Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 H atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borarar Viljum ráða menn vana borvinnu. Sprengi- réttindi æskileg. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 622700. ISTAK Verkfræðingar - verktakar. Sælgætisgerð Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa við frá- gang og pökkun. Upplýsingar í síma 42881 frá kl. 14.00 til 16.00. Sælgætisgerðin Freyja hf., Kársnesbraut 104, Kópavogi. Til hamingju! Þú átt góð laun virkilega skilið. Okkur væri sönn ánægja að fá þig í okkar harðsnúna lið áskriftasafnara sem vinnur á kvöldin og um helgar. Hringdu og kannaðu máliö, símar 26450 og 621880. Þjóðiíf, vaxandi fréttatímarit. Hjúkrunarfræðingar Við Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað eru lausar til umsóknar þrjár stöður hjúkrunar- fræðinga. í boði er góð vinnuaðstaða, ódýrt húsnæði og góð laun. Neskaupstaður býður upp á góða skóla, dagheimili og leikskóla, auk þess stillt veðurfar og fallega náttúru. Hvernig væri að hafa samband. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Vélstjóri - frystihús Viljum ráða vélstjóra að frystihúsi okkar í Njarðvík. Nýjar frystivélar og búnaður. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í síma 92-16161 og í síma 91-656412 á kvöldin og um helgar. Brynjólfurhf., Njarðvík. Ritari - framtíðarstarf Kaupþing hf. óskar að ráða ritara til starfa með haustinu eða nú þegar. Starfsreynsla og stúdentspróf eru æskileg. Framtíðarstarf. Umsóknir berist eigi síðar en 1. júní á eyðu- blaði, sem fæst á skrifstofu Kaupþings hf., Húsi verslunarinnar, 5. hæð. REYKJKIÍKURBORG AeucM/v St&dun Skóladagheimili Breiðagerðisskóla óskar eftir starfsfólki sem hér segir: 1. Fóstru eða starfsmanni með uppeldis- menntun, t.d. kennara, í 100% starf eða hlutastarf. 2. Öðru starfsfólki í 100% starf eða hlutastarf. 3. Starfsmanni til afleysinga. Vinnutími eftir samkomulagi. Til greina kem- ur að ráða skólafólk í sumarafleysingar. Komið í heimsókn og spjallið við okkur eða hringið í síma 84558. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á nýlega tannlæknastofu í miðbæ Reykjavíkur frá kl. 13.00-17.00. Æskilegur aldur um þrítugt. Eiginhandarumsóknir óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 27. maí merktar: „S - 7“. Verkstjóri Viljum ráða verkstjóra vanan borvinnu. Um er að ræða verkefni sem stendur yfir í 2-3 mánuði. Upplýsingar í síma 622700. ISTAK Verkfræðingar - verktakar. Tannlæknir sem starfar sem sérfræðingur í tannrétting- um óskar eftir aðstoð til sumarafleysinga. Æskileg menntun og/eða starfsreynsla: Sjúkraliði, röntgentæknir eða fyrri starfs- reynsla á tannlæknastofu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag merktar: „Tannréttingar - 885“. Handlækningadeild Landspítalans Aðstoðarlæknir óskast í ársstöðu á hand- lækningadeild Landspítalans. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir sendist til deildarinnar eða til skrif- stofu Ríkisspítala, starfsmannahalds, Rauð- arárstíg 31. Nánari upplýsingar veitir Hjalti Þórarinsson yfirlæknir í síma 29000-335. Reykjavík 25. maí 1988, Ríkisspítalar starfsmannahald. vörubílahjólbarðar CC-Y CC-M CC-6 CC-L Kaldsólaðir gæðahjólbarðarfrá Hollandi. Hagstætt verð og greiðslukjör. lAj LJ Tökum fulla ábyrgð á gæðum hjólbarðanna. Hjólbarðadeild opin 9-6 virka daga. JOFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KOPAVOGI SÍMI 42600 BHHHHHHHIHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.