Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 D6G BOK í DAG er laugardagur 4. júní, 156. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.07 og síðdegisflóð kl. 21.34. Sól- arupprás kl. 3.12 og sólar- lag kl. 23.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 5.02. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er hrjáður og snauður en Drottinn ber umhyggju fyrir mór. Þú ert fulltingi mitt og frelsari, tef eigi, Guð minn. (Sálm. 40,18.) 1 2 3 4 r m m 6 7 8 9 ■ 11 w 13 14 1 L M' P 17 LÁRÉTT: — 1 fallegt, 5 snemma, 6 hindrar, 9 spil, 10 tónn, 11 sam- liggjandi, 12 tindi, 13 mannsnafn, 15 vafi, 17 handlegginn. LÓÐRÉTT: — 1 liggja ( makind- um, 2 þraut, 3 ýlfur, 4 hreinast, 7 grannt, 8 skyldmennis, 12 er til, 14 ber, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 kumi, 6 játa, 6 nyór, 7 um, 8 akarn, 11 lœ, 12 ása, 14 drap, 16 iðnari. LÓÐRÉTT: - 1 kumbaldi, 2 iqjóna, 3 lár, 4 barm, 7 uns, 9 kœrð, 10 rápa, 13 ani, 15 an. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. Á morg- DU un, sunnudaginn 5. júní, er sextugur Árni Elfar listamaður, Móaflöt 7 í Garðabæ. Hann og kona hans, Kristjana Magnúsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15 og 19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR________________ EFTIRTEKTARVERT var í veðurfréttum í gærmorg- un, að í fyrri nótt, aðfara- nótt föstudagsins, hafði verið næturfrost á Staðar- hóli í Aðaldal og fór frostið niður í fjögur stig þar. Uppi á láglendinu mældist líka frost, eitt stig á Grímsstöðum. — Hér í Reykjavík var hiti svipaður og undanfarnar nætur, 7 stig. í fyrradag var sólskin í bænum í 6 klst. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var frostlaust á landinu en hiti var eitt stig á nokkrum veðurathugunarstöðvum. Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi svölu veðri við norður- og austur- ströndina. ÓLYMPÍUFRÍMERKIN. í tilk. frá Pósti & síma í nýju Lögbirtingablaði segir að nk. fimmtudag, 9. júní, komi ólympíuleika-frímerkið út. Það verður 18 króna merki. Sama dag koma út tvö blómafrímerki: umfeðming- ur og blóðberg. Þau verða að verðgildi 10 krónur og 50 krónur. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús á morgun, sunnudag, kl. 14. Verður þá frjáls spila- mennska, en um kvöldið kl. 20 verður dansað. SKIPIN___________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gærmorgun kom Dettifoss að utan og Arfell lagði af stað til útlanda. Þá kom haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson úr leiðangri og rússn- eska rannsóknarskipið Pinro fór út aftur. Þá fór út til að undirbúa siglingu sína inná höfnina, ásamt fleiri skipum, í tilefni sjómannadagsins, danska skólaskipið Georg Stage. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss lagði af stað til útlanda í fyrrakvöld. í gær kom Ljósafoss þar við og hélt för sinni áfram á strönd- ina. Keflavík var væntanleg af ströndinni í gærkvöldi. I dag eru togaramir Venus og Ymir væntanlegir inn af veið- um, til löndunar, og í kvöld kemur að bryggju í Straums- vík vestur-þýska rannsóknar- skipið Polarstern. Þetta sigurstranglega gengi, en strákamir sem eiga heima í Fellahverfi í Breiðholti, efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, fyrir nokkru. Þar komu inn 2.250 krón- ur. Strákamir heita Heijólfur Guðbjartsson, Örvar Geir Örv- arsson, Hjálmar Hjálmarsson og Davíð Öm Torfason. Vigdis Finnbogadóttir forseti íslands: Geng ekki burt frá skyldum mínum til þess að heyja kosningabaráttu Ég má bara ekki vera að þvi að koma út og leika við þig, Sigrún mín... Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apótekl. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru iokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Raykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hallsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MillilíÖalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Uppiýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp ( viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er slmi samtakanna 16373, ki. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frðttasendlngar rlklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 lil 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglaga kl. 13.00 tll 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslldin. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samknmulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavlkurlæknishóraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidög- um. Refmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka&afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústa&asafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uatasafn íalands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áagrímasafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn faiands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Settjamarnass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.