Morgunblaðið - 25.05.1988, Side 64

Morgunblaðið - 25.05.1988, Side 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Ryan CKNeal og Isabella Rossellini í óvenju- legri „svartri kómediu" eftir Norman Mailer. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. - Bönnuö innan 16 ára. t FOLLKOMNASTA ITll ÐIXBYBTBgO | ÁÍSLANDI CHER DENNIS QUAID Susplcloa..Suspense... SUSPECT ILLURGRUNUR Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára. synir GULUR,RAUÐUR GRÆNN 0G BLÁR í Hlaðvarpanum 3. sýn. fimmtudag Id. 20.30. 4. (ýn. laugardag kl. 16.00. Miðasala í síma 19560. Símsvari. Hópferdabflar AUar staarðir hópferðabfla f lengrí og skemmri ferðir. Kjartan Ingémarsaon, akwl 37400 og 32716. IIDE' ísl’enska ÓPERAN II DON GIOVANNI eftir: MOZART AOKASÝNING: Fóstudag 27/5 kl. 20.00. ÍSLENSKDR TEXTII MíO«mI« «11« daga frá kl. 15.00- 11.00. Simi 1147$. E HHMI IBBlHÁSKÚLABIÚ giIMUIllllllll|tntHI RÍMI 22140 ennu- og sakamálai METSÖLUB0K SÝNIR: Spennu- og sakamálamyndina HÖRÐ OG HÖRKUSPENN- ANDI SAKAMÁLAMYND. ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ VERA ERFITT AÐ SKRIFA BÓK, EN AÐ SKRIFA BÓK UM LEIGU- MORÐINGJA I HEFNDARHUG ER NÁNAST MORÐ, ÞVf END- IRINN ER ÓUÓS. Leikstjórl: John Flynn. Aðalhl.: James Woods, Brian Dennehy, Victorla Tennant Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 Oi<9 1 LEIKSKEMMU LJL VIÐ MEISTARAVELLI Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. 8 SÝNINGÁR EFITOI VEITINGAHÚS Í LEIKSKEMMU Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni sima lá303. ‘PAK bhlVI eftir: William Shakespeare. Þriðjudag 31/5 kl. 20.00. Föstudag 3/6 kl. 20.00. MIÐASAJLA í IÐNÓ S. 16620 Miðasalan er lokuð um hvitasunnununa í Iðnó og í Skemmunni og opnar aftur 24. maí. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ver- ið að taka á móti póntunum á allar sýn- ingar til 19. júni. Lv „ KÍS, i leikgerð Kjartani Ragnans. eftir skáldsógu Einars Kjjraaonar ■ýnd í leikakemmn LR v/MeiataravellL I kvöld kl. 20.00. 140. aýn. fóatndag kL 20.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGI MBÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan i Leikskemmu LR v/Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SÝN. k DJÖFLAEYJUNNl LÝKUR 27. MAl OG SÍÐASTA SÝN. Á SÍLDIN ER KOMIN ER 19. JÚNt Nýr islenskur sóngleikur eftir Iðnnni og Kriatinn Stcinadaetnr. Tónlist og söngtertar eftir Valgeir Gnðjónsson. Gódan daginn! I M* I 4 14 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýair stórmyudina: VELDISÓLARINNAR A STEVEN SPIELBERG Film EMPIRE ŒSUN THEi To survive in a world at war, he must find a strength greater than ail the events that surround him. i ★ ★★ SV.MBL. „Konfekt fyrir augað - síður eyrað - og hinn ungi Christian Bale er eftirminnilegur í erfiðu hlut- verki. Mynd fyrir vandlita". Stórmynd kappans STEVENS SPIELBERGS, EMPIRE OF THE SUN, er hér komin, en hún er talin af mörgum besta mynd sem SPIELBERG hefur leikstýrt. VK> SETJUM EMPIRE OF THE SUN A BEKK MEÐ BESTU MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERID. Aðalhlutverk: Chríatian Bale, John Malkovich, Nlgal Havers. Leikstjóri: Steven Spteiberg. Sýnd kL 5, 7.40 og 10.20. Athugið breyttan sýningartíma!! WlUAMHUin AlimBliOOIG HOilYHUMTHi FULLTTUNGL SJ0NVARPSFRETT1R ***«/« MBL. A.I. BOXOFFICE. ★ ★★★★ L.A. TIMES. ★ ★★★★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★★★★ USATODAY. Aðalhlutverk: Wllliam Hurt, AF bert Brooks, Holly Hunter. Sýríd kl. 6,7.30 og 10. Vinsaelasta myndársina: ÞRÍRMENNOGBARN Sýndkl.9og11. Sýndkl.5og7. Endurmenntunamefnd Háskóla íslands: Námskeið í notkun þekking- arkerfa við ákvarðanatöku Dr. Öm Aðalsteinsson, einn framkvæmda stjóra Dupont, staddur hér á landi NÁMSKEIÐ verður haldið á veg- um endurmenntunarnefndar Há- skóla Islands dagana 26. og 27. mai. Námskeið í notkun svo- nefndra þekkingarkerfa við ákvarðanatöku. Dr.Örn Aðal- steinsson.einn framkvæmda- stjóra fjölþjóðafyrirtækisins Dupont, mun ásamt prófessorun- um Oddi Benediktssyni og Páli RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Jenssyni, kynna þetta kerfi á námskeiðinu. Fátt héfur vakið jafn mikla at- hygli um heim allan en framfarir á sviði gervigreindar en ein hagnýt- asta afurð hennar er svonefnt þekk- ingarkerfí sem hafa mun mikil áhrif við tölvuvæðingu flókinna ákvörð- unarvandamála. Þekkingkerfí er fólgið í því að þekking á einhveiju sérsviði er sett í kerfí þannig að hægt sé að nálgast hana á aðgengi- legan hátt. Dr. Öm Aðalsteinsson er einn fárra Islendinga sem komist hefur til æðstu metorða innan fjölþjóða- fyrirtækja og hann hefur haft veg og vanda af því að koma kerfínu upp hjá Dupont. Fyrirtækið starfar í 40 löndum og starfrækir um 200 verksmiðjur en það hefur sérhæft sig í efnaframleiðslu.Þess er vænst að innan fímm ára hafí fýrirtækið komið upp 2000 þekkingarkerfum innan fyrirtækisins og er áætlaður hagnaður af hagræðingunni talinn nema fjórum milljörðum íslenskra króna á ársgrundvelli. Auk þess nýtast þekkingarkerfi sem gagnabanki fyrir fyrirtæki eða einstaklinga og skapa notendum aukið öryggi í störfum. Ætla má að námskeiðið verði hvalreki á fjörur íslenskra stjóm- enda og tæknimanna og verði til að flýta fyrir uppsetningu slíkra kerfa hér á landi. Morgunbladid/Júlíus Areksturá Reykjanesbraut Fimm voru fluttir á slysavarðstofuna eftir harðan árekstur sem varð síðdegis á fimmtudag, á mótum Reykjanesbrautar og Krfsuvikurvegar. Að sögn lögreglu í Hafnarfirði, slasaðist eng- inn þeirra alvarlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.