Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 50

Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 Vegaframkvæmdir á Norðurlandi eystra og Vestfjörðum í sumar UPPLÝSINGAR um vegafram kvæmdir á Norðurlandi eystra og Vestfjörðumsamkvæmt vegaáætlun 1988 eru nú fyrir- liggjandi. Hér á eftir er lýst hverjum verkhluta fyrir sig og staðsetning hans sýnd á korti. Norðurland eystra Nýbyggingar, stofnbrautir, almenn verkefni — 1 Norðurlandsvegur. 04 Hörgárdalsvegur — Krossastað- ir. Fjárveiting; 13,5 m.kr. Framkvæmdin Leggja á 9,0 km langan kafla á þessu ári og því næsta með tveimur 5,0 m löngum brúm. Verktilhögun: Verkið var boðið út í des. 1987 og samið við lægst- bjóðanda, Amarfell hf., Skagafirði, þann 28. janúar 1988. Skilafrestur: 1.9. 1989. Samningsupphæð: 26,2 m.kr. eða 88,2% af áætlun. — 20 Skútustaðir — Garður. Fjárveiting: 2,7 m.kr. FVamkvæmdir: Keyrt verður burðarlagi í'2,45 km langan kafla frá Garði að Skútustöðum. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 85 Norðausturvegur. 26 Hafralónsá — Þórshöfn. Fjárveiting: 8,7 m.kr. FVamkvæmdir Leggja á 2,0 km langan kafla beggja vegna nýrrar brúar yfir Hafralónsá. Verktilhögun: Verkið var boðið út í febrúar 1988 og lægstbjóðandi var Einar Sigurbjömsson, Vopna- firði. Skilafrestur: 1.10. 1988. Samningsupphæð: 6,6 m.kr. eða 71,5% af kostn.áætlun. — 821 Eyjafjarðarbraut vestri 01—02 Hvammur — Miðbraut Fjárveiting: 10,0 m.kr. FVamkvæmdin Boðinn var út 8,2 km langur kafli 1987 frá Hvammi að Miðbraut. 1987 vann verktakinn u.þ.b. 75% af verkinu. Verktilhögun: Verkið var boðið út í febrúar 1987 og samið við lægstbjóðanda, Fossverk hf., Sel- fossi, þann 9.3. 1987. Skilafrestur: 1.8. 1988. Samningsupphæð: 21.1 m.kr. eða 79,2% af kostn.áætlun. — 845 Aðaldalsvegur. 02 Syðra-Fjall — Norðausturvegur. Fjárveiting: 3,7 m.kr. FVamkvæmdin Styrktur verður og lagfærður 5,0 km langur kafli frá Norðausturvegi suður fyrir Hvammaveg. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júní. Bundin slitlög' — 1 Norðurlandsvegur. 15 í Ljósavatnsskarði. Fjárveiting: 8,5 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 2,8 km langan kafla um Sigrfðarstaði og 4,5 km langan kafla frá Stóm-Tjömum að Krossi. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júní. — 85 Norðausturvegur. 12 Hólsfjallavegur — Skinnastaða- brekka. Fjárveiting: 2,2 m. kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 2,5 km langan kafla frá Holsfjallavegi að Skinnastaða- brekku. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 14 Snartarstaðir — Kópasker. Fjárveiting: 1,2 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á kiæðn- ingu á 1,1 km langan kafla frá Snartarstöðum að Kópaskeri. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 21 Raufarhöfn — FTugvöllur. Fjárveiting: 6,5 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 4,8 km langan kafla frá Raufarhöfn að flugvelli. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 26 Sætún — Þórshöfn. Fjárveiting: 4,0 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 3,0 km langan kafla frá Sætúni að Þórshöfn. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 821 Eyjafjarðarbraut vestri 01—02 Hvammur — Miðbraut. Fjárveiting: 6,7 m.kr. Framkvæmdin Leggja á klæðn- ingu á 8,2 km langan kafla frá Hvammi að Miðbraut. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 823 Miðbraut. 01 Eyjafjarðarbraut vestri — Brúnalaug. Fjárveiting: 0,8 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á klæðn- ingu á 1,2 km langan kafla frá Hrafnagili að Brúnalaug. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 845 Aðaldalsvegur 02 Syðra-Fjall — Norðausturvegur. Fjárveiting: 4,8 m.kr. Framkvæmd: Leggja á klæðn- ingu á 5,0 km langan kafla frá Norðausturvegi suður fyrir Hvammaveg. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júní. — 887 Kísilvegur. 05 Nyrðri-Skógur — Norðaustur- vegur. Fjárveiting: 6,0 m.kr. Framkvæmd: Leggja á 5,0 km langan kafla frá Norðausturvegi að Nyrðri-Skógum. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. Sérstök verk — 1 Norðurlandsvegur. 