Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 MINOITA NETTAR,LITLAR OGLÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera allt sem gera þarf á minni skrífstofum D-10 Lítil, einföld og þvi traust. Fyrirtak á skrifborðið! Verðkr. 27.500.-stgr. D--I00 _ ^ Japönsk sniltóarhönnurT'þýsk ending og nákvæmni. Verökr. 41.000.-stgr. 5 lita prentun ef vifl, innsetning einstakra arka, innbyggður arkabakki til aö spara pláss; hágaeöaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verðkrjgkpfifi'-stgr- KJARAN ARMÚLA 22. SIMM91) 8 30 22. 108 REYKJAVlK Olía o g þurrkrít Myndlist Bragi Ásgeirsson Málarinn Sigurður K. Áma- son getur vart talist athafnasam- ur á sýningarvettvangi, sé tekið mið af því sem gerist í nútíman- um. Þótt hann hafi fyrst komið fram með einkasýningu í Málaran- um við Bankastræti árið 1961, þá teljast sýningar hans í meiri háttar sýningarsölum hér í borg aðeins þrjár — tvær í Bogasal Þjóðminjasafnsins á árunum 1961 og 1963 og ein á Kjarvalsstöðum 1982. En auk þess hefur Sigurður haldið sýningar í Galleríi M. í Kaupmannahöfn, á Seltjamamesi og í Bolungarvík. Hann var hins vegar mjög virkur á vorsýningum Myndlistarfélagsins, meðan það var og hét, og mun hafa tekið þátt í nær tug sýninga með því heima sem erlendis. Það fer þannig fjarri þvf, að þessi málari hafí verið að trana verkum sínum fram á opinberum sýningarvettvangi um dagana, en menn hafa þó vitað vel af honum og verkum hans. Málverk Sigurðar K. Ámasonar hafa lengi einkennst af sérkenni- legri blöndu af íslenzkri landslags- hefð og kúbisma, sem hafa gert þau auðþekkjanleg á sýningum. Forgmnnurinn hefur iðulega verið harður stíliseraður kúbismi á móti öllu mýkri og hlutlægari vinnu- brögðum í bakgmnninum. Þessa sér enn greinilega stað í myndum þeim, sem Gallerí Borg kynnir eftir hann þessa dagana og fram til 24. maí. Þó merkir maður umtalsverða breytingu í átt til samræmdara og mýkra myndmáls í málverkum eins og „Skorradalsvatn" (1), „Húsið á Kambinum" (4), „Tréð“ (5) svo og einu portrettmyndinni á sýn- ingunni, sem er nr. 9 á skrá. Það er þó ljóst, að Sigurður hefur átt þetta allt til í prentskúfí I KAFFIÐ Hermesetas Gold með náttúrulega sætuefninu ASPARTAME Gæðavara frá Sviss FÆST í APÓTEKUM Athugið verð! Hermes hf GOOÐYEAR WRANGLER JEPPADEKK Þér eru allar leiðir færar á Wrangler jeppadekkjum. Dekk sem eru byggð til að endast. EG KEMST HEIM A GOOD?YEAR sínum, þrátt fyrir að hann veldi iðulega aðra útfærslu og harðari. Sigurður K. Ámason er fyrst og fremst landslagsmálari og miðað við vinnubrögðin á þessari sýn- ingu er trúlegast, að styrkur hans felist öðru fremur í vettvangi hins hlutlæga, að slepptum öllum þeim stíliseruðu vangaveltum er fylgt hafa honum ... Konica U-BIX UÓSRITUNARVÉLAR Vinningstölumar 21. maí 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.874.574,- 1. vinningur var kr. 2.439.810,- og skiptist hann á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.219.905,- á mann. 2. vinningur var kr. 730.380,- og skiptist hann á milli 210 vinningshafa, kr. 3.478,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.704.384,- og skiptist á milli 6.336 vinn- ingshafa, sem fá 269 krónur hver. Milljónir á hverjum laugardegil Upplýsingasími: 685111 Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.