Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 67
^irt er IAM M HUOA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 6& VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS UUtfUHMmkJUBLMlL Ótrúverðugar tilgátur Heiðraði Velvakandi. Það er neyðarleg lýsing sem þátt- urinn Heimsmynd frá Stöð 2 gefur okkur af þróunarleikspili lífs á jörð- inni. Víst er það rétt að frumur skipt- ast og endumýjast ( líkama manna og dýra, en ekki til að vera allt önn- ur og alls ólík vera eins og sýnt var. Þetta er mjög villandi og ennfremur þegar menn taka sig nú til og teikna fjölda afbrigða manna af steingerv- ingum sem þeir fínna útum hvippinn og hvappinn og láta líta út sem þró- un og vera með því trúverðuga. Margsinnis hefur þróunarsögunni verið breytt og hún hrakin til og frá í heimssögunni. Fjöldamargar staðhæfíngar hafa komið fram en oftast reynst tilgátan ein, svo erfítt reynist að átta sig á ruglinu. Hver er með sínar hugmynd- ir, einungis til að halda sinni stöðu og stétt með arðvænlegum atvinnu- rekstri og nokkrum árangri. Til Velvakanda. Við erum nokkrir heymarskertir í félagi eldri borgara, sem langar til að leggja eina spumingu fyrir Markús Om Antonsson, útvarps- stjóra, Hörð Vilhjálmsson, fjármála- stjóra og Pétur Guðfínnsson, sjón- varpsstjóra: Hún er þessi: Hvað kostar margar krónur að flytja ritmálsfréttir t.d. í dagskrár- Iok sjónvarps? Þær voru fyrir allnokkru í sjón- varpinu og það vom skemmtileg- ustu kvöld okkar í fjöldamörg ár. Svo segja ráðamenn að það þurfi að spara og spara og þá var sjálf- sagt að ráðast á heymarskerta, sem þó em um 10 þúsund talsins á öllu Eitt sinn var jörðin talin ein al- heims flatneskja. Útfrá því varð ása- trúin til. í öðm lagi var alheimurinn sagður ein risakúla og vom stjörn- umar jafnvel talin Kfsljós mannanna sem með stjömuhrapi bentu til dauða einhvers. Þvílíkar vom tilgátur manna um alheiminn. Sprenging einnar allsherjar risa- stjömu er ein nýjasta tilgátan sem ekki er betri né trúverðugri en þær fyrri og sú sprenging virkar enn að sögn. Sennilega gæti það samræmst kenningunni um risakúluna og að hún hafí spmngið. Hvaða viðmiðunarpunkt gætum við miðað við þar sem allt á á að vera á uppleið og útleið og engin takmörk sett hvar endar, enda al- heimurinn óendanlegur og enginn veit hver takmörk á sér. Mér skilst allt miðað frá jörðinni. Hvernig svo sólkerfín geta svo myndast úr einni alheims sprenging sem stefnir stöð- ugt útí geiminn, fæ ég ekki skilið landinu að sögn Einars Sindrasonai læknis. Þeir sem hafa fulla heym fá fréttir í útvarpi og sjónvarpi 19 sinnum á sólarhring. Þá er ekki verið að spara. Stöð 2 byijaði fyrir hálfu öðm ári. Við bundum miklar vonir við að þeir myndu telja okkur með í þjóðfélaginu. En nei, Jón Óttar Ragnarsson er sama sinnis og verð- um við þó að borga 1380 kr. fyrir afmglarann á mánuði. Sjónvarpsstjómm dettur víst ekki í hug að svara því sem heymar- skertir eða félagi eldri borgara spyrja þá að. Hvað skyldi nýi frétta- stjórinn gera? Nokkrir heyrnarskertir þar sem þess stjömukerfí standa með nokkurskonar samfélag sólkerfa, standa saman á óskeikulli braut hvert á sínu sviði. Aðdráttarafl hnatta milli fá vísindamenn ekki skilgreint hvað sé. Nýjar stjömur fínnast, hvaðan koma þær? Hafa þær rekið af braut sinni eða em þær einungis að líða framhjá okkar sólkerfí. Aðdráttarafl jarðar hefur aldrei verið skilgreint hvað er, svo ég viti. Allt er þetta óvissa sem vísindi ráða lítið við að sanna enn sem komið er. Nokkmm dögum eftir að þetta var skrifað, er í Ríkissjónvarpinu sýnd mynd, Alheimurinn, sem er vissulega sannindalttil, enda viðurkenndar til- gátur af flytjanda. Hvar varð spreng- ingin mikla ef allar stjömuma streyma frá okkar móðir jörð? Eitt er víst, að einhver óskeikull máttur stjómar. Þorleifur Kr. Guðlaugsson Áfslátt fyrir öryrkja o g elli- lífeyrisþega Kæri Velvakandi. Mig langar til að koma þeirri fyrirspum á framfæri til forráða- manna ferðaskrifstofa hvers vegna öryrkjar og ellilífeyris- þegar fá ekki meiri afslátt hjá þeim en þetta fólk hefur miklu lægri tekjur en gengur og gerist. Flugleiðir hafa að vísu ódýrari fargjöld fyrir okkur innanlands en það gildir ekki um fargjöld til útlanda. Þar er þröskuldur, við fáum engan afslátt og ekki betri afborgunarkjör en aðrir. Öryrkjar og ellilífeyrisþegar, sem hafa kannski tæpar 30 þúsund krónur á mánuði, verða að taka þessum skilmálum eða vera heima. Hvers vegna er ekki hægt að sýna tillit- semi og hliðra til fyrir þeim sem eru tekjulitlir? Ég