Morgunblaðið - 25.05.1988, Page 22

Morgunblaðið - 25.05.1988, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 MINOITA NETTAR,LITLAR OGLÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera allt sem gera þarf á minni skrífstofum D-10 Lítil, einföld og þvi traust. Fyrirtak á skrifborðið! Verðkr. 27.500.-stgr. D--I00 _ ^ Japönsk sniltóarhönnurT'þýsk ending og nákvæmni. Verökr. 41.000.-stgr. 5 lita prentun ef vifl, innsetning einstakra arka, innbyggður arkabakki til aö spara pláss; hágaeöaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verðkrjgkpfifi'-stgr- KJARAN ARMÚLA 22. SIMM91) 8 30 22. 108 REYKJAVlK Olía o g þurrkrít Myndlist Bragi Ásgeirsson Málarinn Sigurður K. Áma- son getur vart talist athafnasam- ur á sýningarvettvangi, sé tekið mið af því sem gerist í nútíman- um. Þótt hann hafi fyrst komið fram með einkasýningu í Málaran- um við Bankastræti árið 1961, þá teljast sýningar hans í meiri háttar sýningarsölum hér í borg aðeins þrjár — tvær í Bogasal Þjóðminjasafnsins á árunum 1961 og 1963 og ein á Kjarvalsstöðum 1982. En auk þess hefur Sigurður haldið sýningar í Galleríi M. í Kaupmannahöfn, á Seltjamamesi og í Bolungarvík. Hann var hins vegar mjög virkur á vorsýningum Myndlistarfélagsins, meðan það var og hét, og mun hafa tekið þátt í nær tug sýninga með því heima sem erlendis. Það fer þannig fjarri þvf, að þessi málari hafí verið að trana verkum sínum fram á opinberum sýningarvettvangi um dagana, en menn hafa þó vitað vel af honum og verkum hans. Málverk Sigurðar K. Ámasonar hafa lengi einkennst af sérkenni- legri blöndu af íslenzkri landslags- hefð og kúbisma, sem hafa gert þau auðþekkjanleg á sýningum. Forgmnnurinn hefur iðulega verið harður stíliseraður kúbismi á móti öllu mýkri og hlutlægari vinnu- brögðum í bakgmnninum. Þessa sér enn greinilega stað í myndum þeim, sem Gallerí Borg kynnir eftir hann þessa dagana og fram til 24. maí. Þó merkir maður umtalsverða breytingu í átt til samræmdara og mýkra myndmáls í málverkum eins og „Skorradalsvatn" (1), „Húsið á Kambinum" (4), „Tréð“ (5) svo og einu portrettmyndinni á sýn- ingunni, sem er nr. 9 á skrá. Það er þó ljóst, að Sigurður hefur átt þetta allt til í prentskúfí I KAFFIÐ Hermesetas Gold með náttúrulega sætuefninu ASPARTAME Gæðavara frá Sviss FÆST í APÓTEKUM Athugið verð! Hermes hf GOOÐYEAR WRANGLER JEPPADEKK Þér eru allar leiðir færar á Wrangler jeppadekkjum. Dekk sem eru byggð til að endast. EG KEMST HEIM A GOOD?YEAR sínum, þrátt fyrir að hann veldi iðulega aðra útfærslu og harðari. Sigurður K. Ámason er fyrst og fremst landslagsmálari og miðað við vinnubrögðin á þessari sýn- ingu er trúlegast, að styrkur hans felist öðru fremur í vettvangi hins hlutlæga, að slepptum öllum þeim stíliseruðu vangaveltum er fylgt hafa honum ... Konica U-BIX UÓSRITUNARVÉLAR Vinningstölumar 21. maí 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.874.574,- 1. vinningur var kr. 2.439.810,- og skiptist hann á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.219.905,- á mann. 2. vinningur var kr. 730.380,- og skiptist hann á milli 210 vinningshafa, kr. 3.478,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.704.384,- og skiptist á milli 6.336 vinn- ingshafa, sem fá 269 krónur hver. Milljónir á hverjum laugardegil Upplýsingasími: 685111 Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.