Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 IStiömn speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 2. hús í dag er röðin komin að öðru húsi f umflöllun okkar um húsin tólf. Almennt er sagt að 2. hús sé táknrænt fyrir peninga, eignir, gildismat og þá hæfíleika sem við notum til að vinna okkur inn pen- inga. Merki og plánetur í 2. húsi sýna viðhorf okkar til þessara þátta og varpa ljósi á það hvaða hæfíleika við not- um helst við peningaöflun. 2. hús tengist Nauti og Venusi, ' þ.e.a.s. sagt er að allir þessir þættir séu skyldir. Að festa i sessi Ef húsin eru skoðuð sem hringrás, eða sem ein heild, sjáum við að í 1. húsi er mót- aður persónulegur stíll og grunnur iagður að nýrri byij- un. í öðru húsi festum við það í sessi sem hófst í 1. húsi. Líkami okkar Þegar talað er um eignir er ekki einungis verið að tala um peninga eða dauða hluti. FVrsta eign okkar og kannski sú merkilegasta er líkaminn, en 2. hús er táknrænt fyrir (fkamann og viðhorf okkar til hans. Howard Sasportas út- skýrir þetta þannig að í fyrsta húsi sem er hús fæðingar og byijunar höfum við, hvað varðar bemskuna, ekki ennþá gert okkur grein fyrir því að móðir okkar er ekki hluti af okkur sjálfum. Það er fyrst t 2. húsi sem við tökum að skynja aðskilnað okkar frá umhverfinu. Þegar við eld- umst verður fyrsta húsið áfram táknrænt fyrir það hvemig við byijum á nýjum ihálum, en 2. húsið verður síðan táknrænt fyrir annað skrefið, það hvemig við fest- um áætlanir okkar ! sessi og j>pð hvaða verkfæri (eignir) yið notum til að framfylgja þeim. Hœfileikar Þegar við eldumst tökum við að skynja aðrar eignir en ltkama okkar, s.s. það að eiga skýra hugsun, tónlistarhæfi- leika o.s.frv. 2. húsið er tákn- rænt fyrir þetta og einnig það sem við óskum eftir að eign- ast. Eignir annars húss, líkami, hæfileikar og pening- ar, eru þær auðlindir sem gefa okkur jarðsamband, veita öryggi og skapa þá til- finningu að við séum einhvers verð. Ef um öryggisleysi er að ræða gæti það átt rætur að rekja til ójafnvægis í 2. húsi. Öryggi Hvers eðlis þetta öryggi og hæfileikar eru er sfðan mis- munandi eftir einstaklingum. Merkúr f 2. húsi táknar að það að búa yfir þekkingu gef- ur viðkomandi öryggistilfinn- ingu. Satúmus í 2. húsi gæti táknað að vilja hafa allt f föst- um skorðum eða það að búa yfir skipulagshæfileikum skapar öryggi. Eignauppspretta Merki og plánetur f 2. húsi gefa þvf til kynna hvaða eigin- leika og hæfileika við gætum ræktað með okkur tii að skapa lífi okkar aukið öryggi og um leið verið okkur uppspretta eigna. Venus í 2. húsi getur t.d. gefið til kynna listræna hæfileika, en Mars f 2. húsi að gott sé að efla ákveðni sína og fory8tuhæfileika. Viðhorftil peninga Viðhorf okkar til peninga sjást oft á 2. húsi. Neptúnus f 2. húsi getur táknað andleg viðhorf til peninga og eigna. Úranus vili frelsi frá pening- um og Satúmusi finnst pen- ingar vera byrði. Ef merkið f 2. húsi er breytilegt er ekki ólíklegt að viðhorf okkar séu breytileg, ef það er stöðugt að viðhorfín séu óbreytanleg. GARPUR I FÓLK/Þ A A1£RRlAN pA&FNAST i ÞLkSAND/ FOfi/NGTA ■ ■■ EtCKt EITT- | HVAO HE/MSKULEGT /ZlKlSRAO... , 7AUA A2EYN/H SÁ eFASE/HÞU/H EN UER.