Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tvíburi Nú er mánuður Tvfburans (21. maí- 20. júnf) og þvf verð- ur að sjálfsögðu fjallað um þetta ágæta merki á komandi dögum. I dag er umfjöllunin almenn og miðar við hið dæmigerða merki, þ.e.a.s. við horfum fram hjá því að hver maður á sér nokkur stjömu- merki. VormaÖur Tvíburinn er fæddur að vori og hefur þann árstíma sterk- an f fari sínu. Hann er því opinn, léttur f skapi, að öllu jöfhu jákvæður og vingjam- legur. Júní er tfmi heimsókna og ferðalaga. Að baki er ófærð vetrarins með tilheyr- andi kyrrstöðu. Vorið hefur náð hámarki og nú er hægt að treysta á góð veður. Ein- kennandi fyrir Tvíburann er því ákveðin bjartsýni, en jafn- framt hreyfanleiki og félags- lyndi. StriÖinn Þegar við eram að tala um Sólarmerkið eram við fyrst og fremst að flalla um grunn- eðii og lffsorku. Samkvæmt framansögðu er granneðli Tvíburans jákvætt og bjart og einkennist af töluverðri strfðni, léttum brönduram og góðlátlegum “skotum" á ná- ungann. Allt á fullu Hvað varðar lffsorkuna þá þarf Tvíburinn fjölbreytileika til að viðhalda henni. I raun líður honum fyrst vel þegar mikið er um að vera og þess er krafist af honum að hann sinni hveiju verkeftiinu á fæt- ur öðra. Tvíburinn hefur hæfi- leika til að fara úr einu í ann- að og reynir að vera alls stað- ar á sama tfma, sbr. hin ekki mikið ýkta saga af sölumann- inum sem talar 1 tvo sfma í einu og vinkar til þín um leið og hann réttir þér sýnishom af vöranni sem hann er að selja. Þó hinn venjulegi Tvíburi sé ekki jafn kíæfur og sölumaðurinn okkar þá leiðist honum vanabinding og verður þreyttur ef hann þarf að fást of lengi við sama verk- efriið. Fjölbreytileiki og hreyf- ing era honum nauðsynleg. UppIýsingamiÖlun Tvíburinn er loftmerki. Það táknar að orka hans liggur á félagslegum og hugmynda- legum sviðum. Tvíbura fellur því vel að vinna störf sem krefjast hugarbeitingar og gott er ef þau fjalla um margvísleg málefni, enda Tvíburinn fljótur að setja sig inn í ný mál. I öðra lagi er gott ef hann getur skipt reglu- lega um umhverfi, enda er ein uppáhaldssetning Tvíburans: „Eg þarf aðeins að skreppa," og þeirra sem vinna með hon- um: „Hann skrapp aðeins frá. Hann kemur fljótlega aftur. Get ég tekið skilaboð?" Félagsmál I þriðja lagi er æskilegt að hann starfi með fólki. Tvfbur- inn er félagslynt merki og er f raun ekki nema svipur hjá sjón ef hann þarf að vinna einn. Forsenda vellfðunar er fólgin f þvf að ræða málin, miðla upplýsingum og tala. Enda vinna Tvíburar gjaman störf sem tengjast tjáskiptum og upplýsingamiðlun. Forvitinn Almennt má segja um Tvíbur- ann að hann sé forvitinn og fróðleiksfús. Ef starf hans er ekki fjölbreytilegt þá situr hann gjama fyrir framan sjónvarp f frfstundum sfnum og horfir á alla mögulega og ómögulega þætti, þvf hann hefur yndi af þvf að fræðast og verður að gera það, á einn eða annan hátt. ::i:i:i::::iii:::::::::::i:::::::::i:::::::::::::::::::: i: i::::::::: i: i:: GARPUR GUULOÓR. Sr/RIR tLENU DROTOJ- \ /A/auM spo/z&RAur u/Hhverf/s j /UERRIA/J.