Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1988 23 LAUSNIN ER ÁVALLT ÓDÝRUST Samhæfður viðskiptahugbúnaður Á rúmu einu ári eru notendur STÓLPA orönir hátt í tvöhundruð í öllum greinum atvinnulífsins og • þeim fjölgar stöðugt. STÓLPI uppfyllir þarfir flestra fyrirtækja og sérstök áhersla hefur verið lögð á að hafa kerfin einföld í notkun auk þess sem hjálpartexti er i öllum vinnslum. Kerfin samanstanda af níu grunnkerfum með yfir þrjátíu sérhæfðum viðbótarkerfum sem hægt er að velja saman, allt eftir þörfum hvers og eins. Ný hönnun Kerfin eru hönnuð frá grunni til að vinna saman og hefur þvi tekist að takmarka umfang þeirra við rúm 2Mb sem er aðeins brot að því umfangi sem eldri kerfi útheimta til að leysa tilsvarandi verkefni. Fyrir notandann þýðir þettaöruggari og hraðvirkari vinnslu og minni viðhaldskostnað. Rauntímavinnsla þ.e. allar uppfærslur eiga sér stað strax þannig að ekki þarf að bíða eftir mánað- armótum til að sjá stöðuna. Sveigjanlelkl Kerfin fást bæði fyrir einkatölvur og fjölnotenda- tölvur og geta kaupendur því byrjað smátt og stækkað að vild án nokkura takmarkana. Stýrikerfin eru MS-DOS. OS/2, Xenix, UNIXog AIX. AIX er útgáfa IBMaf UNIX stýrikerfinu fyrir nýju IBM -RT fjölnotendavélarnar og er einnig til fyrir PS/2 einvalatölvumar og stóru vélarnar, system 370. Um 1200 manns á vegum IBM vinna að þróun AIX og RT vélarinnar og er þetta næst stærsta þróun- arverkefni IBM, enda er gert ráð fyrir að meirihluti allra nýrra fjölnotendakerfa verði byggð á þessari tækni innan fimm ára. V Uppfylíir kröfur viðskiptalífsins Hinar hröðu breytingar í viðskiptalífinu krefjast nýrrar tækni sem gerir aðlögun tölvukerfa að breyttum starfsháttum bæði sjálfsagða og ódýra svo ekki sé minnst á tengi- og stækkunarmögu- leika án þess að fyrri búnaður verði úreitur. Með UNIX - AIX stýrikerfinu ertalið að hugbúnað- arkostnaður lækki um 20 - 40%. UNIX - AIX býður uppá geysileg vinnuafköst fyrir lágt verð og tengimöguleika við nánast hvað sem er s.s. strikamerkjalesara, búðarkassa, iðntölvur, stimpilklukkur, vogir, gagnanet, fjarskiptatæki og við tölvur frá öðrum framleiðendum. HAT/FAT - tækni, hönnun og framleiðsla með aðstoð tölvu (CAD/CAM), áætlanagerð, vísindast- örf, fjarskiptamarkaðir, verðbréfaviðskipti og önn- ur þau störf sem krefjast mikils er meðal óskaverk- efna. Þjónusta - kennsla Við bjóðum viðskiptavinum kennslu og aðstoð við uppsetningu. öll okkar kennsla byggist á aðstoð við að leysa verkefni viðkomandi, þannig nýtist kennslan sem bein vinna og er það hægt, þökk sé hversu auðvelt er að vinna með STÓLPA. Við bjóðum mjög hagstæða viðhalds- og þjónust- usamninga sem innifela allar nýjungarog breyting- ar sem gerðar eru. Fjárhagsbókhald Tekur við gögnum s.s. frá sölu-, skuldunauta-, lán- ardrottna- og launakerfi. Rekstrar- og efnahagsreikningar, deildaskipting, fjárhagsáætlanir og virðisaukaskattur. Listun eftir tilvfsana- og fylgiskjalsnúmerum. Skuldunautabókhald