Morgunblaðið - 04.06.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 04.06.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 Vegaframkvæmdir á Norðurlandi eystra og Vestfjörðum í sumar UPPLÝSINGAR um vegafram kvæmdir á Norðurlandi eystra og Vestfjörðumsamkvæmt vegaáætlun 1988 eru nú fyrir- liggjandi. Hér á eftir er lýst hverjum verkhluta fyrir sig og staðsetning hans sýnd á korti. Norðurland eystra Nýbyggingar, stofnbrautir, almenn verkefni — 1 Norðurlandsvegur. 04 Hörgárdalsvegur — Krossastað- ir. Fjárveiting; 13,5 m.kr. Framkvæmdin Leggja á 9,0 km langan kafla á þessu ári og því næsta með tveimur 5,0 m löngum brúm. Verktilhögun: Verkið var boðið út í des. 1987 og samið við lægst- bjóðanda, Amarfell hf., Skagafirði, þann 28. janúar 1988. Skilafrestur: 1.9. 1989. Samningsupphæð: 26,2 m.kr. eða 88,2% af áætlun. — 20 Skútustaðir — Garður. Fjárveiting: 2,7 m.kr. FVamkvæmdir: Keyrt verður burðarlagi í'2,45 km langan kafla frá Garði að Skútustöðum. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 85 Norðausturvegur. 26 Hafralónsá — Þórshöfn. Fjárveiting: 8,7 m.kr. FVamkvæmdir Leggja á 2,0 km langan kafla beggja vegna nýrrar brúar yfir Hafralónsá. Verktilhögun: Verkið var boðið út í febrúar 1988 og lægstbjóðandi var Einar Sigurbjömsson, Vopna- firði. Skilafrestur: 1.10. 1988. Samningsupphæð: 6,6 m.kr. eða 71,5% af kostn.áætlun. — 821 Eyjafjarðarbraut vestri 01—02 Hvammur — Miðbraut Fjárveiting: 10,0 m.kr. FVamkvæmdin Boðinn var út 8,2 km langur kafli 1987 frá Hvammi að Miðbraut. 1987 vann verktakinn u.þ.b. 75% af verkinu. Verktilhögun: Verkið var boðið út í febrúar 1987 og samið við lægstbjóðanda, Fossverk hf., Sel- fossi, þann 9.3. 1987. Skilafrestur: 1.8. 1988. Samningsupphæð: 21.1 m.kr. eða 79,2% af kostn.áætlun. — 845 Aðaldalsvegur. 02 Syðra-Fjall — Norðausturvegur. Fjárveiting: 3,7 m.kr. FVamkvæmdin Styrktur verður og lagfærður 5,0 km langur kafli frá Norðausturvegi suður fyrir Hvammaveg. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júní. Bundin slitlög' — 1 Norðurlandsvegur. 15 í Ljósavatnsskarði. Fjárveiting: 8,5 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 2,8 km langan kafla um Sigrfðarstaði og 4,5 km langan kafla frá Stóm-Tjömum að Krossi. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júní. — 85 Norðausturvegur. 12 Hólsfjallavegur — Skinnastaða- brekka. Fjárveiting: 2,2 m. kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 2,5 km langan kafla frá Holsfjallavegi að Skinnastaða- brekku. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 14 Snartarstaðir — Kópasker. Fjárveiting: 1,2 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á kiæðn- ingu á 1,1 km langan kafla frá Snartarstöðum að Kópaskeri. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 21 Raufarhöfn — FTugvöllur. Fjárveiting: 6,5 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 4,8 km langan kafla frá Raufarhöfn að flugvelli. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 26 Sætún — Þórshöfn. Fjárveiting: 4,0 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 3,0 km langan kafla frá Sætúni að Þórshöfn. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 821 Eyjafjarðarbraut vestri 01—02 Hvammur — Miðbraut. Fjárveiting: 6,7 m.kr. Framkvæmdin Leggja á klæðn- ingu á 8,2 km langan kafla frá Hvammi að Miðbraut. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 823 Miðbraut. 01 Eyjafjarðarbraut vestri — Brúnalaug. Fjárveiting: 0,8 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 1,2 km langan kafla frá Hrafnagili að Brúnalaug. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 845 Aðaldalsvegur 02 Syðra-Fjall — Norðausturvegur. Fjárveiting: 4,8 m.kr. Framkvæmd: Leggja á klæðn- ingu á 5,0 km langan kafla frá Norðausturvegi suður fyrir Hvammaveg. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júní. — 887 Kísilvegur. 05 Nyrðri-Skógur — Norðaustur- vegur. Fjárveiting: 6,0 m.kr. Framkvæmd: Leggja á 5,0 km langan kafla frá Norðausturvegi að Nyrðri-Skógum. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. Sérstök verk — 1 Norðurlandsvegur. 