Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið. Upplýsingar í síma 51880. Stýrimenn - stýrimenn Stýrimaður óskast til afleysinga á 250 tonna rækjubát sem gerður er út frá Norðurlandi. Uppl. gefur skipstjóri í síma 92-11637 eftir kl. 19.00 í kvöld. Trésmiðir Okkur vantar röska trésmiði í uppslátt í Graf- arvogi. Mikil vinna. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á kvöldin í símum 52247 og 53653. 'O'Reísir sf. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar eru: 1 staða hjúkrunarfræðings frá 1. ágúst eða 1. sept. einnig 1 -2 stöður sjúkra- liða frá 1 .-15. sept. Vantar líka sjúkraliða til saumarafleysinga. Upplýsingar um kaup og kjör gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 97-11631 frá 8.00-16.00. Laus staða Staða varðstjóra við embætti lögreglustjór- ans á Siglufirði er laus til umsóknar frá og með 5. júní nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 24. júní nk. Laun eru samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma 96-71156 eða 96-71150. Lögreglustjórinn á Siglufirði, l.júnf 1988. Lögreglumenn Staða varðstjóra í lögregluliði umdæmisins með aðsetur í Grundarfirði er laus til umsókn- ar frá og með 15. júní nk. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Nánari upplýsingar veitir Eðvarð Árnason, yfirlögregluþjónn, sími á skrifstofu 93-81220, heima 93-81253. Sýslumaður Snæfelsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ölafsvík, 4. júní 1988, Jóhannes Árnason. Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns- • hverfi Mosfellsbæ í sumar. Upplýsingar í síma 83033. Ólafsvík Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann- ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í símum 93-61243 og 91 -83033. Skrifstofustarf Stúdent frá Samvinnuskólanum, Bifröst, óskar eftir skrifstofuvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37602. Sölumaður - ritari óskast strax til starfa hjá einni af elstu fast- eignasölu borgarinnar. Skilyrði: Góð vélritunarkunnátta og nokkur reynsla af tölvum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 7. júní merktar: „Framtíðarat- vinna - 8733“ [ raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæði í boði | Stórt einbýlishús til leigu í Vesturbænum. Leigutími 2-3 ár. Til greina kæmi að leigja húsið undir skrifstofur (hent- ugt fyrir heildsölur). Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júní merkt: „400 fm“. | tilboð - útboð 1 ma&o» Reykholt Tilboð óskast í að fullgera 1. hæð, einangrun og lagnir í kjallara og 2. hæö í húsi A, mötu- neytishúsi, í Reykholti í Borgarfirði. Flatarmál 1. hæðar er 598 m2 en hússins alls um 1600 m2. Einangrun útveggja er um 620 m2 og múrhúðun útveggja um 250 m2. Verkinu í heild skal lokið fyrir 1. júní 1989, en hluta verksins fyrir 1. september 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, til og með 10. júní 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartunl 7. simi 26844. Sæplast hf. - hlutabréf Óskað er eftir tilboðum í hlutabréf í Sæplasti hf. að nafnverði kr. 3.400.000 alls um 19,4% af hlutafé. Sæplast hf. er leiðandi fyrirtæki í plastiðn- aði. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru fiski- ker og úretan byggingareiningar m.a. notað- ar í frystiklefa. Sæplast hf. flytur út um 30% af framleiðslu sinni. Áætluð velta fyrirtækisins á árinu 1988 er 250-300 milljónir króna. Athygli er vakin á forkaupsrétti núverandi hluthafa. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá verð- bréfadeild Kaupþings, Húsi verslunarinnar. Solumcnn SicjuiÁur D<u)hj.'irtssoM, Incjv.ir Guöiminds'.on. Hilm.ii B.ilctur’.Min lull | kenns/a Fiskvinnsluskólinn Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár er til 10. júní nk. Upplýsingar veittar í skólanum, símar 53544 og 53547. Skólastjóri. tæknlskóll fslands Höfðabakka 9. R. almi 84933. Meinatækninám og röntgentækninám Tækniskóli íslands, heilbrigðisdeild Ert þú í vafa hvað þú átt að læra? Kynntu þér nám í meinatækni og röntgentækni. Námið er á háskólastigi og lýkur með B.Sc. gráðu. Umsóknarfrestur framlengist til 6. júní. Deildastjórar. vinnuvélar Bílkrani óskast Bílkrani óskast til kaups eða leigu til bygg- ingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á kvöldin í símum 52247 og 53653. "f^Relsir sf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.