Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. Krzysztof Penderecki ræðir við Jón Ásgeirsson og Guðmund Emilsson við komuna í gær. Morgunbiaðið/KGA Pólska tónskáldið Penderecki kominn á Listahátíð PÓLSKA tónskáldtf og stjómandinn Krzysztof Penderecki kom til Áætlað hafði verið að frú Penderecki kæmi með honum, en af því landsms í gær. I dag' stjómar hann flutnmgi á verki sínu, Pólskri gat ekki orðið. Hún er önnum kafin við undirbúning tónlistarhátíðar s umessu, í Háskolabtói en það er liður i Listahátið. með verkum Pendereckis, sem hefst í næstu viku í Kraká í Pól- „Hvenær get ég æft? vom fyrstu orð Pendereckis á íslenskri landi. Tónskáldið fer utan á sunnudag. grund, en emmg kvaðst hann harma að vera á siíkri hraðferð. Fiskverð hækkar um 5%: Sjómenn vísa ákvörð- uninni til gerðardóms Notaði nafn systur við giftingn: Hjónaband- ið ógilt með dómi KVEÐINN var upp í gær dómur í Borgardómi um ógildingu hjónabands. Kona notaði nafn systur sinnar þegar hún gifti sig og höfðaði systirin mál til að fá hjúskapinn ógiltan. Astæða þess að konan notaði ekki sitt rétta nafn við giftinguna var sú, að hún hafði sammælst við hálfbróður sinn um að ná út spari- merkjum systurinnar með því að framvísa hjúskaparvottorði. Sjá frétt á bls. 29. 2V2 milljón safnað fyr- ir Slysa- vamaskóla „ALLIR í bátana" var yfirskrift söfnunar útvarpsstöðvarinnar Stjörnunnar til styrktar Slysa- varnaskóla sjómanna i gær. Milli kl. 9 og 19 var hlustendum gefinn kostur á að kaupa lög til f lutnings eða slá þau út. Þátttakan mjög góð og voru Stjörnumenn ánægð- ir með árangurinn, að sögn Ólafs Haukssonar útvarpsstjóra. Alls söfnuðust 2.663.813 kr. og hefur Slysavarnaskólanum verið af- hentur tékki á Selvogsbanka und- irritaður af Stjömuhlustendum. Dýrasta lagið var „As time goes by“ á 150 þús. kr. en mikið bar á sjómannalögum að sögn Ólafs. Söfn- unin var unnin í samvinnu við Slysa- vamafélagið og sat fólk frá félaginu við símann og tók við áheitum. Sagði Ólafur að auk þess hefðu allir starfs- menn Stjömunnar unnið að söfnunni. Þar sem Stjaman nær ekki til Aust- og Vestfjarða, auk miðanna, var hún tengd við dreifíkerfi Stöðvar 2 og náði þvf til rúmlega 90% lands- manna meðan á söfnuninni stóð. „Allur ágóði af söfnunni rennur óskiptur til Slysavamaskóla sjó- manna en búnaður hans þarfnast endumýjunar við, þó skólinn sé ekki nema 3 ára gamall. Þar sem sjó- mannadagurinn er á næstu grösum ákváðum við að styrkja hann,“ sagði Ólafur að lokum. Að sögn Gunnars Óskarssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Fjár- festingarfélagins, em ástæður þessarar hækkunar taldar þær að launaliðir iðnaðarmanna í bygg- ingavísitölunni munu hækka um FISKVERÐ hækkar að meðaltali um tæplega 5% samkvæmt ákvörðun meirihluta yfimefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins i gær. Tveir fulltrúar kaupenda og oddamaður, Þórður Friðjóns- son, stóðu að þessari ákvörðim gegn atkvæðum tveggja fulltrúa seljenda, en hið nýja fiskverð á að gilda til 30. september næst- komandi. Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands 11% og gengisfellingin að mestu vega strax inn í byggingavísitölu. „Þetta tvennt teljum við að valdi 5-7% hækkun á byggingavísitölu miðað við samsetningu hennar. Hvað framfærsluvísitöluna varðar íslands, sagði í samtali við Morg- unblaðið f gær að sjómenn myndu draga fulltrúa sinn úr yfimefnd fram að þingi Sjómannasam- bandsins í haust og fiskverðs- ákvörðuninni yrði vísað til gerð- ardóms, þar sem fiskverð hefði þurft að hækka um 10% til að ná þeirri launahækkun til sjó- manna sem bráðabirgðalögin leyfðu. „Þetta er köld kveðja til sjó- þá kemur allt að 10% hækkun á búvöruverði inn að fullu. Það hefur orðið hækkun á áfengi og tóbaki. Bensín hefur hækkað svo og ýmsir þjónustuliðir hins opinbera. Þar fyr- ir utan vegur gengislækkunin inn í framfærsluvísitöluna 0g kemur að verulegu leyti fram strax," sagði Gunnar Óskarsson. Yngvi Öm Kristinsson, hagfræð- ingur í Seðlabankanum, sagði nýja spá bankans hljóða upp á 3,5-4,6%. Gert væri ráð fyrir að framfærslu- vísitalan hækkaði um 3,5-4% 0g byggingavísitala um 6%. manna rétt fyrir hátíðisdag þeirra," sagði Óskar. „Við sættum okkur ekki við að taka einir launþega á okkur skell vegna minnkandi þjóð- artekna og það þegar búið er að slá verkfallsvopnið úr höndum okk- ar.“ Sveinn Hjörtur Hjartarson, full- trúi útgerðarmanna, sagði að það þyrfti að skoða framtíð Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í ljósi þessarar ákvörðunar. Það stoðaði ekki að færa rök í málinu þar, ákvörðun um fískverð væri tekin einhliða af ríkisstjóminni og fískverkendum. Það væri rétt að tímabundið verð- fall hefði orðið á fískafurðum eftir mikið góðæri, en fískverð hefði í raun lækkað verulega síðastliðið ár og flotinn væri rekinn með tapi. Eina von útgerðarinnar væri að fá hærra verð fyrir fískinn á erlendum mörkuðum og þvi myndu skipin sigla í auknum mæli með ferskfisk. Bjami Lúðvíksson, annar fulltrúi kaupenda, vísaði gagnrýni fulltrúa seljenda á Verðlagsráð sjávarút- vegsins á bug og sagði að sam- kvæmt lögum væri ráðinu skylt að hafa hliðsjón af markaðsaðstæðum og framleiðslukostnaði innanlands og það hefði meirihlutinn talið sig vera að gera. Frystingin væri nú rekin með um 3% tapi, birgðasöfnun yki fjármagnskostnað og verðfall á fískafurðum upp á 15-20% þýddi að afrakstur gengisfellingarinnar væri þegar uppurinn. Bjarni sagði að ef hótunin um aukinn fersk- fiskútflutning yrði framkvæmd myndi það einungis auka á það verðfall sem hefði orðið á fersk- fiskmörkuðunum. Flestar tegundir, þar á meðal þorskur og ýsa, hækka um 5%, ufsi og karfí hækka um 2%, en sumar tegundir hækka mun meira, þar á meðal lúða, skata og skötuselur. Hlutfallslegu verði á milli fískteg- unda var breytt með hliðsjón af verði þeirra á fiskmörkuðum. Sjá bókun fulltrúa seljenda á blaðsSðu 38. V erzlunarbankinn: Dregið úr útlánum „Við sjáum fram á ákveðnar þrengingar með hertri lausafjár- skyldu, þannig að við verðum að draga úr útlánum og treystum okkur ekki til að taka mikið af nýjum fyrirtækjum í viðskipti," sagði Kristján Oddsson, banka- stjóri Verzlunarbankans. Kristján sagði að þetta væru vamaðaraðgerðir í kjölfar bráða- birgðalaga ríkisstjómarinnar, þar sem lausafjárskyldan og bindiskyld- an væri hert. Búist við um 5% hækk- un lánskjaravísitölu SAMKVÆMT spá Fjárfestingarfélags íslands er gert ráð fyrir að lánskjaravísitala muni hækka um allt að 5% um næstu mánaðamót. Þetta samsvarar 70-80% verðbólgu miðað við heilt ár. í spánni er gert ráð fyrir að framfærsluvísitalan muni hækka um 4% og bygg- ingarvisitalan um 5-7% f þessum mánuði. Þar eru talin vega þyngst áhrif nýafstaðinnar gengisfellingar, hækkun búvöruverðs og nýgerð- ir kjarasamningar. Spá Seðlabankans er nokkru lægri og gerir ráð fyrir 3,5-4,6% hækkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.