09 Leiruvegur. Fjárveiting: 30,0 m.kr. FVamkvæmd: Leggja á 3,0 km langa tengingu við Eyjafjarðar- braut eystri, frá Eyrarlandi að Þórustöðum, breikka Drottningar- braut, lýsa og setja akreinaskipt- ingu á vegamót við Drottningar- braut og ljúka frágangi við Leiru- veg. Verktilhögun: Tengingin við Eyjafjarðarbraut eystri var boðin út í desember 1987 og samið við lægstbjóðanda, Halldór Baldursson, Akureyri þann 22.12. 1987. Annað verður unnið af vinnuflokki V.r. í júní. Skilafrestur á útboði: 15.8.1988. Samningsupphæð: 9,0 m.kr. eða 81,8% af áætlun. Ó-vegir — 82 Ólafsfjarðarvegur. 06 um Ólafsfjarðarmúla. Fjárveiting: 120,0 m.kr. Framkvæmdir: Byrjað verður á 3,15 km löngum jarðgöngum með 0,25 km löngum forskálum. Verktilhögun: Verkið var boðið út í apríl og tilboð verða opnuð 25. maí. Skilafrestur: Mars 1991. Þjóðbrautir — 83 Grenivíkurvegur. 02 Fagribær — Nollur. Fjárveiting: 4,6 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á tvo kafla um Fagrabæ og Noll, samtals 0,9 km að lengd. Verktilhögun: Unnið af vinnu- fíokki V.r. í sept. — 803 Kleifarvegur. 01 Flugvöllur — Sólheimar. Fjárveiting: 2,0 m.kr. FVamkvæmdir: Lagfæringar og frágangur á 1,4 km löngum kafla frá flugvelli að Sólheimum. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 824 Finnastaðavegur. 01 Finnastaðir — Gilsbakki. Fjárveiting: 6,3 m.kr. Framkvæmdir: Lagður verður 2,3 km langur kafli frá Finnastöð- um að Gilsbakka. Verktilhögun: Verkið var boðið út í mars 1988 og samið við lægst- bjóðanda, Amarfell hf., Skagafirði þann 29. apríl 1988. Skilafrestur: 1. nóv. 1988. — 848 Mývatnsvegur. 01 Vagnbrekka — Stekkjames. Fjárveiting: 2,7 m.kr. Framkvæmdir: Lagður verður 1,1 km langur kafli frá Vagnbrekku að Stekkjamesi. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 850 Flugvallarvegur Mývatns- sveit. 01 Kísilvegur — Flugvöllur. Fjárveiting: 3,0 m.kr. Framkvæmd: Lagður verður 0,8 km langur kafli frá Kísilvegi að flugvelli. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 870 Kópaskersvegur. 01—02 Norðausturvegur — Kópa- sker. , Fjárveiting: 2,4 m.kr. Framkvæmd: Endurbyggður verður 0,8 km langur kafli frá Norð- austurvegi í gegnum þéttbýlið á Kópaskeri og lögð klæðning á kafl- ann. Vestfirðir Vestfjarðavegur (60): Bæjará í Reykhólasveit. Byggð verður brú yfír ána (stokkur). Vestfjarðavegur (60): Mýrar- tunga — Hríshóll { Reykhólasveit. Lokið verður við 3,2 km kafla sem lagður var í fyrra og lagt á hann bundið slitlag. Vestfjarðavegur (60): Þorska- fjarðarvegur — Gröf í Þorskafirði. Aætlað að leggja bundið slitlag á 6,3 km kafla. Vestflarðavegur (60): Vatns- dalsá — Barðastrandarvegur, í Vatnsfirði í Vestur-Barðastrandar- sýslu. Endurbygging þessa kafla var boðin út sl. haust og á að vera lokið 15. júlí. Um er að ræða undir- byggingu og neðra burðarlag ásamt fyllingu af nýrri brú á Vatnsdalsá. Verktaki er Vinnuvélar hf., Pat- reksfirði. Aformað er að leggja Flóamarkaður í safnaðar- heimili Langholtskirkju ÁRLEGUR flóamarkaður Upp- eldis- og meðferðarheimilsins að Sólheimum 7 í Reykjavík verður haldinn næstkomandi sunnudag, 5. júní, klukkan 15.00 til 19.00 í Safnaðarheimili Langholts- kirkju. . Þar verða til sölu föt og munir, einnig verður uppboð á húsgögnum, tombóla og græn- metis- og blómamarkaður. Uppeldis- og meðferðarheimilið að sólheimum 7, sem er deild innan Unglingaheimilis ríkisins, tók til starfa 1. september 1985 og getur vistað allt að 7 unglinga. Á heimilinu er lögð mikil áhersla á tómstunda- starf og skipa ferðalög, bæði innan- lands og utan, stóran sess í því starfi. í sumar er fyrirhugað ferðalag til Þýskalands og er nú unnið að fjáröfl- un til þeirrar ferðar. Einn þáttur í fláröflun heimilisins er hinn árlegi flóamarkaður. Á meðfylgjandi mynd eru nokkrir krakkar á heimilinu ásamt starfs- fólki. Frá vinstri eru Sigrún, Runólf- ur, Páll, þá hjónin og starfsmennim- ir Sólveig og Finnur og loks Vala, en þau halda flóamarkað á sjó- mannadaginn til að safna fyrir ferð til Þýskalands. (Fréttatilkynning)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.