Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 47 í öðru lagi lagði minnihlutinn tii að því yrði beint til byggingarfull- trúa að hafa stöðugt vakandi auga með þvf að réttur hreyfíhamlaðra yrði virtur vjð hönnun og byggingu mannvirkja. Siguijón Pétursson (Abl) sagði þama vera mikinn mis^ brest á; hann hefði sjálfur kannað nokkur nýrri hverfí borgarinnar og komist að þvf að víða væru þrep eða aðrar hindranir í vegi fatlaðra við opinberar byggingar og þjón- ustuhúsnæði. Hihnar Guðlaugsson (S), for- maður byggingamefndar Reylqavíkur, sagði að byggingar- nefnd gerði ævinlega viðeigandi athugasemdir ef teikningar full- nægðu ekki kröfum sem gerðar væru um greiðan aðgang fatiaðra að þeim. Hins vegar væri það oft að ytri frágangur, sem ekki kæmi fram á teikningum, hamlaði umferð fatlaðra. Sjálfstæðismenn iögðu til að tillögunni yrði vísað til bygging- arfulltrúa. í þriðja lagi lögðu minnihlutafull- trúar til að unnið yrði markvisst að þvf að allar gangstéttir og göngustígar hefðu fláa við gatna- mót. Sjálfstæðismenn svöruðu þvf til að slíkt væri gert og yrði því haldið áfram. Tillögunni var vísað til embættis gatnamálastjóra. í fjórða og síðasta iagi vildi minnihlutinn beina því til Alþingis að það samþykkti ekki þau ákvæði* lagafrumvarps um verkaskipti ríkis og sveitarfélaga, sem fjalla um dag- vistun fatlaðra, þar sem þau muni leiða til aukins aðskilnaðar fatlaðra og ófatlaðra bama. Sjálfstæðis- menn samsinntu þessu sjónarmiði, en lögðu til að tillögunni yrði vísað til borgarráðs þar til Alþingi kæmi saman að hausti. Ferðaþjónusta fatlaðra: Þrjátíu þúsund ferðir á síðasta ári 31% hækkun á fjárveitingn FULLTRÚAR minnihlutans í borgarstjóm lögðu fram á borg- arstjómarfundi tillögu í fjórum liðum um ráðstafanir til þess að auka möguleika hreyfihamlaðra til jafns við ófatlað fólk. Sjálf- stæðismenn lögðu fram bókanir við hvera og einn lið og lögðu til að þeim yrði visað á viðeig- andi staði i borgarkerfinu. Kom meðal annars fram f bókim sjálf- stæðismanna að ferðaþjónusta Siglufjörður: Mjög góð rækjuveiði Sigiufjörður. Mjög góð rækjuveiði hefur verið undanfarna daga og í glær kom Þórður Jónasson EA með 32 tonn af rækju eftir fjögurra daga veiðiferð. Þá er stutt síðan Sæljónið SU landaði hér 17 tonnum af rækju. Matthías fatlaðra hafi verið stórlega efld. í fyrsta lagi lagði minnihlutinn til að því yrði beint til stjómar SVR að í framtíðinni geti hreyfihamlaðir nýtt sér þjónustu strætisvagna. Einnig var lagt til að ferðaþjónusta fatlaðra yrði efld. í bókun sjálfstæð- ismanna kom fram að undanfarin ár hafí verið lögð áhersla á að út- búa strætisvagna þannig að fatlað- ir gætu notað þá. 20 nýir vagnar eru nú útbúnir þannig að þeir geta „kropið" við gangstéttarbrún, þannig að fatlaðir eiga auðveldara með að komast um borð. Einnig em sérstök sæti fremst í vögnunum, ætluð fötluðum. Sjálfstæðismenn sögðust áfram myndu vinna að þessum málum og lögðu til að tillög- unni yrði vísað til stjómar SVR. Þá sögðu sjálfstæðismenn ferða- þjónustu fatlaðra hafa aukist mjög í seinni tíð. Arið 1984 voru ferðir 27.877 en á síðasta ári 30.308. Þá hefur fjárveiting til ferðaþjón- ustunnar hækkað um þriðjung frá siðasta ári. Fulltrúar sjálfstæðis- manna sögðu tillögu minnihlutans um eflingu ferðaþjónustu án þess að geta þess í hveiju hún