Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.05.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 29 Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir íslenski kórinn, söngstjórinn Birgir Ingibergsson til vinstri, Rut Bjarnadóttir standandi fyrir miðju og Björn Karlsson til hægri. STUDENTAFAGNAÐUR Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík verður haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudag- - inn 27. maí kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 19.30. Aðgöngumiðásala verður í anddyri Súlnasalar, Hótel Sögu, miðvikudaginn 25. maí kl. 16-19 og fimmtudaginn 26. maí kl. 15-19. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. Kaupmannahöf n: Islenskur kór í Lundi sýnir revíu Jónshúsi, Kaupmannahöfn. ÞAÐ VORU skemmtilegir gest- ir frá Lundi, sem sóttu íslend- inga í Kaupmannahöfn heim fyrir stuttu. íslenzki kórinn í Lundi, sem kallar sig Lunda- baggana, kom í Jónshús með kórsöng, vísnasöng og reviu, að ógleymdu GBS tríóinu. Bezta dagskrá, sem hér hefur verið flutt var sagt, og tóku margir undir þau orð. Pyrst söng allur kórinn íslenzk ætijarðarlög og sænsk þjóðlög undir stjóm Birkis Ingibergssonar frá Hvoli. Æfði hann kórinn án undirleiks, en söng raddimar inn á bönd og lærði hver sína rödd heima. Hefur þessi aðferð greini- lega gefízt vel. Kórinn hefur starf- að undir stjóm Birkis í hálft ann- að ár, en áður hefur íslenzkur kór starfað í Lundi, en nokkuð slitrótt. Tríóið GBS skipa Guðmundur Ingólfsson á bassa, Geir Bjömsson á gítar og Jón Guðmundsson, sem lék á skeiðar af mikilli snilld. Jón og Geir sömdu textana við revíuna Adam og Evu, sem nokkrir kórfé- lagar fluttu, en talað orð samdi og las Ársæll Guðmundsson. Hlut- verk þessa Adams og Evu nútf- mans sungu Bjöm Karlsson og Rut Bjamadóttir af leikni. Höf- undunum hefur tekizt að hitta á ótrúlega marga viðkvæma þætti í lífí ungra hjóna, sem flytjast til útlanda til náms. Lýst er leið þeirra um frumskóga pappírsst- ríðsins, fjallað um not skóladöns- kunnar þeirra í sænsku samfé- lagi, um að verða að hjóla í stað þess að aka eigin bíl o.m.fl. Loks var heimferðinni lýst með fullan gám af tækjum, keyptum fyrir lánsfé, en hugsjónimar komast þar ekki fyrir. Var leikendum, höfundum og undirleikurum klappað lof í lófa fyrir frábæra frammistöðu. Þá sungu piltamir úr kómum einir hefðbundin íslenzk og sænsk lög undir stjóm Eiríks Ingibergs- sonar. Að lokum lék og söng Geir Bjömsson ásamt tríóinu eigin vísnalög og ljóð, én einnig ljóð Steins Steinars, og lauk þar þess- ari vel heppnuðu kvöldvöku. - G.L.Ásg. K<onica UÓSRITUNARVÉLAR Brenna skuldabréf á verðbólgubálinu? • • „Orugg skuldabréf gera þad ekkif6 segir Sigurður B. Stefánsson. Hvernig veistu það? „VIB selur aðeins örugg verðtryggð skuldabréf og spurningunni er aðeins hægt að svara með því að örugg skuldabréf, sem gefin voru út fyrir 1982-3, þegar verðbólgan fór upp fyrir 100%, skiluðu öllu sem á þeim var lofað. Orugg skuldabréf standa undir því sem útgefandinn skuldbindur sig til að greiða. Þess vegna brenna örugg skuldabréf VIB ekki upp í verðbólg- unni.“ Eru verðbréf þá áhœttulaus fjárfesting? „Verðbréf er hægt að fá á ýmsum stigum allt frá áhættulausustu skulda- bréfum til hinna sem hafa meiri áhættu í íör með sér. Minnst áhætta fylgir spariskírteinum ríkissjóðs og banka- tryggðum bréfum. Næst þeim eru skuldabréf traustra fyrirtækja. Áhættu- sömustu skuldabréfin bera hæstu vextina en það eru bréf lítilla fyrirtækja og einstaklinga.“ VIB, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf, veitir allar upplýsingar um verðbréfakaup og þú þarft aðeins að fara á einn stað til að fá allar upþlýsingar og öll þau bréf sem þú vilt. Eins og Sigurður segir brenna örugg skuldabréf ekki uþp í verðbólgunni og þau reynast hin bestu slökkvitæki fyrir þá sem vilja eiga þeningana sína áfram! Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.