Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ®9.00 ► Með Körtu. Afi er kominn í sumarfrí. Nú ® 10.30 ► Katta- ®11.10 ► Henderson- ^ÉSTÖÐI skemmtir Karta og sýnir börnunum stuttar myndir. nórusveiflubandið. krakkarnir. Leikinn mynda- flokkyr fyrir börn og ungl- inga. 4BÞ12.00 Michael Aspel. Gestur: EKsabeth Taylor. <®13.55 ► Herréttur (The Court Martial of Billy Mltchell). Sannsöguleg mynd um Billy Mitchell ofursta í flugdeild Bandaríkjahers. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 18.00 ► Utlu prúðulelkaramlr (Muppet Bables). <® 15.35 ► Ættarveld- ið (Dynasty). Lokaþáttur um ættaveldi Carrington- fjölskyldunnar. ® 16.20 ► Nær- myndir. Nærmynd af Matthíasi Bjarnasyni. Umsjónarmaöur: Jón Óttar Ragnarsson. ® 17.00 ► (þróttirá laugardegi. Litið yfir íþróttir helg arinnarog úrslit dagsins kynnt. (slandsmótiö. SL-deild- in. NBA-karfan og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. ® 18.30 ► (slenski llstlnn. Bylgj- an og Stöö 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 ► 19:19 Fráttlrogfrátta- skýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► - 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Fyr- Barnabrek. veður. irmyndarfaðir 19.50 ► Dag- 20.36 ► Lottó. (The Cosby skrárkynnlng. Show). Þýö- andi: Guöni Kolbeinsson. 21.10 ► Opnun Listahátfðar. Umsjón: Siguröur Valgeirsson. 21.25 ► Lff og fjör f Las Vegas (Las Vegas). Upptaka frá skemmtidagskrá í Las Vegas í tilefni af 75 ára afmæli höfuöstaö- ar skemmtanalífsins í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem koma fram eru: Dean Martin, Sammy Davis yngri, Frank Sinatra. Einnig verða sýnd töfrabrögö, dans o.fl. 22.56 ► Groundstar-samsœrlð (The Groundstar Consp- iracy). Kanadísk bíómynd frá árinu 1972. Aöalhlutverk: George Peppard og Michael Sarrazin. 00.36 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttlrogfrétta- skýringar. 20.30 ► - Ruglukollar Bandarískir þættirmeö breskum hreim. 21.00 ► Hunter. Spennu- þátturinn um leynilögreglu- manninn Hunterog sam- starfskonu hans Dee Dee MacCall. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. ®21.60 ► Uppénýtt(StartingOver). Phil Pottererísárum eftir að kona hans sagöi skilið viö hann til aö geta óhindraö snú- iö sér aö dæguriagasmíði. Sérstæö kennslukona reynir aö hjálpa honum aö komast yfir mesta sársaukann. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. Pakula. ®23.35 ► Dómarinn. ®24.00 ► Eltlngarlelkur Aö- alhlutv.: RoyScheidero.fi. ®01.40 ► Garðurinn her- numinn. 03.20 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92,4 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfTegnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson les (9). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Ég fer I fríiö. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.06 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viötal dagsins og, kynning á dagskrá Útvarpsins um' helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 f sumarlandinu meö Hafsteini Hafliöasyni. (Einnig útvarpaö nk. miöv. kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson 3 atriði Fyrir skömmu barst undirrituð- um eftirfarandi tilkynning frá leiklistardeild Ríkisútvarpsins: Vilj- um vekja athygli þína á missögn ( pistli þínum fímmtud. 26.5. Herdís Þorvaldsdóttir leikur ömmuna í Blá- klæddu konunni eftir Agnar Þórð- arson en ekki Sigríður Þorvalds- dóttir. Lengri var sú sending ekki en undirritaður hefír haft þá reglu að biðja fólk afsökunar á missögnum og senda ( leiðinni kærar kveðjur! Nóg um það. í gærdagspistli var fjallað um hina hörðu ádrepu Smára Geirssonar frá Neskaupstað er dundi nýlega á hlustum f ríkisút- varpinu en í þessari ádrepu kvart- aði Smári um hversu lítinn áhuga fréttamenn ríkisútvarpsins og þó einkum ríkissjónvarpsins hafa á landsbyggðarfréttum. Hér verður ekki frekar vitnað í ádrepu Smára Geirssonar sem pistlahöfundur gct- ur að sumu leyti tekið undir þótt ekki megi horfa fram hjá þeirri staðreynd að stjómendur Ríkisút- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Obókonsert í C-dúr KV 314. Ray Still leikur á óbó meö Sinfóniuhljóm- sveit Chicago-borgar. b. Rondó fyrir fiðlu og hljómsveit í C—dúr KV 373. Itzhak Perlman leikur á fiölu meö Fflharmoníusveit Vínar- borgar; James Levine stjórnar. 16.60 Fyrstu tónleikar Listahátíðar I Reykjavik 1988 i Háskólablói. Pólsk sálumessa eftir Krzysztof Penerecki. Fflharmonluhljómsveitin frá Poznan og Fílharmoniukórinn I Varsjá flytja ásamt einsöngvurum undir stjórn höfundar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 19.35 Óskin. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpaö á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson 20.46 Af drekaslóö- um. Úr Austurlandsfjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrimsdóttir og Krístfn Karlsdóttir. (Frá Egilsstööum.) (Einnig útvarpað á þriöjudag kl. 15.03.) 