Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 72
Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Nýtt númer f 692500 SJOVÁ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. Geysir í Haukadal: MIÐASALA Listahátíðar i Gimli við Lækjargötu var opn- uð í gær og verður opin frá kl. 13.30—19.00 daglega. Áður en miðasalan var opnuð sungu Skólakór Kársnesskóla og bamakór frá Lúxemborg nokk- ur lög. Áætlað hafði verið að loftbelgur svifi yfír við opnunina, en vegna sviptivinds varð að hverfa frá því. Allmargt fólk beið þess að miðasalan væri opnuð og hafði myndast biðröð við dymar fyrir kl. 13.00. Sú breyting verður á dagskrá Listahátíðar, að vegna veikinda Gunnars Reynis Sveinssonar fell- ur flutningur á Kantötu hans, Á jörð ertu kominn, niður, en í þess stað kemur Empire Brass Quintet frá Bandarílqunum og heldur tón- leika í Háskólabfói 12. júní. Segir í fréttatilkynningu frá blaðafulltrúa Listahátíðar, að efn- isskrá Empire Brass Quintet spanni alls konar tónlist, frá rena- issance og barrokk til nútíma- verka, og innihaldi einnig lög úr vinsælum söngleikjum. Kvintett- inn kom hingað til lands árið 1985 og var þá gerður um þá sjónvarps- þáttur, sem sýndur var í Ríkis- sjónvarpinu sama ár. 8 til 11,5% verðlækkun á þorskflökum í Bandaríkjunum: Morgunblaðið/Þorkell Forleikur að Listahátíð Hellulagðir stíg- ar á hverasvæðið lagningu hellulagðra gangstíga á hverasvæðinu í Haukadal en fjár- málaráðherra veitti fyrir skömmu aukafjárveitingu til þess að unnt væri að ganga frá kaupum á hellun- um í einu lagi. Ami Johnsen, sem á sæti í Geys- isnefnd, sagði í samtali við Morgun- blaðið að nefndin hefði fengið lands- lagsarkitekta til þess að skipuleggja stíga, merkingar og fleira á Geysis- svæðinu til þess að verja svæðið fyrir skemmdum og stemma stigu við bmnaslysum sem eru allmörg árlega á hverasvæðinu. Um 100 þúsund manns koma árlega á hverasvæðið í Haukadal, en liður í þeirri fegmn sem Geysisnefnd vinn- ur nú að á svæðinu em merkingar og upplýsingar um hina ýmsu hveri. Hluti af hellustígunum verður lagð- ur í sumar, en auk stíganna vinnur Geysisnefnd að því að endumýja girðinguna í kring um hverasvæðið. Eigendur Hótels Geysis hafa að undanfömu unnið að uppbyggingu á svæðinu og meðal annars lagt áherslu á fegmn í kring um hótelið. Stígamir sem verða hellulagðir inni á hverasvæðinu verða fjögurra metra breiðir, en það em arkitekt- amir Stefán Öm Stefánsson og Einar E. Sæmundsen sem hafa skipulagt fegmn og uppbygginguna á hverasvæðinu í Haukadal. Geysisnefnd hefur samið við steypustöð BM Vallá um kaup á 2.500 fermetrum af sérhönnuð- um hellum í gangstíga á Geysis- svæðinu í Haukadal. Hellumar em í þremur jarðlitum til þess að þær falli sem best að Geysis- svæðinu. Hluti af hellunum verð- ur lagður í sumar. Geysisnefnd hefur á undanföm- um tveimur ámm unnið að skipu- 350 milljóna króna tekju- tap hjá SH og Sambandmu Morgunblaóið/Júlíus Guðmundur Torfason segir einum leikmanni portúgalska landsliðsins til syndanna í leiknum í gær. Tap gegn Portúgal ÍSLAND tapaði 0:1 fyrir Portúgal í landsleik þjóðanna í undankeppni Ólympíuleik- anna á Laugardalsvelli f gær. Leikurinn var nokkuð jafn, en Portúgalir tryggðu sér sigur með marki úr vítaspymu rétt fyrir ieikslok. Sjá umsögn um leikinn á bls. B-3. í undirbúningi er að setja upp skiltabrýr á Breiðholtsbraut og Reykjanesbraut og einnig vinna — Vegagerð rikisins og Reykjavík- urborg að breytingum á leiða- merkjaskiltunum, sem eru víða við vegi landsins og munu hvft skilti með blárri rönd og bláum stöfum Ifklegast koma í stað þeirra gulu og svörtu, sem nú tfðkast. Skiltabfymar verða á