Framlegðarútreikningur, sjálfvirk afstemming á ákveðnum reikningum, vaxtaútreikningur, reikn- ingsyfirlit. Sölugreining og gert er ráð fyrir 99 gengisskrán- ingum og 99 verðskrám. Innheimtukerfi með gíró- útskrift, víxlum og límmiðum. Lánardrottnabókhald Innkomnir reikningar eru bókaðir strax. Greiðsluáætlanir og tillögur um hagkvæmustu greiðsluröð. Greiðslukerfi með gíróseðlum, ávísunum og Ifm- miðum. Mjög fullkomið kerfi sem verður vinsælt þegar virð- isaukaskatturinn kemur. Samstarfsaðilar Kerfísþróunar hf. LEIÐANDI HUGBUNAÐUR STÓLPA tölvukerfin hafa fengið einstakar móttökur og fjölda viðurkenninga á stuttum tíma. Samhæfður hugbúnaður sem markað hefur þáttaskil í gerð hugbúnaðar í íslandi og fæst fyrir einkatölvur, fjölnotendatölvur og net- tengingar frá öllum helstu tölvuframleiðend- um heims. Einstök afköst, fjölhæfni og öryggi fyrir lágt verð. KYNNING STÓLPI VERÐUR SÝNDUR Á SÉRSTAKRI AIX SÝNINGU HJÁIBM, SKAFTAHLÍÐ 24, í DAG KL. 14 OG Á MORGUN KL. 17, STUNDVÍSLEGA. Kynning á morgun hjá ÖRTÖLVUTÆKNI HF. Ármúla 38, kl. 9-18.00. Opið hús hjá KERFISÞRÓUN HF. Ármúla 38, laugardag og sunnudag. Virðisaukaskattur - Útflutningur I STÓLPA er gert ráð fyrir virðisaukaskattinum sem Iðgfestur var nýlega og kemur til framkvæmda á næsta ári. Aður en þú velur annan hugbúnað ráðleggjum við þér að fá fast verðtilboð í breytingamar (ef þær eru mögulegar). Hvaða hugbúnaði verður llkt eftir? (Svarið er einfalt). ISTÓLPA er gert ráð fyrir útflutningi. Hægt er að hafa 99 gengis- skráningar, fjögur tungumál og 99 verðskrár fyrir hvert gengi. Sjálfvlrkar uppfærslur í fjárhagsbókhaldi m.a. við gengisbreyt- Ingar. Nýtist að sjálfsögðu á sama hátt til uppfærslu á lánum. Við vonum að verðbólgan fari ekki úr böndum og að útflutningur megi dafna að nýju en teljum að þessir möguleikar eigi að fylgja góðu tölvukerfi. Sérhönnuð kerfí í samvinnu viö: Félag íslenska prentiðnaðarins Bílgreinasambandið Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík Húsi verslunarinnar, Reykjavík Samstarfsaðilar um hugbúnað Landsamband iðnaðarmanna fyrir stóttarfélög og llfeyrissjóði Hallveigarstíg 1, Reykjavík Suðurlandsbraut 30 Reykjavik Launakerfl Allur almennur launaútreikningur og skilagreinar s.s. fyrir skattinn. lífeyrissjóði, stéttarfélög og launaskatt. Gert fyrir 99 deildir og fyrir 999 launþega. Tengist stimpilklukkum, verkbókhaldi og útbýr færsluskrá fyrir bókhald og beina tengingu. Mælingauppgjör fyrir verktaka svo og hópbónus- kerfi. Sjómannalaun - Afladagbók. Verkbókhald Reiknar út verk á útseldum töxtum, kostnaðar- verði og reiknar út framlegð samkvæmt söluverði. Byggist á skráningu staðreynda, sama þó um til- boðsverk eða venjulega framleiðslu sé að ræða (til að finna kostnaðarverð). Bráðsnjallt kerfi sem er einfalt í notkun eins og önnur kerfi I STÓLPA. Tílboðskerfl Mjög öflugt tilboðskerfi enda notað af bæði stórum og smáum verktökum. Einng notað fyrir verðút- reikninga og til að útbúa verkbeiðnir. Tilboðsskrá, tilboðsgerð, áfangauppgjör, magn- og