Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988
39
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar í Mýrar.
Upplýsingar í síma 656146.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið.
Upplýsingar í síma 51880.
Stýrimenn -
stýrimenn
Stýrimaður óskast til afleysinga á 250 tonna
rækjubát sem gerður er út frá Norðurlandi.
Uppl. gefur skipstjóri í síma 92-11637 eftir
kl. 19.00 í kvöld.
Trésmiðir
Okkur vantar röska trésmiði í uppslátt í Graf-
arvogi. Mikil vinna. Matur á staðnum.
Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á
kvöldin í símum 52247 og 53653.
'O'Reísir sf.
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Lausar eru: 1 staða hjúkrunarfræðings frá
1. ágúst eða 1. sept. einnig 1 -2 stöður sjúkra-
liða frá 1 .-15. sept.
Vantar líka sjúkraliða til saumarafleysinga.
Upplýsingar um kaup og kjör gefur hjúkrunar-
forstjóri í síma 97-11631 frá 8.00-16.00.
Laus staða
Staða varðstjóra við embætti lögreglustjór-
ans á Siglufirði er laus til umsóknar frá og
með 5. júní nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar undirrituðum
fyrir 24. júní nk. Laun eru samkvæmt launa-
kerfi opinberra starfsmanna.
Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður í
síma 96-71156 eða 96-71150.
Lögreglustjórinn á Siglufirði,
l.júnf 1988.
Lögreglumenn
Staða varðstjóra í lögregluliði umdæmisins
með aðsetur í Grundarfirði er laus til umsókn-
ar frá og með 15. júní nk.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir Eðvarð Árnason,
yfirlögregluþjónn, sími á skrifstofu 93-81220,
heima 93-81253.
Sýslumaður Snæfelsness- og
Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn í Ölafsvík,
4. júní 1988,
Jóhannes Árnason.
Hlíðartúnshverfi
Mosfellsbæ
Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns-
• hverfi Mosfellsbæ í sumar.
Upplýsingar í síma 83033.
Ólafsvík
Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann-
ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í símum 93-61243 og 91 -83033.
Skrifstofustarf
Stúdent frá Samvinnuskólanum, Bifröst,
óskar eftir skrifstofuvinnu. Margt kemur til
greina.
Uppl. í síma 37602.
Sölumaður - ritari
óskast strax til starfa hjá einni af elstu fast-
eignasölu borgarinnar.
Skilyrði: Góð vélritunarkunnátta og nokkur
reynsla af tölvum.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00
þriðjudaginn 7. júní merktar: „Framtíðarat-
vinna - 8733“
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar
| húsnæði í boði |
Stórt einbýlishús til leigu
í Vesturbænum. Leigutími 2-3 ár. Til greina
kæmi að leigja húsið undir skrifstofur (hent-
ugt fyrir heildsölur).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
8. júní merkt: „400 fm“.
| tilboð - útboð 1
ma&o»
Reykholt
Tilboð óskast í að fullgera 1. hæð, einangrun
og lagnir í kjallara og 2. hæö í húsi A, mötu-
neytishúsi, í Reykholti í Borgarfirði.
Flatarmál 1. hæðar er 598 m2 en hússins
alls um 1600 m2. Einangrun útveggja er um
620 m2 og múrhúðun útveggja um 250 m2.
Verkinu í heild skal lokið fyrir 1. júní 1989,
en hluta verksins fyrir 1. september 1988.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
í Borgartúni 7, Reykjavík, til og með 10. júní
1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
21. júní 1988 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartunl 7. simi 26844.
Sæplast hf. - hlutabréf
Óskað er eftir tilboðum í hlutabréf í
Sæplasti hf. að nafnverði kr. 3.400.000 alls
um 19,4% af hlutafé.
Sæplast hf. er leiðandi fyrirtæki í plastiðn-
aði. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru fiski-
ker og úretan byggingareiningar m.a. notað-
ar í frystiklefa.
Sæplast hf. flytur út um 30% af framleiðslu
sinni.
Áætluð velta fyrirtækisins á árinu 1988 er
250-300 milljónir króna.
Athygli er vakin á forkaupsrétti núverandi
hluthafa.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá verð-
bréfadeild Kaupþings, Húsi verslunarinnar.
Solumcnn SicjuiÁur D<u)hj.'irtssoM, Incjv.ir Guöiminds'.on.
Hilm.ii B.ilctur’.Min lull
| kenns/a
Fiskvinnsluskólinn
Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár
er til 10. júní nk.
Upplýsingar veittar í skólanum, símar 53544
og 53547.
Skólastjóri.
tæknlskóll fslands
Höfðabakka 9. R. almi 84933.
Meinatækninám og
röntgentækninám
Tækniskóli íslands, heilbrigðisdeild
Ert þú í vafa hvað þú átt að læra? Kynntu
þér nám í meinatækni og röntgentækni.
Námið er á háskólastigi og lýkur með B.Sc.
gráðu.
Umsóknarfrestur framlengist til 6. júní.
Deildastjórar.
vinnuvélar
Bílkrani óskast
Bílkrani óskast til kaups eða leigu til bygg-
ingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á
kvöldin í símum 52247 og 53653.
"f^Relsir sf.