Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 55
crr/TTr MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 55 þjálfunarbrautum sambærilegum og í íþróttaskólum erlendis, þar sem nemendum er gefínn kostur á að útskrifast sem þjálfarar í ákveðnum greinum? Með tilkomu íþrótta- brauta framhaldsskólanna er kom- inn tími til að setja skólann á há- skólastig og auka kröfumar enn frekar. Skrif mín byggi ég á munn- mælum íþróttafólks um skólann og eigin forvitni. Nú hef ég ritað vítt og breitt um málefni ÍKI og fundið víða maðk í mysunni. Er ekki lausna að vænta? Nu er mál að linni og boltinn hjá þér, Ámi. Höfundur er sölumaður í Reykjavík. Pennavinir Tvítugur Marokkóbúi vill skrifast á við íslenzkar stúlkur á svipuðum aldri. Með margvísleg áhugamál: El-Khiaki Said, 91 Avenue M-ed V, Apartment 8, Fes, Marocco. Frá Englandi skrifar 45 ára kona, sem getur ekki áhugamála, en segir að aldur væntanlegra íslenzkra pennavina sinna skipti engu máli: Shelagh Harper, 81 Raglan Street, Lowestoft, Suffolk, NR32 2JU, England. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, bókalestri, kvik- myndum, íþróttum o.fl.: Yoshie Koiwai, 7-27 Shimbashi, Matsumoto, Nogano, 390 Japan. Bandarískur frímerkjasafnari sem getur ekki um aldur vill eign- ast íslenzka pennavini: Russell Eugene Murr, P.O.Box 124, Lititz, Pennsylvania 17543-0124, U.S.A. Átján ára Pólveiji með mikinn íslandsáhuga: Peter Buraczewski, UI. Dyminska 9M18, 01-519 Warszawa, Poland. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum og leiklist: Sawako Kaneko, Niigata-shi, Niigata-ken, 950-21 Japan. ÖRBYLGJUOFNAR 7GEREHR Eigum fyrirliggjandi örbylgjuofna í úrvali, bæði frá SANYO OG HUSQVARNA. Ath. Með öllum okkar ofnum fylgir íslensk matreiðslubók og kjötmælir. Einnig lánum við okkar viðskiptavinum myndband með matreiðslunámskeiði, 1'h klst., sem er auðvitað á íslensku. 18.500.- staðgr. Komið - sjáið - sannfærist. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR < a. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA Fœst í nœstu sportvöruverslun. Hob-nobs frá McVities er svo stökkt og brakandi að nær ógerlegt er að borða það hljóðlega. Hob-nobs kökurnar eru stórar og matarmiklar enda í þeim bæði hafrar og heilhveiti. Hob-nobs er hreinasta afbragð með kaffí og sumum fínnst það jafnvel enn betra með svolitlu smjöri. Hob-nobs. Það er þó ekki heimabakað? Dreifing: Bergdal hf • Skúlagötu 61 • 101 Reykjavík • Sími 91-22522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.