Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 — ~~Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson ísak og Gunnar Arnarson mættu öruggir tíl leiks S úrslitum B-flokks og buðu áhorf- endum upp á stórkostlega sýningu á yfirferðartölti og brokki. Tinni og Sigvaldi Ægisson sigruðu í úrslitum A-flokks gæðinga eftir að hafa vermt annað sætið eftir forkeppnina á föstudag. Hvítasunnumót Fáks: Á sjötta tug gæðinga yfir átta í einkunn Gæðingnrinn Isak hlaut yfir níu í einkunn Annað árið i röð máttu þeir Kjarni frá Egilsstöðum og Sævar Har- aldsson gera sér annað sætið í B-flokki að góðu en hinsvegar náðu þeir að sigra ísak og Gunnar i úrslitum töltsins. _______Hestar___________ Valdimar Kfistinsson Hvorki fleiri né færri en fimmtíu og einn hestur hlaut yfir átta í einkunn á Hvítasunnu- móti Fáks um helgina og þar af hlaut einn þeirra, ísak frá Litla-Dal, yfir niu í einkunn. Þykir þessi árangur með ein- dæmum góður á félagsmóti og er án efa um met að ræða. Þá er það einnig mjög fátítt að hestar hljóti yfir níu í einkunn. Strax þegar spurðist út að fsak hefði náð 9,13 í einkunn í for- keppninni á fimmtudag fylltust margir forvitni og efasemdum um að hesturinn stæði undir þeim háu einkunum sem dómar- arair gáfu. Ætla má að knapinn á ísaki, Gunnar Amarsson, hafi verið und- ir miklu álagi þegar hann mætti til úrslitakeppninnar á annan í hvítasunnu. Margir voru mættir til að beija þetta undur augum og sjá hvort ekki væri hér um að ræða einhvem dómaraskandal. Áður en úrslit í B-flokki gæðinga hófust hafði farið fram úrslitakeppni í tölti þar sem áttust við m.a. þrír efstu hestar úr B-flokknum og þar urðu ísak og Gunnar að lúta í lægra haldi fyrir Kjama frá Egils- stöðum og Sævari Haraldssyni. Eftir fyrsta atriði úrslitanna sem var hægt tölt virtist sem Sævar og Kjami hefðu vinninginn, en næstu þijú atriði voru hraðabreyt- ingar á tölti, brokk og yfírferð á tölti. Eftir þessi atriði blandaðist mönnum ekki hugur um að ísak stæði undir þeim háu einkunnum. Einn þriggja dómara gaf ísaki 10,0 fyrir yfirferðartölt og 9,9 fyr- ir brokk. Tuttugu og átta hestar í B-flokki hlutu yfir átta í einkunn en í A-flokki vom þeir tuttugu og þrír en þar vom einkunnir efstu hesta talsvert lægri. Eftir for- keppnina var Dagfari frá Sogni efstur með 8,41 en Tinni frá Efri- Brú fylgdi fast á eftir með 8,40. í úrslitum varð Dagfari, sem Reyn- ir Aðalsteinsson sat, að lúta í lægri haldi fyrir Tinna sem Sigvaldi Ægisson sat. Var það fyrst og fremst brokkið sem þar réð úrslit- um því meðan Sigvaldi gat riðið Tinna á rúmu og hreyfingamiklu brokki lenti Reynir í erfíðleikum með Dagfara sem virtist spennast mikið upp í rokinu sem réð ríkjum meðan keppnin fór fram. Unglingamir innan Fáks hafa ávallt verið vel ríðandi á og var engin undantekning á því nú. Háv- aða rok var meðan fimm efstu í bama- og unglingaflokki kepptu í úrslitunum og setti það nokkuð svip sinn á keppnina. Ekki fór þó milli mála að þama var á ferðinni harðsnúið lið reiðmanna sem ekk- ert gefur eftir þegar 5 harða keppni er komið. í bamaflokki sigraði Róbert Petersen á Rúti frá Haf- steinsstöðum. Hann var einnig efstur eftir forkeppnina sem hafði farið fram á laugardag. í flokki unglinga sigraði Alfur Þráinsson á Rökkva frá Skálpastöðum. Kappreiðar Hvítasunnumóts Fáks vom að þessu sinni lítilfjör- legar og er af sem áður var. Þátt- taka var lítil nema ef vera skyldi í skeiðinu en öfugt við það sem áður hefur verið virtust vekrin- gamir í slakara lagi. Það er ef til vill ekki réttlátt að draga einhveij- ar ályktanir af þessum kappreiðum því veður var frekar óhagstætt eins ÞAÐ VERÐUR BENT Á ÞIG SKRÁNING Á GULU LÍNUNA FALRIR ÞÉR FLEIRI VERKEFNI í SUMAR. Það þekkja allir Gulu h'nuna og daglega leitar fjöldi manns til okkar með fyrirspurnir um verktaka í hefðbundin sumarverkefni s.s. hellulagnir, kanthleðslur, garðslátt, garðyrkjustörf og margt fleira sem tilheyrir sumrinu: ÞÚ NÝTUR SKRÁNINGARINNAR I ALLT SUMAR. Sumarskráning á Gulu línuna gildir til fyrsta október og þú átt von á nýjum verkefnum frá okkur í allt sumar, án þess að þurfa að hugsa um það frekar. Við minnum sífellt á .okkur og þú nýtur þess. HVERJIR HRINGJA? Til okkar leita ekki aðeins einstaklingar heldur einnig fyrirtæki og húsfélög þannig að oft veit ein fyrirspum á áframhaldandi verkefni allt sumarið. HVAÐ VANTAR? Nú bráðvantar okkur aðila sem taka að sér lóðastandsetningar.og aðra jarðvinnu, einnig verktaka í þöku- og hellulögnum. Einnig þurfum við að bæta við aðilum sem leggja snjóbræðslukerfi. Auk þess vantar fólk í almenna garðahirðingu s.s. slátt, tiltekt, trjákhppingar o.s.frv. EINNIG VANTAR . . . Aðila sem selja vörur og þjónustu sem tilheyra sumrinu. Veiðileyfishafa, túnþökusala, gistiheimili, garðhúsgögn, hellur og síðast en ekki síst vantar okkur ánamaðkasala. SUMARSKRÁNING. Ef þú ert traustur og veitir vandaða þjónustu og vilt njóta þeirra verkefna sem við vísum til þín þá þarft þú ekki að gera annað en að hringja til okkar og við veitum þér allar upplýsingar. Því fyrr sem þú hringir, þeim mun lengur nýtur þú þjónustunnar, þú færð meira fyrir peningana þína. Við tökum við greiðsium með greiðslukortum. Athugið við veitum trausta þjónustu og viljum aðeins gott fólk á skrá.- Við fylgjumst með okkar fólkj oghættum að vísa á það efþað stendur sig ekki. MIÐLUN ÆGISGÖTU 7 SÍMI: 62 22 88 6233-88 -X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.