Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 9 Reiðtúr Hópferð verður farin frá félagsheimilinu í kvöld kl. 18.00. Veitingar íferðinni. Ferðanefnd/Kvennadeild. HESTAMENN Opið gæðingamót verður á Melgerðismelum dagana 18.-19. júní. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, eldri og yngri unglingaflokkum og 150 m opnum skeiðkappreiðum. Skráning ferfram í versluninni Hestasporti, Helgamagrastræti 30, sími 96-21872 til 8. júní. Nefndin. PASSA MYN fyrir þ sem er alveg sama BERIÐ SAMAN LJÖSMYNDASTOFA GUÐMUNDUR KR JÓHANNESSON --- , LAUGAVEGI178 SÍMI689220 Vónduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. HKAUPMNG HF Húsi verslunarinnar ■ sími 6869 88 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 29. maí — 4. júnf 1988 n Vexlirumfram Vexlír Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alls % Einingabréf Einingabréf 1 12.9% 33,2% Einingabréf2 9.6% 29,3% Einingabréf3 19.5% 40,9% Lífeyrisbréf 12.9% 33,2% Skammfímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lsegst 7.2% 26,5% hæst 8,5% 28,0% Skuldabréfbanka og sparisjóða lægst 9,7% 29,4% hæst 10,0% 29,8% Skuldabréf stórra fYrirtækja Lind hf. 11,0% 30,9% Glitnir hf. 11,1% 31,0% Sióturfélag Suðurlands l.fl. 1987 11,2% 26,0% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 32,1% hæst 15,0% 35,7% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa én Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuðí. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fvrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaidi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Aldursforsetinn og vatnalögin Tíminn víkur síðastliðinn fimmtudag í dálknum Vítt og breitt að skrifum aldursforseta Alþingis, Stefáns Valgeirssonar, um hugs- anlega skerðingu á vatnalögum vegna byggingar ráðhúss í Reykjavík. Samkvæmt vatnalögum ættu lóðaeigendur við Tjörn- ina, s.s. Alþingi, að eiga netalögn, botnréttindi, og rétt til eggja- töku í hólmum, segir dálkahöfundur Tímans. verið byggt milli Dóm- kirkjunnar og Tjamar en Réttur landeigenda I Timanum segir: „Al- þingi hefur á að skipa fjórum forsetum, auk varaforseta. Býr engin önnur stofnun eða fé- lagsskapur eins vel að forsetum enda kemst engin önnur MmlninJn með tæmar þar sem Al- þingi hefur hælana hvað varðar reisn og virðingu. Nú hefur aldursforseti Alþingis skrifað hinum forsetunum þremur opið bréf og biður þá nú endi- lega að gæta lagalegs réttar og virðingar Al- þingis í hvívetna, eins og aldursforseti orðar það svo innvirðulega. Aldursforsetinn, Stef- án Valgeirsson, telur i bréfinu að borgarstjóm Reykjavíkur sýni AJþingi ekki nægilega virðingu með þvi að seija niður hátimbrað ráðhús í næsta nágrenni Alþingis og vill aldursforseti fá að vita hveraig þessar fram- kvæmdir horfi við forset- um deilda og sameinaðs. Aldursforseti hefur af skarpskyggni séð að borgarstjóm þverbrýtur vatnalögin með þvi að klessa ráðhúsi ofan í Tjömina án þess svo mik- ið sem að spyija landeig- endur leyfis. Bóndinn á Auðbrekku sér náttúrulega í hendi sér að það em lóðaeig- endur við Tjömina sem eiga netalögn, botnrétt- indi og reka, rétt eins og bændur við Hörgá og út með Eyjafirði eiga veiði- réttindi og netalagnir við vötn og strönd sem jarðir þeirra liggja að og botn og lífríki er einnig þeirra prfvateign. Eggjataka í tjamar- hólmanum heyrir þá náttúrulega líka undir landeigendur, ibúa við Tjarnargötu og Fri- kirkjuveg og svo Alþingi, sem á mikiar lendur við Vonarstræti. Á siðari tfanum hefur kirkjan á áreiðanlega fom ftök i Tjöminni og varia hefur hún látið netalagnir af hendi þótt iðnaðarmenn og aðrir hafi fyllt upp i norður- enda Tjamarinnar og byggt þar f trássi við lífr£kið.“ „Kæruleysi þingforseta“ Og áfram er farið vitt og breitt: „Aldursforseti Alþingis og sériegur gæslumaður virðingar þess hefur bent réttilega á það að borgarstjóra hefur þverbrotið neta- lögin með þvi að byggja hús við og út í vatn sem með réttu er í eigu íbúa- samtaka Tjamargötu, Alþingis og Dómkirkj- unnar. Aldursforseti spyr: „Er mögulegt að rask eða breyting á botni Rey kj a víkurtj amar sé óheimilt samkvæmt vatnalögum nema sam- þykki allra eigenda að „Tjamarbakkalandi" komi til?“ Von er að hann sé hissa að jarðeigandinn Alþingi skuli láta af- skiptalaust að stórfelld- ar, ólögmætar fram- kvæmdir fari fram f bak- garði þess og forráða- menn þess bregði hvergi við. Það er forkastanlegt kæruleysi af þingforset- um að bregðast ekki til vamar þegar lögmætum netalögnum Alþingis f Tjöminni er spillt. Það mega þó íbúasamtök Tjamargötu eiga að þau láta ekki orðalaust rffa frá sér öll hlunnindi sem vatnalögin kveða á um að þeir eigi, svo sem netalögn úti fyrir lóðum sínum, reka og botnsrétt- indi og eggjatöku i hólm- um, sem lfklega gæti ver- ið hvað notadrýgst þeirra aukabúgreina sem kost- ur er á að stunda frá Tjamargötu. Alþingi verður að gæta sóma sfns Og hagramiinn og koma f veg fyrir að vatnalögin verði brotin i næsta nágrenni þing- hússins og að byggt verði yfir lögmæta netalögn þingsins. Framkvæmdavaldinu hlýtur einnig að bera skylda til að sjá svo um að netalögin verði ekki brotin á eigendum „Tjamarbakkalands". Margvísleg rök hafa verið borin fram til að koma í veg fyrir marg- nefnda ráðhúsbyggingu, en án árangurs. Fram- kvæmdir em hafnar. En nú þegar aldursforseti Alþingis hefur sýnt fram á að vatnalögin em þver- hrotin með þvi að byggja hús ofan f netalagnir lög- legra eigenda 'Ijamar- botnsins hþ'óta fram- kvæmdir að verða stöðv- aðar, að minnsta kosti á meðan verið er að seiqja um bætur fyrir eyðilegg- ingu á hlunnindum Al- þingis og „Ijamarbakka- Það er greinilegt að ' lands“.“ Hjá okkur er opið alla laugardaga kl. 8-18 og alla sunnudaga kl. 11-18 MUNIÐ / Henson-útsöluna 'y' á 2. hæð þessa helgi f KJÖTMIOSTÖÐIN Garðabæ, sími 656400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.