Morgunblaðið - 25.05.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 25.05.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 [ dag er miðvikudagur 25. maí, 146. dagur ársins 1988. Úrbanusmessa. Ár- degisflóð í Reykjavík ki. 1.28 og síödegisflóð kl. 14.16. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.41 og sólarlag kl. 23.11. Sólin er I hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 21.07 (Almanak Háskóla íslands.) Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt f sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10, 11.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 u 11 W 13 14 16 BT 16 LÁRÉTT: — 1 ffkniefni, 5 kven- madur, 6 fuglinn, 7 tónn, 8 blóms, 11 mynni, 12 hnöttur, 14 Qáta, 16 gekk. LÓÐRÉTT: - 1 löng röð, 2 kven- vargur, 8 afkomanda, 4 gj&var- gróóurs, 7 sefun, 9 reykir, 10 kvenfugl, 18 þreyta, 15 samh\jóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrakin, 5 dá, 6 ára- mót, 9 lóm, 10 tt, 11 pt, 12 etam 18 atar, 15 uns, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: - 1 þjálpaði, 2 Adam, 3 kám, 4 nettar, 7 rótt, 8 ótt, 12 Erna, 14 aur, 16 ss. ÁRNAÐ HEILLA níræður Brynjólfur Bjarna- son fyrrverandi mennta- málaráðherra. Hann dvelur nú hjá dóttur sinni og tengda- syni, sem búa í Danmörku, og er heimilisfangið: Niels- Frederiksensvej 18, Karner- up, 4000 Roskilde. Síminn er 90452383100. hannsson, Austurbrún 27, fyrrum kaupmaður í Sunnu- búðinni hér í Reykjavík, nú fulltrúi í skrifstofu borgar- verkfræðings. Um langt ára- bil var hann kaupmaður hér í Reykjavík og rak þá um árabil nokkrar verslanir samtímis. Stofnaði síðan heildsölufyrirtæki og rak það í nokkur ár. Kona hans er Elsa Friðriksdóttir. Þau eru að heiman f dag. FRÉTTIR FROSTLAUST var um land allt f fyrrinótt, en hitinn fór niður að frostmarkinu á Sauðanesi og uppi á Grimsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti um nóttina og úrkomu- laust og svo var að heita má um land allt, en dálftil rigning hafði verið á Dala- tanga. Á annan f hvíta- sunnu var sólskin hér f bænum f rúmlega hálfa þriðju klst. Snemma f gær- morgun var hiti eitt stig i Nuuk, 9 stig f Þrándheimi, 6 stig i Sundsvall og 8 stig austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1788 fæddist Björn Gunnlaugs- son stærðfræðingur. Þennan dag árið 1929 var Sjálfstæð- isflokkurinn stofnaður. í dag er Úrbanusmessa. — Hún er til minningar um Úrbanus páfa í Róm á 3. öld e. Kr. segir í Stjömufræði/Rím- fræði. NÁMSSTEFNA. Félag kvenna í fræðslustörfum: Delta, Kappa, Kamma heldur námsstefnu í Odda nk. föstu- dag og hefst hún kl. 20 en heldur áfram næsta dag, laugardag, kl. 10—15. Náms- stefnan mun fjalla um: Er framhaldsskólinn fyrir alla? Þær Sjöfn Sigur- björnsdóttir í s. 74131 eða Guðrún Halldórsdóttir í s. 14862 skrá væntanlega þátt- takendur og gefa nánari uppl. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, fimmtudag, er fyrirhuguð ferð austur á Selfoss. Þar verður kirkja bæjarins skoðuð og söfn. Ekið verður að Hraungerðiskirkju. Þar mun Stefanía Gissurardóttir Selfoss. Nánari uppl. um ferð- ina gefur Dómhildur Jóns- dóttir í s. 39965. SKÍÐADEILD Fram heldur uppskeruhátíð og aðalfund nk. sunnudag, 29. þ.m., kl. 15 í félagsheimili sínu í Safa- mýri. Fyrst hefst uppskeru- hátíðin fyrir deildarfélaga og velunnara skíðadeildarinnar. Borið verður fram kaffi og meðlæti og skíðakappar heiðraðir eftir happadijúgan skíðavetur. Að þvf loknu verð- ur hringt til aðalfundar. RE YKJ A VÍKURHÖFN: Togarinn Freri kom inn til löndunar í fyrradag. Þá héldu til veiða togaramir Hjörleif- ur og Ásgeir. í gær kom Helgafell að utan, svo og Skógarfoss og af ströndinni kom Mánafoss og skipið fór aftur á strönd í gærkvöldi. í gær kom Hekla af strönd- inni. Stapafeil fór á strönd- ina. Þá fóm til veiða Ottó N. Þorláksson og Ásbjörn og þýska eftirlitsskipið Posi- don var væntanlegt inn. Búlgarskur togari kom í fyrradag, 2.500 tonna skip, vegna þess að leggja þurfti í sjúkrahús einn skipverja sem hafði lærbrotnað. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Sjóli kom inn til löndunar í fyrradag. í dag fer Selfoss af stað til Suður- landa. Þá kom flutningaskipið Plar Nanok, og togarinn Tassillaq en þetta em græn- lensk skip. segja gestum frá. Kaffiveit- ingar verða í kaffiteríu Hótels Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra: Verðum að snúa bökum sam- an o g leysa ágreiningsmálin Það er heldur ekkert bak á henni min megin, Jón Kvöld>, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20.—26. mal, að béöum dögum meö- töldum, er í Ingólf* Apótakl. Auk þess er Laugames Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknestofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyiir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöö Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökln Vímulaus æeka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upptýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. HÚ8a8kjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féleg fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðlatöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf 8. 623075. Eréttamandlngar rikiaútvarpalna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz. 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt Islenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alle daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall HHngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariasknlngadaild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn í Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensóa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvemdaratöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Faaðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðaapft- all: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkuriaaknlahéraðs og heilsugæslustöðvar: Nayðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustaaafn íslands, Frfkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö míð- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa op*n mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípssafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufiæöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mónud.-fÖBtud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmériaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er oþin mánudaga - flmmtudaga. 7~9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðer er opin ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrer er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.