________f talía, hafðu I SA/ytöA/JO !//£> RÍk/srAehð 06 BIOPU OH1 , iewo/NEA/e- LEVFt. 8JÖLLUF HE/NGJA AOUöRxjaí uh LEUD/HGU. |~ _________ c PABB/ UAR Þú HEFVR EKH! UmX BC/INO AE> tJE/TT AE> l/EL JA, ( BE/JOA /MEE Garpue. i/io þueeuM ' A ae> suo/ja B&D/ÖftyGGKBEL-T/ L OG U/f> VERPUM AÞl/ERA/ , SAAAAN \UMpAU. GATT/ FAR/Ð. FVR./R NEOAN / SJÖHARHAF/, tTAUAR SKJPSTJÓR//J/J SA/HA/j 'AHÖFN/NA 'a • STOLT/ FIERR/a/JS.______ éc ER SKVLAHR. SJÓRÆJJ- \ /NGJAFURST/ /FYLG/Ð /HéR IOG U/S> /HUNUM DROTTNA VF/R HÖFUN- UAAf '!""!!!!!!!!!!!!!!!!!' GRETl IR CCDIMM AMH •*,1A\ / flil ! 7 1 rcKLIIIMAIML/ 'év/y /ss/s/. wii;h;;;iwii SMAFOLK 50 MARCIE 5TART5 PULL1N6 MYHAIR.SEE, ANPUJE B0TH6ET5ENT TOTHE PRINCIPAL'5 OFFICE ALL BECAU5E 0F THlS PERSON WHO UJON'TTELL U5 U)H0 HE LIKES BE5T.. Þá fór Magga að toga í Allt út af þessari persónu Hvaða persónu? hárið á mér og við vorum sem vill ekki segja okkur báðar sendar til skólastjór- hvora honum þykir vænna ans. um ... Æ, þú ert svo heimskur, Kalli! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það tók sagnhafa ekki nema nokkra siagi að ná fullkominni talningu á hendi suðurs. Eftir- leikurinn var einungis tæknileg úrvinnsla. Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁK96 VÁ87 ♦ ÁK ♦ D873 Vestur ♦ 72 ♦ 432 ♦ G976542 ♦ 9 Austur ♦ D854 ♦ 6 ♦ 8 ♦ KG106542 Suður ♦ G103 ♦ KDG1095 ♦ D103 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — 3 lauf 3 hjörtu Pass 5 hjörtu Pass 6 lauf Pass 7 työrtu Pass Pass Pasa Utspil: laufnfa. Til að byija með leit út fyrir að samningurinn ylti á svfningu fyrir spaðadrottninguna. En fljótlega kom i ljós slfk svfning væri tilgangslaus. Sagnhafi tók þrisvar tromp, tvo efstu í tfgli og trompaði lauf. Staldraði svo við og taldi upp hönd austurs. Hann átti 7 lauf, og 1-1 í rauðu litunum. Þar með flóra spaða og vestur tvo. Ef vestur ætti spaðadrottn- inguna væri svfning því óþörf. En var hægt að ráða við spilið með spaðadrottningunni í aust- ur? Sagnhafi fann ráð til þess. Hann tók tíguldrottninguna og eitt tromp f viðbót: Norður ♦ ÁK9 ♦ - ♦ - ♦ D8 Vestur Austur ♦ 72 ♦ D84 llllll ♦ - ♦ G97 ♦ - ♦ - Suður ♦ G103 ♦ G10 ♦ - ♦ - ♦ KG f þessari stöðu spilaði sagn- hafi hjarta og henti spaða úr borðinu. Og þrýstingurinn á austur er meiri en hann réð við. Trompþvingun. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Linares á Spáni í febrúar kom þessi staða upp í skák sigurvegarans á mótinu, Jan Timman sem hafði hvftt og átti leik, og heimamannsins Dlescas. Það er með ólíkindum að eftir aðeins átta leiki frá þessari stöðu er hvftur kominn með unnið ridd- araendatafl. 24. Bxb5! — axb5, 25. Rxb5 - Re4, 26. De3 - Rxd2, 27. Rxc7 - Rxc4, 28. Re7+ - Kf8, 29. Rxc8! - Rxe8, 30. Rxd6 - Rxdl, 31. Rxb7 - Rxb2, 82. d6 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.