ÐUN FyRJR TRUFLUMUM- I HÖFKJIMNI UIE> FOLDp KYNN/R SKVL/yHR ÓSNAR.STTORN.. SlNA f ALLIR UPP (/tþlLFAR ! '/FIRGEFIÐ SKJP1E>J I— GRETTIR :::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::: TOMMI OG JENNI T~£G ER 'S/wgur. \ L/irrupéR \ ész / />•■f/ & a&æ i ParrA i ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: iiiiiminMiiiiiifmiriiiiiinniiiiiriniiiiiiiiiiii.i i iinrrmnniiTi FERDINAND e0NG: SMÁFÓLK WHAT ARE VOU LUATCHIN6? THE WEATHER REPORT.. AREN'T YOU INTERESTEP? 9~ 26 © 1987 Unltad Feature Synrttcate, Inc. UJHEN VOU L05E THE LAST €AME OF THE 5EA50N,IT'5 60IN6T0 BE A L0N6 UJINTER.. 'T'Tí Á hvað ertu að glápa? Veðurfréttimar. ekki spenntur? ertu Ég veit allt um veðrið ... Þegar maður tapar sfðasta leik sumarsins verður vet- urinn langur___ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einn af keppendum á sfðasta borðsmóti Cavendish-klúbbsins f New York heitir Robert Geller, Bandaríkjamaður sem búsettur er f Tókýó. Hann spilar reglulega í Japan og átti meðai annars dijúgan þátt f sigrí sveitar sinnar á japanska landsmótinu f vetur með þvf að þræða heim fjögur hjörtu í spilinu hér að neðan. Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁD94 VKG ♦ 10874 ♦ 76B Vestur Austur ♦ G8532 4K7 ?D ¥G10 ♦ K93 ... ♦ÁGGB ♦ G943 ♦ÁKD82 Suður ♦ 106 ♦ Á9875432 ♦ D2 ♦ 10 Norður Aiutur Suður Pass 1 lauf 3 hjörtu 4 työrtu Pasa Pass Vestur Pass Pass Pass Útspil: laufQarki. í fljótu bragði lftur út fyrir að örlög samningsins velti á staðsetningu spaðakóngsins. En Gelier fann leið til að nýta sér tfguilitinn, þótt hann virðist ekki líklegur til að gefa af sér slag. Austur fékk fyrsta slaginn á laufdrottningu og reyndi næst laufás. Geller trompaði og spilar strax tfgultvistinum! Vestur lét lítið og austur drap sjöu blinds með gosa. Og trompaði út. Þann slag tók Geller á ásinn heima og spilaði tíguldrottningu. Vestur drap á kónginn og skipti yfir í spaða. En það var heldur of seint. Geller stakk upp ásnum og húrraði út tíguitfunni, ás, tromp og NÍAN. Hjartakóngur- inn var innkoma á tfguláttuna, sem nú var frf. Vestur hefði auðvitað getað hnekkt spilinu með þvf að stinga strax upp tfgulkóng og spila spaða Sú vörn blasir hins vegar alls ekki við. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson f 1. deildar keppni sovézka meistaramótsins f vetur kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Tukmakov, sem hafði hvítt og átti leik, og Semenjuk. 26. Hxg6! (Þetta er mikiu sterkara en 28. Hxa7 Hxa7 29. Bxa7 Bd7 með jafnteflismöguleik- um) De7 (Ekki 28 ... fxg6 29. Bc4+ Kh7 30. De8 og vinnur) 29. Bc4 Kh7 30. Bd5 fxgfi 31. Bxa8 a6 32. Bd5 Bd7 33. Dc4 Dd8 34. Dc5 Bb5 35. Kg2 Dffi 36. Dc8 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.