Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 8

Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 D6G BOK í DAG er laugardagur 4. júní, 156. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.07 og síðdegisflóð kl. 21.34. Sól- arupprás kl. 3.12 og sólar- lag kl. 23.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 5.02. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er hrjáður og snauður en Drottinn ber umhyggju fyrir mór. Þú ert fulltingi mitt og frelsari, tef eigi, Guð minn. (Sálm. 40,18.) 1 2 3 4 r m m 6 7 8 9 ■ 11 w 13 14 1 L M' P 17 LÁRÉTT: — 1 fallegt, 5 snemma, 6 hindrar, 9 spil, 10 tónn, 11 sam- liggjandi, 12 tindi, 13 mannsnafn, 15 vafi, 17 handlegginn. LÓÐRÉTT: — 1 liggja ( makind- um, 2 þraut, 3 ýlfur, 4 hreinast, 7 grannt, 8 skyldmennis, 12 er til, 14 ber, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 kumi, 6 játa, 6 nyór, 7 um, 8 akarn, 11 lœ, 12 ása, 14 drap, 16 iðnari. LÓÐRÉTT: - 1 kumbaldi, 2 iqjóna, 3 lár, 4 barm, 7 uns, 9 kœrð, 10 rápa, 13 ani, 15 an. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. Á morg- DU un, sunnudaginn 5. júní, er sextugur Árni Elfar listamaður, Móaflöt 7 í Garðabæ. Hann og kona hans, Kristjana Magnúsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15 og 19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR________________ EFTIRTEKTARVERT var í veðurfréttum í gærmorg- un, að í fyrri nótt, aðfara- nótt föstudagsins, hafði verið næturfrost á Staðar- hóli í Aðaldal og fór frostið niður í fjögur stig þar. Uppi á láglendinu mældist líka frost, eitt stig á Grímsstöðum. — Hér í Reykjavík var hiti svipaður og undanfarnar nætur, 7 stig. í fyrradag var sólskin í bænum í 6 klst. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var frostlaust á landinu en hiti var eitt stig á nokkrum veðurathugunarstöðvum. Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi svölu veðri við norður- og austur- ströndina. ÓLYMPÍUFRÍMERKIN. í tilk. frá Pósti & síma í nýju Lögbirtingablaði segir að nk. fimmtudag, 9. júní, komi ólympíuleika-frímerkið út. Það verður 18 króna merki. Sama dag koma út tvö blómafrímerki: umfeðming- ur og blóðberg. Þau verða að verðgildi 10 krónur og 50 krónur. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús á morgun, sunnudag, kl. 14. Verður þá frjáls spila- mennska, en um kvöldið kl. 20 verður dansað. SKIPIN___________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gærmorgun kom Dettifoss að utan og Arfell lagði af stað til útlanda. Þá kom haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson úr leiðangri og rússn- eska rannsóknarskipið Pinro fór út aftur. Þá fór út til að undirbúa siglingu sína inná höfnina, ásamt fleiri skipum, í tilefni sjómannadagsins, danska skólaskipið Georg Stage. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss lagði af stað til útlanda í fyrrakvöld. í gær kom Ljósafoss þar við og hélt för sinni áfram á strönd- ina. Keflavík var væntanleg af ströndinni í gærkvöldi. I dag eru togaramir Venus og Ymir væntanlegir inn af veið- um, til löndunar, og í kvöld kemur að bryggju í Straums- vík vestur-þýska rannsóknar- skipið Polarstern. Þetta sigurstranglega gengi, en strákamir sem eiga heima í Fellahverfi í Breiðholti, efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, fyrir nokkru. Þar komu inn 2.250 krón- ur. Strákamir heita Heijólfur Guðbjartsson, Örvar Geir Örv- arsson, Hjálmar Hjálmarsson og Davíð Öm Torfason. Vigdis Finnbogadóttir forseti íslands: Geng ekki burt frá skyldum mínum til þess að heyja kosningabaráttu Ég má bara ekki vera að þvi að koma út og leika við þig, Sigrún mín... Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apótekl. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru iokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Raykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hallsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MillilíÖalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Uppiýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp ( viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er slmi samtakanna 16373, ki. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frðttasendlngar rlklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 lil 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglaga kl. 13.00 tll 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslldin. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samknmulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavlkurlæknishóraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidög- um. Refmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka&afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústa&asafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uatasafn íalands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áagrímasafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn faiands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Settjamarnass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.