prósentuútreikningur. Vfsitöluútreikningur og arðsemisútreikningur. Tenging við birgða- og framlegðarkerfi (uppskriftir). Sölunótukerfi Útskrift reikninga fyrir beina sölu og verkbókhald. Tengt birgðakerfi og reikningar bókast ( skuldu- nauta- og fjárhagsbókhald samkvæmt söludag- bók. Gíró- og víxlaútskrift. Afsláttarkerfi, línu- og magn- afsláttur. Söiupantanir, frátektarkerfi. Birgðakerfi Framlegðarútreikningur og birgðagreining. Pantanakerfi. Útflutningur, gengi og erlend vöruheiti. Framleiðslustýring, sjálfvirk uppfærsla birgða- breytinga. Framlegðarkerfi Framlegðarútreikningur fyrir uppskriftir og efnis- listar. Sækir upplýsingar í birgðaskrá. 99 ihlutastig. Framleiðslupantanir, tillögu- og áætlanagerð. Verðbréfakerfi Innheimtukerfi fyrir skuldabréf og víxla. Útreikn- ingur verðbóta, vaxta og kostnaðar. Útsending greiðsluseðla og ítrekana. Mánaðarlegir greiðslu- og stöðulistar ásamt færslu listum fyrir bókhald. Bífreiðakerfl Sérhannað kerfi fyrir Bílgreinasambandið. Bif- reiðaskrá, einingarkerfi, bókanakerfi, verkbeiðnir og sölukerfi með verkbókhaldi. Tengist öðrum kerfum í Stólpa ásamt stimpil- klukkum, strikamerkjalesurum og búðarkössum. Sérstök kerf! K - grunnur, gagnasafnskerfi. Sölustjórinn, þekk- ingarkerfi fyrir markaðsfólk. Lífeyrissjóðakerfi. Kerfi fyrir sveitarfélög. Félaga- tal með gíróútskrift. Tollkerfi - verðútreikningar. Okkar markmið er ósköp einfalt: Að gera besta og fjölhæfasta hugbúnaðinn fyrir viðskiptalífið og þann sem jafnframt er auðveld- astur (notkun. Að veita betri þjónustu en nokkur annar hugbúnað- arsali. Undirtektir hafa sannað að nú eru landamir fljótir að tileinka sér nýjungar. Að taka STÓLPA ( notkun er minna mál en þú heldur. Við flytjum gögn á milli úr eldri kerfum. Vinsamlegast hafið sambandi við Björn Viggósson (síma 91 -687466 eða einn af samstarfaðilum okk- ar til að fá nánari upplýsingar. SKERFISÞRÓUN HF. Ármúli 38,108 Reykjavík SlMAR: 6880 55 - 687466 VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN SF Páll IngólfssoR Vallholti 14, ötafsvfk Slml 93-61490 REIKNISTOFA VESTFJARÐA Ellas Oddsson Aóalstræti 24. Isaf.rð. Sfml 94-3854/3864 RAOlóSTOFA SBG Stemgrimur B Gunnarsson Hóðinsbraul 1, Húsavik Simi 06-41453 TRAUST VIÐSKIPT AÞJÓNUST A RagnarJóhannsson Mióás 11, Egilsstaðv Slmi 97-11095 TÓLVUSTOFAN SF. Þórarínn Pálmi Jónsson 660 Reykjahllð Slmi 96-44220 ÓRTÓLVUTÆKNI HF. Armúll 38. Reykjavlk Slmi 687220 MAGNÚS SF. Bolholtl 6. 105 Roykjavlk Sfml 91-689420 HUGTAK Ðildshölða 12, Reykjavlk Slml 91-673355 REKSTRARTÆKNI HF. Siðumula 37, Reykjavik Slml 91-685311 HPÁISLANDI Hölðabakka 9 112 Reykjavlk Slml 91-671000 JOHANN JÓHANNSSON & CO. Hafnarslræli 107, Akureyri Slmi 96-22794 EINAH J. SKÚLASON HF Grensásvegl 10, Reykjavlk Slml 91 -686933 IBM AISLANDI Skaftahlið 24, Reykjavlk Simi 91-27700 KRISTJÁN 0 SKAGFJÖRÐ HF. Hólmaslóð 4. Reykjavlk Slmi 91-24120 LEIÐANDI HUGBÚNAÐARHÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.