ætti að felast, bera með sér að um mála- myndatillögu væri að ræða. í máli Siguijóns Fjeldsted (S), formanns stjómar SVR, kom fram Víða er erfitt fyrir fatlaða að komast leiðar sinnar. Samstaða var um það í borgarstjóra að gera aUt sem hægt væri til þess að bæta aðstæður þeirra. að kannanir sýndu að mikið fatlað almennra strætisvagna, sem tæki fólk þyrfti fremur á sérstakri ferða- langan tíma og kostaði fé og fyrir- þjónustu að halda en sérþjónustu höfn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæði f boði | Hús í Smáíbúðahverfi Ég hefi verið beðinn að auglýsa til sölu ein- býlishús í Smáíbúðahverfinu. Húsið er steinsteypt, hæð, ris og kjallari undir hálfu húsinu. Grunnflötur er ca 60 m2. Ekkert áhvílandi. Upplýsingar á skrifstofunni. Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Ingólfsstræti 10. | fundir — mannfagnaðir | Niðjamót Niðjamót ívars Jónssonar og Ragnheiðar Gísladóttur frá Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd verður haldið sunnudaginn 29. maí nk., í Veitingahúsinu í Glæsibæ, Reykjavík. Mótið hefst kl. 14.00. Fríkirkjan í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 29. maí að lokinni messu, sem hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Foreldrar Hafnarfirði Framhaldsstofnfundur áhugahóps um rekst- ur dagvistarheimilis í Hafnarfirði verður hald- inn fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30 í Félags- heimilisálmu íþróttahússins við Strandgötu. Á fundinum verða kynnt drög að reglugerð og lögum fyrir félagið og kjörin stjórn. Félagaskrá mun liggja frammi á fundinum og nýir stofnfélagar verða skráðir. Undirbúningsstjórn. Háteigssöfnuður Aðalfundur Háteigssafnaðar verður haldinn í Háteigs- kirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. | veiði Silungsveiði Silungsveiði byrjar í Hítarvatni 28. maí. Veiðileyfi og veiðihús þarf að panta í Hítar- dal, sími 93-71883. Báta má ekki nota á vatninu. húsnæði óskast íbúð óskast Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð með hús- gögnum í 3-4 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 30. maí merkt: „Strax - 4873“. Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu til lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 882“. íbúð óskast til leigu Ríkisspítalar óska eftir íbúð á leigu fyrir erlendan starfsmann. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri Ríkisspítala eða fulltrúi starfsmannastjóra, sími 29000-220. atvinnuhúsnæði Til leigu 60 fm. skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Hentar vel fyrir t.d. teiknistofu. Upplýsingar frá kl. 9.00-17.00 í símum 36640 og 672121. Til leigu - Tangarhöfði 400 fm jarðhæð, skiptanleg. Innkeyrsludyr og lofthæð 3,5 m. Upplýsingar í símum 15906 og 38616. J Skrifstofuhúsnæði 177 fm Til leigu er frá 1. ágúst skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í Bolholti. Upplýsingar veitir Hanna Rúna. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. I /andbúnaður I Jörð á Snæfellsnesi Til sölu er jörðin Brekkubær á Snæfellsnesi. Um er að ræða ca 120 ha lands, þar af 14,5 ha ræktaðir og hagar innan girðingar ca 20 ha. Gott íbúðarhús er á jörðinni svo og hlaða, vélageymsla og fjárhús. Jörðin liggur að sjó. Nánari upplýsingar og myndir hjá sölumönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.