Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 [ dag er miðvikudagur 25. maí, 146. dagur ársins 1988. Úrbanusmessa. Ár- degisflóð í Reykjavík ki. 1.28 og síödegisflóð kl. 14.16. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.41 og sólarlag kl. 23.11. Sólin er I hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 21.07 (Almanak Háskóla íslands.) Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt f sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 u 11 W 13 14 16 BT 16 LÁRÉTT: — 1 ffkniefni, 5 kven- madur, 6 fuglinn, 7 tónn, 8 blóms, 11 mynni, 12 hnöttur, 14 Qáta, 16 gekk. LÓÐRÉTT: - 1 löng röð, 2 kven- vargur, 8 afkomanda, 4 gj&var- gróóurs, 7 sefun, 9 reykir, 10 kvenfugl, 18 þreyta, 15 samh\jóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrakin, 5 dá, 6 ára- mót, 9 lóm, 10 tt, 11 pt, 12 etam 18 atar, 15 uns, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: - 1 þjálpaði, 2 Adam, 3 kám, 4 nettar, 7 rótt, 8 ótt, 12 Erna, 14 aur, 16 ss. ÁRNAÐ HEILLA níræður Brynjólfur Bjarna- son fyrrverandi mennta- málaráðherra. Hann dvelur nú hjá dóttur sinni og tengda- syni, sem búa í Danmörku, og er heimilisfangið: Niels- Frederiksensvej 18, Karner- up, 4000 Roskilde. Síminn er 90452383100. hannsson, Austurbrún 27, fyrrum kaupmaður í Sunnu- búðinni hér í Reykjavík, nú fulltrúi í skrifstofu borgar- verkfræðings. Um langt ára- bil var hann kaupmaður hér í Reykjavík og rak þá um árabil nokkrar verslanir samtímis. Stofnaði síðan heildsölufyrirtæki og rak það í nokkur ár. Kona hans er Elsa Friðriksdóttir. Þau eru að heiman f dag. FRÉTTIR FROSTLAUST var um land allt f fyrrinótt, en hitinn fór niður að frostmarkinu á Sauðanesi og uppi á Grimsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti um nóttina og úrkomu- laust og svo var að heita má um land allt, en dálftil rigning hafði verið á Dala- tanga. Á annan f hvíta- sunnu var sólskin hér f bænum f rúmlega hálfa þriðju klst. Snemma f gær- morgun var hiti eitt stig i Nuuk, 9 stig f Þrándheimi, 6 stig i Sundsvall og 8 stig austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1788 fæddist Björn Gunnlaugs- son stærðfræðingur. Þennan dag árið 1929 var Sjálfstæð- isflokkurinn stofnaður. í dag er Úrbanusmessa. — Hún er til minningar um Úrbanus páfa í Róm á 3. öld e. Kr. segir í Stjömufræði/Rím- fræði. NÁMSSTEFNA. Félag kvenna í fræðslustörfum: Delta, Kappa, Kamma heldur námsstefnu í Odda nk. föstu- dag og hefst hún kl. 20 en heldur áfram næsta dag, laugardag, kl. 10—15. Náms- stefnan mun fjalla um: Er framhaldsskólinn fyrir alla? Þær Sjöfn Sigur- björnsdóttir í s. 74131 eða Guðrún Halldórsdóttir í s. 14862 skrá væntanlega þátt- takendur og gefa nánari uppl. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, fimmtudag, er fyrirhuguð ferð austur á Selfoss. Þar verður kirkja bæjarins skoðuð og söfn. Ekið verður að Hraungerðiskirkju. Þar mun Stefanía Gissurardóttir Selfoss. Nánari uppl. um ferð- ina gefur Dómhildur Jóns- dóttir í s. 39965. SKÍÐADEILD Fram heldur uppskeruhátíð og aðalfund nk. sunnudag, 29. þ.m., kl. 15 í félagsheimili sínu í Safa- mýri. Fyrst hefst uppskeru- hátíðin fyrir deildarfélaga og velunnara skíðadeildarinnar. Borið verður fram kaffi og meðlæti og skíðakappar heiðraðir eftir happadijúgan skíðavetur. Að þvf loknu verð- ur hringt til aðalfundar. RE YKJ A VÍKURHÖFN: Togarinn Freri kom inn til löndunar í fyrradag. Þá héldu til veiða togaramir Hjörleif- ur og Ásgeir. í gær kom Helgafell að utan, svo og Skógarfoss og af ströndinni kom Mánafoss og skipið fór aftur á strönd í gærkvöldi. í gær kom Hekla af strönd- inni. Stapafeil fór á strönd- ina. Þá fóm til veiða Ottó N. Þorláksson og Ásbjörn og þýska eftirlitsskipið Posi- don var væntanlegt inn. Búlgarskur togari kom í fyrradag, 2.500 tonna skip, vegna þess að leggja þurfti í sjúkrahús einn skipverja sem hafði lærbrotnað. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Sjóli kom inn til löndunar í fyrradag. í dag fer Selfoss af stað til Suður- landa. Þá kom flutningaskipið Plar Nanok, og togarinn Tassillaq en þetta em græn- lensk skip. segja gestum frá. Kaffiveit- ingar verða í kaffiteríu Hótels Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra: Verðum að snúa bökum sam- an o g leysa ágreiningsmálin Það er heldur ekkert bak á henni min megin, Jón Kvöld>, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20.—26. mal, að béöum dögum meö- töldum, er í Ingólf* Apótakl. Auk þess er Laugames Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknestofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyiir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöö Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökln Vímulaus æeka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upptýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. HÚ8a8kjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féleg fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðlatöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf 8. 623075. Eréttamandlngar rikiaútvarpalna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz. 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt Islenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alle daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall HHngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariasknlngadaild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn í Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensóa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvemdaratöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Faaðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðaapft- all: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkuriaaknlahéraðs og heilsugæslustöðvar: Nayðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustaaafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö míð- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa op*n mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípssafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufiæöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mónud.-fÖBtud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmériaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er oþin mánudaga - flmmtudaga. 7~9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðer er opin ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrer er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.