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. varpsins hafa að undanfömu lagt sig fram um að ná til landsbyggðar- manna ekki síst með bættum tælqa- kosti og útibúum á Norður- og Austurlandi og nú er í bígerð að stofna enn eitt útibúið á Vestur- landi. Góðir hlutir gerast hægt en undirritaður skilur svo sem vel óþreyju landsbyggðarmanna þv( hingað streyma §ármunimir og hvergi eru gefín grið þegar kemur að skattheimtunni á voru litla landi. En landsbyggðarmenn búa þó enn víðast hvar við óspillta náttúru og ekki má gleyma því að í þorpum og bæjum og sveitum landsins eru sjaldan handbærir nægir fjármunir til að spilla náttúruperlum. Annars hringdi ónefndur Reykvíkingur í Meinhomið hans Ævars Kjartans- sonar í gær og kvartaði yfír hinu sífellda nöldri landsbyggðarmanna. Taldi þessi ágæti maður að nær væri að landsbyggðarmenn og Stór-Reykvíkingar tækju saman höndum um þau mál er betur mættu 22.30 Stund meö P.G. Wodehouse.' „Jeeves tekur til starfa", saga úr safn- inu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wode- house. Siguröur Ragnarsson þýddi. Hjálmar Hjálmarsson les. 23.20 Kaflar úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár. Zoltan Keleman, Teresa Stratas, Rene Kollo, Elizabeth Har- wood, Werner Hollweg, Donald Grobe og Werner Krenn syngja ásamt kór þýsku óperunnar í Berlín. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Hanna G. Sigurö- ardóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færö og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðuiiregn- ,ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.0 Laugardagsmorgunn meö Eriu B. Skúladóttur. Erla leikur létta tónlist fyr- ir árrisula (slendinga, Iftur f blööin og fleira. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson Fréttir kl. 16. fara. Og nú ratar stílvopnið loks úr slíðrinu: Hvemig væri að efna til ráðstefnu í sjónvarpssal um sam- vinnu landsbyggðar og Stór- Reykjavíkursvæðisins á ljósvaka- sviðinu? Nýirmenn Sjónvarpsáhorfendur hafa vafa- laust tekið eftir þvf að fjöldi nýliða starfar nú á ríkissjónvarpinu. Slík eru umskiptin að nánast má tala um innanhússbyltingu. Það er oft talað um að byltingin éti bömin sín en við skulum vona að þau áhrínsorð gildi ekki um innanhúss- byltinguna hjá ríkissjónvarpinu. Þó er svolítið varasamt að hrúga sam- an á skjáinn fjölmiðlafræðingum á svipuðum aldri. Hingað til hafa íslenskir fjölmiðlar sótt lífsmagn til karla og kvenna er hafa haft fjöl- þætta lífsreynslu í farteskinu. Þar hafa setið hlið við hlið komungir strákar úr lagadeildinni og miðaldra búfræðingar. 15.00 Laugardagspósturinn. Meöal efnis: Lesiö úr bréfum og póstkortum sem þættinum berast frá hlustendum, fylgst með umferö, veöri o.fl. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um tali um lista- og skemmt- analif um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifiö. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 og 16. Höröur Árnason og Jón Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfróttatími Bylgjunnar. 18.16 Haraldur Glslason. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina meö tón- list. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Undirritaður er þeirrar skoðunar að Ijósvakamiðlamir verði með öll- um ráðum að varðveita reynslu þeirra sem eldri eru ekki slður en nýmæli menntunar ungliðanna. Það er ótækt að breyta ljósvakamiðlun- um í hallelújastofnanir þar sem ein- lit lífssýn ræður ríkjum. Eða hvað fannst áhorfendum um fréttaskýr- ingaþátt ríkissjónvarpsins er var sendur út í lok leiðtogafundarins í Moskvu síðastliðið fímmtudags- kveld? Fyrst mættu tveir ungir fréttamenn með myndír frá USSR og svo tók jafnaldri þeirra við með umræðuþátt þar sem hann ræddi við þijá jafnaldra alla karlkyns. Svo einlitur hópur hefur ekki sést lengi í sjónvarpssal en samt var umfjöllun strákanna athyglisverð en hefði vakið enn meiri forvitni ef þáttar- stjórar hefðu komið úr fleiri áttum! Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. 12.30 Þymirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guö- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Rauöhetta. Umsjón: Æskulýös- fylking Alþýöubandalagsins. 17.30 Umrót. 18.00 Búseti 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatlmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlööversson. Fréttir kl 10.00. 12.00 Stjörnufróttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjami Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund:Guðsoröogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur) 16.00 Ljós-geislinn. Umsjón: Kathryn Viktoria Jónsdóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 4.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 ÞórdÍ8 Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Bamahomiö kl. 10.30. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guö- jónsson. 17.00 Norölenski listinn. Andri Þórarins- son og Axel Axelsson. 19.00 Okynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríður Stefénsdóttir. 24.04 Næturvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96.6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5. ÚTVARP H AFNARFJÖRÐUR FM87.7 13.00 Bein útsending frá hátlöarhöldum I tilefni 80 ára afmælis Hafnarfjaröar- bæjar. 17.30 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.