slá í fimm ~ mcftra hæð yfír götunni, en skiltin FRYSTIHÚS, sem aðUd eiga að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, verða líklega fyrir tæpra 200 milljóna króna tekjutapi á ári vegna 8 til 11% verðlækkunar Coldwater Seafood Corp., dótt- urfyrirtækis SH f Bandaríkj- unum, á frystum þorskflökum á almennum markaði f Banda- ríkjunum sl. mánudag, að sögn Friðriks Pálssonar forstjóra SH. Iceland Seafood, dótturfyrir- sjálf em hálfur annar metri á hæð. Þau verða með annarri litasamsetn- ingu en venjuleg leiðaskilti, blá með hvítum stöfum. Yfir hverri akrein er þá nafn hverfis eða bæjarfélags og ör, sem gefur akstursstefnu til kynna. Skiltabrýr koma á Reykjanes- braut vestanverða, þar sem tvöföld vinstri beygja er upp á Stekkjar- bakka og liggur önnur akreinin upp í Stekkja- og Hólahverfi, en hin í tæki Sambandsins f Banda- ríkjunum, mun að öllum líkind- um lækka verðið á frystum þorskflökum um 8 til 11,5% á almennum markaði í Banda- ríkjunum f dag, sem þýðir 150 til 160 miiyóna króna tekjutap á ári fyrir frystihús Sambands- ins, að sögn Sigurðar Markús- sonar framkvæmdastjóra sjáv- arafurðadeildar Sambandsins. „Við lækkuðum verðið á frystum Mjóddina. Þá koma nýju brýmar á mót Breiðholtsbrautar og Reykja- nesbrautar að austan og norðan en þar eru einnig allflóknar tvöfaldar beygjur. Að sögn Þórarins Hjaltasonar, yfirverkfræðings hjá umferðardeild borgarverkfræðings, er ætlunin að skiltabrýmar verði komnar upp 1. október í haust. Stjóm Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar hefur samþykkt lokað útboð á verkinu. þorskflökum á almennum markaði í Bandaríkjunum um 8 til .11%, -því salan á þeim var farin að dragast töluvert saman í þessum mánuði vegna harðnandi samkeppni frá Kanadamönnum, en þeir virðast geta selt flökin á miklu lægra verði en við,“ sagði Magnús Gústafsson forstjóri Coldwater Seafood Corp- oration, dótturfyrirtækis SH í Bandaríkjunum, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Við lækkuðum verðið á 5 punda pakkningum úr 2,60 í 2,30 dali pundið en Kanadamenn selja hins vegar 5 punda pakkningar á 1,20 dali pundið. Þeir eru hins vegar með lélegri vöru en við,“ sagði Pétur Másson hjá Coldwater Sea- food. „Með þessari verðlækkun nú, þurrkast ávinningurinn af gengis- fellingunni út í einu vetfangi," sagði Sigurður Markússon fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar Sambandsins. „Okkur var hins vegar ljóst að það var ekki hægt að halda lengi þessu háa verði á þorskflökunum. í ársbyijun 1986 var verðið á 5 punda þorskflaka- pakkningum 1,80 dalir pundið, í ársbyijun 1987 2,45 dalir pundið, á 3. ársfjórðungi 1987 2,60 dalir pundið og nú er verðið 2,30 dalir pundið eða sama verð og í október 1986. Núverandi samningur okkar við veitingahúsakeðjuna Long John Silver’s gildir til 1. júlí nk., en hann var gerður til þriggja mán- aða. Við erum að hefja samninga- viðræður við Long John Silver’s og munum væntanlega gera samn- ing um viðskipti okkar frá 1. júlí nk. til 31. desember nk.,“ sagði Sigurður Markússon. Reykjanesbraut: Bifreið á 153 km hraða LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði för tæplega þrítugs manns, sem ók bifreið sinni á 153 km hraða eftir Reylganesbraut á mánudagskvöld. Maðurinn gaf þá skýringu á hraðanum að hann væri orðinn lú- inn eftir langa ferð og vildi því hraða sér heim, en hann var að koma frá Akureyri og býr á Reykja- nesi. Lögreglunni þótti þetta létt- væg skýring og maðurinn þarf því að sjá á eftir ökuskírteini sínu. Breytingar á leiðamerkingum: Skiltabrýr koma á Reykja- nes- og Breiðholtsbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.