Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 35 handtók þá fyrir nokkrum dögum þegar þeir voru að grafa litla kistu við hliðina á gröf norska þjóð- skáldsins Henriks Wergelands í Ósló. Nokkrum dögum áður hafði Ludvig Nessa bannfært Ólaf Nor- egskonung fyrir að samþykkja fóstureyðingarlögin sem þjóðhöfð- ingi. Áður höfðu Nessa og Knuds- en meðal annars sent konunginum og norskum ráðherrum aflimaða brúðu í tómatssósu til að mót- mæla lögunum. Berre Knudsen er nú með eigin söfnuð í Balsfírði og Ludvig Nessa segist ætla að halda áfram prests- störfum í sókn sinni í Torsnesi þrátt fyrir að honum hafí verið vikið úr embætti. Þeir hafa enn- fremur hótað frekari aðgerðum til að mótmæla 15.000 fóstureyðing- um sem framkvæmdar eru á ári hveiju í Noregi. Þeir segjast með- al annars hafa í hyggju að opin- bera nöfti þekktra norskra kvenna sem hafa látið eyða fóstri. ERLENT Tveir norskir prestar berjast gegn f ósturey ðingum: Ludvig Nessa vikið úr prestsembætti Ósló, frá Rune Timberlid, fréttaritara Morgunblaðsins. LUDVIG Nessa, sem barist hefur gegn fóstureyðingum, var á föstudag vikið um stundarsakir úr embætti sem prestur Tors- nes-sóknar í norska biskupsdæminu Borg. Ennfremur hefur ríkið höfðað mál á hendur honum og krefst þess að hann verði sviptur prestsembætti. Grænland: Minnihlutastj órn Siumut-flokksins Nuuk. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara FIMM manna landstjórn hefur verið mynduð á Grænlandi og verður formlega kjörin á auka- fundi landsþingsins 7. júni næst- komandi. Stjómarmyndunin kemur í lyölfar samstarfsslita Siumut og vinstri flokksins Inu- it Ataqatigiit, og eru landstjóra- armenn nú eingöngu úr Sium- ut-flokknum. Val nýju landstjómarinnar felur Morgfunblaðsins. í sér, að nánara samstarf verður milli Siumut og fyrrum stjómar- andstöðuflokks, Atassut. Atassut fær nú fleiri mikilvæg nefndastörf í sinn hlut og hefur tryggt minni- hlutastjóm Siumut vinnufrið í þijú ár. Atassus fær m.a. formanns- sætið í efnahagsnefnd landsþings- ins; í nýju landstjóminni eiga sæti Jonathan Motzfeldt, sem verður formaður; Emil Abelsen, sem fer með efnahags-, viðskipta- og sam- göngumál; Moses Olsen, sem fer með félagsmál; Jens Lyberth, sem fer með atvinnu-, menningar- og menntamál; og Kaj Egede, sem fer með sjávarútvegs-, landbúnað- ar- og iðnaðarmál, auk málefna byggða og jaðarsvæða. Borre Knudsen og Ludvig Nessa. Reuter Gunnar Lislerud, biskup í Borg, sendi Ludvig Nessa bréf, þar sem honum var tilkynnt að honum hefði verið vikið úr embætti um stundarsakir. Viðbrögð Nessa voru þau að hann kveikti í bréfínu og kallaði biskupinn Júdas. Undanfama mánuði hefur Nessa ásamt öðrum presti, Berre Knudsen, háð mikla baráttu gegn fijálsum fóstureyðingum. Knuds- en hefur þegar verið sviptur prest- sembætti vegna þessarar baráttu. Aðgerðir mannanna hafa vakið mikla athygli í Noregi. Lögreglan hvatt hinn útlæga konung, Sahir Shah, til að snúa aftur en hann var sendur til Rómar fímm árum fyrir byltinguna. Flokkurinn vonast til þess að kóngurinn geti þjónað sem málamiðlari og aukið íhaldsmönn- um umburðarlyndi gagnvart stjóm kommúnista. Flokkurinn er reiðu- búinn að henda öllum hugsjónum fyrir borð til þess að halda völdum eða jafnvel til þess eins að halda lífí. Læra að synda eða sökkva ella Þó byltingin f Kabúl kunni að virðast einstök þá eru heljarstökk Sovétmanna enn listilegri. Brottflutningur sovéska herliðs- ins er fyrsta undanhald Rússa úr hersetnu landi síðan þeir yfírgáfu Austurríki og fínnsku flotastöðina Porkkala-Udd fyrir 33 árum. Þetta eru háðuleg endalok lengsta og kostnaðarsamasta hemaðar Sov- étríkjanna frá stríðslokum. Flóttinn undan tötrumklæddum skæruliðum er fyrsti ósigur hins sigursæla sovéthers, hersins sem bar sigurorð af her Hitlers. Ósigur- inn skipar Sovétmönnum á bekk með þeim stórveldum sem orðið hafa fyrir sömu bitru reynslu: Frakkar í Indókfna og Alsír, Eng- lendingar í Súez og Bandaríkja- menn í Víetnam. Hér er líka um hugmyndafræði- legt skipbrot Sovétmanna að ræða.: í fjöllum Hindukús sýnir Gorbatsjov heimsbyggðinni að hann er reiðubú- inn að breyta Sovétríkjunum úr miðstöð heimsbyltingar í ósköp venjulegt ríki. I fyrsta skipti dæmir umbóta- sinninn bróður í trúnni til að taka hinum grimmilegu afleiðingum per- estrojku: annaðhvort er að ná ár- angri eða bíða gjaldþrot. Utsendarar Sovétmanna í Kabúl hvísla því nú, að afgönsku félagam- ir, sem ekki gátu einu sinni útkljáð innanbúðarátök á meðan Rauða hemum blæddi, hafí ekki reynst „alþjóðlegrar samstöðu" verðir. Nú verði þeir að læra að synda eða sökkva ella. Der Spiegel Erekki tilvalið að ferðast ódýrt og þægilega með SAS til Norðurlanda Með SAS kemstu örugglega á áfangastað — hvert sem er! Allar nánari upplýsingar færðu á ferðaskrifstofum og hjá SAS, símar 21199 og 22299. ið farþega sína. Það er varla til sú borg sem ekki er í víðtækri og öruggri flugáætlun SAS. Nú geta fslendingar notið þjónustu SAS og ferðast til Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Oslóar, Bergen, Helsinki og Stokkhólms á ódýran og númer eitt, þægilegan hátt. SAS er þekkt fyrir góða þjónustu S4S Laugavegi 3, símar 21199 / 22299 SAMCO SAMBYGGÐAR TRÉSMÍÐAVÉLAR ★ 3 MÓTORAR HALLANLEGT BLAÐ 3 HNÍFAR I HEFILVALSI STÓR SLEÐI FÍNSTILLILAND Á FRÆSARA ★ TÆKJABÚÐIN HF. Smiðjuvegur 28, 200 Kópavogur Simi 75015 KentrucK Vandaðir lyftarar á lægsta verðinu ÁRVÍK ARMCiLI 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 á klukkutíma frestl Amór, Ingó ögJói IBIR0AD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.