Morgunblaðið - 25.05.1988, Síða 55

Morgunblaðið - 25.05.1988, Síða 55
crr/TTr MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 55 þjálfunarbrautum sambærilegum og í íþróttaskólum erlendis, þar sem nemendum er gefínn kostur á að útskrifast sem þjálfarar í ákveðnum greinum? Með tilkomu íþrótta- brauta framhaldsskólanna er kom- inn tími til að setja skólann á há- skólastig og auka kröfumar enn frekar. Skrif mín byggi ég á munn- mælum íþróttafólks um skólann og eigin forvitni. Nú hef ég ritað vítt og breitt um málefni ÍKI og fundið víða maðk í mysunni. Er ekki lausna að vænta? Nu er mál að linni og boltinn hjá þér, Ámi. Höfundur er sölumaður í Reykjavík. Pennavinir Tvítugur Marokkóbúi vill skrifast á við íslenzkar stúlkur á svipuðum aldri. Með margvísleg áhugamál: El-Khiaki Said, 91 Avenue M-ed V, Apartment 8, Fes, Marocco. Frá Englandi skrifar 45 ára kona, sem getur ekki áhugamála, en segir að aldur væntanlegra íslenzkra pennavina sinna skipti engu máli: Shelagh Harper, 81 Raglan Street, Lowestoft, Suffolk, NR32 2JU, England. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, bókalestri, kvik- myndum, íþróttum o.fl.: Yoshie Koiwai, 7-27 Shimbashi, Matsumoto, Nogano, 390 Japan. Bandarískur frímerkjasafnari sem getur ekki um aldur vill eign- ast íslenzka pennavini: Russell Eugene Murr, P.O.Box 124, Lititz, Pennsylvania 17543-0124, U.S.A. Átján ára Pólveiji með mikinn íslandsáhuga: Peter Buraczewski, UI. Dyminska 9M18, 01-519 Warszawa, Poland. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum og leiklist: Sawako Kaneko, Niigata-shi, Niigata-ken, 950-21 Japan. ÖRBYLGJUOFNAR 7GEREHR Eigum fyrirliggjandi örbylgjuofna í úrvali, bæði frá SANYO OG HUSQVARNA. Ath. Með öllum okkar ofnum fylgir íslensk matreiðslubók og kjötmælir. Einnig lánum við okkar viðskiptavinum myndband með matreiðslunámskeiði, 1'h klst., sem er auðvitað á íslensku. 18.500.- staðgr. Komið - sjáið - sannfærist. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR < a. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA Fœst í nœstu sportvöruverslun. Hob-nobs frá McVities er svo stökkt og brakandi að nær ógerlegt er að borða það hljóðlega. Hob-nobs kökurnar eru stórar og matarmiklar enda í þeim bæði hafrar og heilhveiti. Hob-nobs er hreinasta afbragð með kaffí og sumum fínnst það jafnvel enn betra með svolitlu smjöri. Hob-nobs. Það er þó ekki heimabakað? Dreifing: Bergdal hf • Skúlagötu 61 • 101 Reykjavík • Sími 91-22522

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.