagði er Kristín Jó- hannesdóttir mjög sjálfstæður leik- stjóri er fer sínar eigin leiðir í efnis- vali og túlkun. Og þvi urðu unnend- ur ævintýrisins ekki fyrir vonbrigð- um er sögupersónumar hurfu frá þvottavélunum mikilfenglegu og gengu í björg. Ævintýrið Og það var einmitt í þessum þætti verksins í björgunum er inni- lokunartilfinningin frá frumverkinu Pjaðrafoki ummyndaðist í nýja til- fínningu slungna ævintýri þjóðsagn- anna, en Kristín segir um þennan þátt verksins í Þjóðviljanum 18. maí. sl. bls. 9: Vegvísirinn að leiðinni liggur náttúrulega í verki Matthías- ar, og það em ævintýrin. Þetta er mjög grimmt ævintýri eins og Grimms-ævintýrin em, og persón- ■ umar em þær sem við þekkjum úr ævintýrunum, það er prinsessan sem er í einhvers konar álögum, lokuð inni í eins konar kastala, hjá 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Pétur Grétars- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlifinu i landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigriður Halldórsdóttir les pistil dagsins. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram - Eva Albertsdóttir. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldar að við í Hafnarfiröi, rakin saga staöarins og leikin óskalög bæjarbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fróttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir T ómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. nominni sem er tvíhöfða ófreskja — lögreglukonan og forstöðukonan. Það er vonda stjúpan sem hefur komið henni í vandræðin, og svo kemur prinsinn og bjargar henni. Og hér koma tónlistarmyndböndin til sögunnar. AndartakiÖ Að mínu viti nýtir Kristín frá- sagnartækni tónlistarmyndband- anna, þokuna og hina hraðfleygu myndsýn til að skapa mjög frumlegt og ævintýraþmngið verk er hvergi skeikar hvað varðar kvikmyndalega úrvinnslu þótt deila megi um leik „prinsins" en aðrir leikarar fóm á kostum. En þegar saman fer leik- andi texti og fagmannleg og nýstár- leg kvikmyndavinna og mögnuð tón- list þá fer ekki hjá því að verk sæti nokkmm tíðindum þótt unnendur vandamálakvikmynda hafi fengið harla lítið fyrir sinn snúð því oftast enda ævintýn vel eða þá í nýju ævint^- Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Frétt- ir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. E. 16.00 Á sumardegi. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00. Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 8arnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 I fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskrárlok: HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Afmæliskveðjur og óskalög, upplýsingar um veður, færð og samgöngur. 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vísbendingagetraun um bygg- ingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Andri Þórarinsson með miöviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og íslensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.