er viss um að það yrði vinsælt ef þeir tekju- minni nytu sérkjara. S.E. Hvað kosta rit- málsfréttirnar ? Þessir hringdu . . Dæmalaust f orsetaframboð Þorgerður Sigurðardóttir - hringdi: „Eg vil lýsa vanþóknun minni á forsetaframboði Sigrúnar Þor- steinsdóttur gegn forseta Islands. Það er ekkert fordæmi er fyrir því í sögu lýðveldisins að forseti sem gefur kost á sér áfram fái mótframboð og mér finnst þetta vera mikil móðgun og vanvirða við forsetann. Eg vil að lokum benda stuðningsmönnum þessa nýja forsetaframboðs á að leiðin til að breyta starfsvettvangi og völdum þessa embættis liggur í gegn um lagabreytingar á Alþingi fslendinga." Leggja í almenn stæði Vesturbæingur hringdi: „Ég starfa á skrifstofu í Garðastaeti og tel ástæðu vekja athygli á þeirri frekju sem starfs- menn Rússneska sendiráðsins sýna með því að láta sér ekki nægja merkt bflastæði sem þeir hafa fyrir framan tvö hús sín ( Garðastræti. Við erum í eilífum vandræðum vegna þess að bflar merktir Rússneska sendiráðinu leggja hér í almenn stæði snemma á morgana og eru þar stundum allan daginn. Væri ekki hugsanleg lausn að þeir gerðu sér bflastæði á hluta þeirra stóru lóða sem fylgja húsum sendiráðsins?" Myndavél Konica myndavél, rauð í svartri tösku, tapaðist í Grasagarðinum í Laugadal hinn 17. maí. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 82201. — Lítill þegnskapur Eldri borgari hringdi: „Ég fór ýmislegt að hugsa þeg- ar ég las greinina „Þegnskapur þyrfti að vera meiri" sem birtist í Velvakanda 17. mai. Þetta hug- tak „þegnskapur" þykir víst hálf hlægilegt nú á dögum en fyrir nokkrum áratugum var það virt. Nú þykir sjálfsagt að hver skari eld að eigin köku en hirði lítið um hagsmuni heildarinnar. Skyldi samfélag fá staðist til lengdar ef mikill meirihluti þegnana hugsar þannig? Og hver er ástæðan fyrir því að svona er komið? Ég hef rætt um þetta við kunningjana og flestir segja að hinn mikli laun- amismunur og misskipting lífsgæða sé undirrótin. Mennta- menn og þeir sem komið hafí upp fyrirtækjum sanki að sér fé en hinir, sem ekki hafa staðið sig eins vel í samkeppninni en' leysa af hendi hin daglegu störf, þau störf sem mesta þýðingu hafa, verði að sætta sig við eymdar- kjör. Ekki ætla ég að leggja neinn dóm á þetta en hins vegar tel ég að græðgin eigi mikinn þátt í því hvemig komið er fyrir þjóðinni." Eurocard - Visa 3972-9105 hringdi: Það er mjög óþægilegt að sum fyrirtæki taka aðeins Eurocard en önnur aðeins Visa. Ég er með Eurocard og kemur þetta sér oft illa fyrir mig. Ég tel að eðlilegast væri að öll fyrirtæki tækju við báðum kortunum." Þegnskapur þyrfti að vera meiri Til Velvmkanda. Niina, þegar daglega er sagt frá ( Qölmiðlum að þegnar þesaa litla þjóðfélag8 bóu að gera kröfur um hærri laun, þA datt mér ( hug að segja frá þvl sem fyrir mig kom í þessu sambandi, og mun nö á þess- um tímum hjjóma eina og skopsaga. FVrir fimmtíu til sextiu árum var ég bráfhirðingai naður úti á landi. Áralaun min fýrir það itarf voni sextiu krónur. Þsð mun hafs verið á kreppuárunum að bréf frá póst- stjðminni var sent til okkar, þar æm þess var farið á leit við okkur bréfhirðingamenn, að við aam- þykktum að laun okkar lekkuöu um 15 prósent í bréfinu var sagt að þetta væri gert til að afstýra fyrinyáanlegum halla á rekstri póst- þjónustunnar. Ég veit ekki annað en allir bréfhirtingamenn í ná- grenni við mig hafi samþykkt þesaa launalækkun og skrifsð undir. Mér finnst núns að við bréfhirð- ingamenn höfum með þeasu sýnt mikinn þegnsksp, og að við vildum stuöia að því að þesai þjónusta vseri rekin haJlaJaust en ekki með skuldasöfhun. Með því að sam- þykkja þessa launalœkkun sýndum viö að við mátum meíra þjóðarhag en eigin hagamuni. Enn enim við ajálfstæð þjóð og viyum vera það um ókomin ár. En það getur farið svo að við töpum efnahagalegu sjálfstæði okkar, ef •llir þegnar þeaaa lands hugsa um það eitt að akara eld að sinni köku eins og nú á sér stað þjá öUum þeím Qölda stéttafélaga og þrýsti- hópum sem neyta aJJra bragða til að fá kröfur aJnar samþykktar. Mér finnst aö þegnslcapur okkar gömlu bréfhiröingamannanna þyrfti að koma fram ( dag ef eklri á illa að fara. Gamall bréfhirðingamaður „ég bab hann um skreyta eldhúöicS." Konan mín segist ekkert botna í mér. Með morgunkaffínu Ef þú einbeittir þér að inn- brotum og ránum, en ekki Iíkamsárásum, værir þú ekki svona úrvinda á kvöldin___ HÖGNI HREKKVÍSI ii •1 „WÖGMIJ''' _ „þessi Mvnpiúo^vi Honuai ALDEILIS ÓR JAFNVÆGI /"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.