09 Leiruvegur. Fjárveiting: 30,0 m.kr. FVamkvæmd: Leggja á 3,0 km langa tengingu við Eyjafjarðar- braut eystri, frá Eyrarlandi að Þórustöðum, breikka Drottningar- braut, lýsa og setja akreinaskipt- ingu á vegamót við Drottningar- braut og ljúka frágangi við Leiru- veg. Verktilhögun: Tengingin við Eyjafjarðarbraut eystri var boðin út í desember 1987 og samið við lægstbjóðanda, Halldór Baldursson, Akureyri þann 22.12. 1987. Annað verður unnið af vinnuflokki V.r. í júní. Skilafrestur á útboði: 15.8.1988. Samningsupphæð: 9,0 m.kr. eða 81,8% af áætlun. Ó-vegir — 82 Ólafsfjarðarvegur. 06 um Ólafsfjarðarmúla. Fjárveiting: 120,0 m.kr. Framkvæmdir: Byrjað verður á 3,15 km löngum jarðgöngum með 0,25 km löngum forskálum. Verktilhögun: Verkið var boðið út í apríl og tilboð verða opnuð 25. maí. Skilafrestur: Mars 1991. Þjóðbrautir — 83 Grenivíkurvegur. 02 Fagribær — Nollur. Fjárveiting: 4,6 m.kr. Framkvæmdir: Leggja á tvo kafla um Fagrabæ og Noll, samtals 0,9 km að lengd. Verktilhögun: Unnið af vinnu- fíokki V.r. í sept. — 803 Kleifarvegur. 01 Flugvöllur — Sólheimar. Fjárveiting: 2,0 m.kr. FVamkvæmdir: Lagfæringar og frágangur á 1,4 km löngum kafla frá flugvelli að Sólheimum. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 824 Finnastaðavegur. 01 Finnastaðir — Gilsbakki. Fjárveiting: 6,3 m.kr. Framkvæmdir: Lagður verður 2,3 km langur kafli frá Finnastöð- um að Gilsbakka. Verktilhögun: Verkið var boðið út í mars 1988 og samið við lægst- bjóðanda, Amarfell hf., Skagafirði þann 29. apríl 1988. Skilafrestur: 1. nóv. 1988. — 848 Mývatnsvegur. 01 Vagnbrekka — Stekkjames. Fjárveiting: 2,7 m.kr. Framkvæmdir: Lagður verður 1,1 km langur kafli frá Vagnbrekku að Stekkjamesi. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í júlí. — 850 Flugvallarvegur Mývatns- sveit. 01 Kísilvegur — Flugvöllur. Fjárveiting: 3,0 m.kr. Framkvæmd: Lagður verður 0,8 km langur kafli frá Kísilvegi að flugvelli. Verktilhögun: Unnið af vinnu- flokki V.r. í ágúst. — 870 Kópaskersvegur. 01—02 Norðausturvegur — Kópa- sker. , Fjárveiting: 2,4 m.kr. Framkvæmd: Endurbyggður verður 0,8 km langur kafli frá Norð- austurvegi í gegnum þéttbýlið á Kópaskeri og lögð klæðning á kafl- ann. Vestfirðir Vestfjarðavegur (60): Bæjará í Reykhólasveit. Byggð verður brú yfír ána (stokkur). Vestfjarðavegur (60): Mýrar- tunga — Hríshóll { Reykhólasveit. Lokið verður við 3,2 km kafla sem lagður var í fyrra og lagt á hann bundið slitlag. Vestfjarðavegur (60): Þorska- fjarðarvegur — Gröf í Þorskafirði. Aætlað að leggja bundið slitlag á 6,3 km kafla. Vestflarðavegur (60): Vatns- dalsá — Barðastrandarvegur, í Vatnsfirði í Vestur-Barðastrandar- sýslu. Endurbygging þessa kafla var boðin út sl. haust og á að vera lokið 15. júlí. Um er að ræða undir- byggingu og neðra burðarlag ásamt fyllingu af nýrri brú á Vatnsdalsá. Verktaki er Vinnuvélar hf., Pat- reksfirði. Aformað er að leggja Flóamarkaður í safnaðar- heimili Langholtskirkju ÁRLEGUR flóamarkaður Upp- eldis- og meðferðarheimilsins að Sólheimum 7 í Reykjavík verður haldinn næstkomandi sunnudag, 5. júní, klukkan 15.00 til 19.00 í Safnaðarheimili Langholts- kirkju. . Þar verða til sölu föt og munir, einnig verður uppboð á húsgögnum, tombóla og græn- metis- og blómamarkaður. Uppeldis- og meðferðarheimilið að sólheimum 7, sem er deild innan Unglingaheimilis ríkisins, tók til starfa 1. september 1985 og getur vistað allt að 7 unglinga. Á heimilinu er lögð mikil áhersla á tómstunda- starf og skipa ferðalög, bæði innan- lands og utan, stóran sess í því starfi. í sumar er fyrirhugað ferðalag til Þýskalands og er nú unnið að fjáröfl- un til þeirrar ferðar. Einn þáttur í fláröflun heimilisins er hinn árlegi flóamarkaður. Á meðfylgjandi mynd eru nokkrir krakkar á heimilinu ásamt starfs- fólki. Frá vinstri eru Sigrún, Runólf- ur, Páll, þá hjónin og starfsmennim- ir Sólveig og Finnur og loks Vala, en þau halda flóamarkað á sjó- mannadaginn til að safna fyrir ferð til Þýskalands. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.