Morgunblaðið - 04.06.1988, Page 9

Morgunblaðið - 04.06.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 9 Reiðtúr Hópferð verður farin frá félagsheimilinu í kvöld kl. 18.00. Veitingar íferðinni. Ferðanefnd/Kvennadeild. HESTAMENN Opið gæðingamót verður á Melgerðismelum dagana 18.-19. júní. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, eldri og yngri unglingaflokkum og 150 m opnum skeiðkappreiðum. Skráning ferfram í versluninni Hestasporti, Helgamagrastræti 30, sími 96-21872 til 8. júní. Nefndin. PASSA MYN fyrir þ sem er alveg sama BERIÐ SAMAN LJÖSMYNDASTOFA GUÐMUNDUR KR JÓHANNESSON --- , LAUGAVEGI178 SÍMI689220 Vónduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. HKAUPMNG HF Húsi verslunarinnar ■ sími 6869 88 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 29. maí — 4. júnf 1988 n Vexlirumfram Vexlír Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alls % Einingabréf Einingabréf 1 12.9% 33,2% Einingabréf2 9.6% 29,3% Einingabréf3 19.5% 40,9% Lífeyrisbréf 12.9% 33,2% Skammfímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lsegst 7.2% 26,5% hæst 8,5% 28,0% Skuldabréfbanka og sparisjóða lægst 9,7% 29,4% hæst 10,0% 29,8% Skuldabréf stórra fYrirtækja Lind hf. 11,0% 30,9% Glitnir hf. 11,1% 31,0% Sióturfélag Suðurlands l.fl. 1987 11,2% 26,0% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 32,1% hæst 15,0% 35,7% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa én Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuðí. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fvrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaidi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Aldursforsetinn og vatnalögin Tíminn víkur síðastliðinn fimmtudag í dálknum Vítt og breitt að skrifum aldursforseta Alþingis, Stefáns Valgeirssonar, um hugs- anlega skerðingu á vatnalögum vegna byggingar ráðhúss í Reykjavík. Samkvæmt vatnalögum ættu lóðaeigendur við Tjörn- ina, s.s. Alþingi, að eiga netalögn, botnréttindi, og rétt til eggja- töku í hólmum, segir dálkahöfundur Tímans. verið byggt milli Dóm- kirkjunnar og Tjamar en Réttur landeigenda I Timanum segir: „Al- þingi hefur á að skipa fjórum forsetum, auk varaforseta. Býr engin önnur stofnun eða fé- lagsskapur eins vel að forsetum enda kemst engin önnur MmlninJn með tæmar þar sem Al- þingi hefur hælana hvað varðar reisn og virðingu. Nú hefur aldursforseti Alþingis skrifað hinum forsetunum þremur opið bréf og biður þá nú endi- lega að gæta lagalegs réttar og virðingar Al- þingis í hvívetna, eins og aldursforseti orðar það svo innvirðulega. Aldursforsetinn, Stef- án Valgeirsson, telur i bréfinu að borgarstjóm Reykjavíkur sýni AJþingi ekki nægilega virðingu með þvi að seija niður hátimbrað ráðhús í næsta nágrenni Alþingis og vill aldursforseti fá að vita hveraig þessar fram- kvæmdir horfi við forset- um deilda og sameinaðs. Aldursforseti hefur af skarpskyggni séð að borgarstjóm þverbrýtur vatnalögin með þvi að klessa ráðhúsi ofan í Tjömina án þess svo mik- ið sem að spyija landeig- endur leyfis. Bóndinn á Auðbrekku sér náttúrulega í hendi sér að það em lóðaeig- endur við Tjömina sem eiga netalögn, botnrétt- indi og reka, rétt eins og bændur við Hörgá og út með Eyjafirði eiga veiði- réttindi og netalagnir við vötn og strönd sem jarðir þeirra liggja að og botn og lífríki er einnig þeirra prfvateign. Eggjataka í tjamar- hólmanum heyrir þá náttúrulega líka undir landeigendur, ibúa við Tjarnargötu og Fri- kirkjuveg og svo Alþingi, sem á mikiar lendur við Vonarstræti. Á siðari tfanum hefur kirkjan á áreiðanlega fom ftök i Tjöminni og varia hefur hún látið netalagnir af hendi þótt iðnaðarmenn og aðrir hafi fyllt upp i norður- enda Tjamarinnar og byggt þar f trássi við lífr£kið.“ „Kæruleysi þingforseta“ Og áfram er farið vitt og breitt: „Aldursforseti Alþingis og sériegur gæslumaður virðingar þess hefur bent réttilega á það að borgarstjóra hefur þverbrotið neta- lögin með þvi að byggja hús við og út í vatn sem með réttu er í eigu íbúa- samtaka Tjamargötu, Alþingis og Dómkirkj- unnar. Aldursforseti spyr: „Er mögulegt að rask eða breyting á botni Rey kj a víkurtj amar sé óheimilt samkvæmt vatnalögum nema sam- þykki allra eigenda að „Tjamarbakkalandi" komi til?“ Von er að hann sé hissa að jarðeigandinn Alþingi skuli láta af- skiptalaust að stórfelld- ar, ólögmætar fram- kvæmdir fari fram f bak- garði þess og forráða- menn þess bregði hvergi við. Það er forkastanlegt kæruleysi af þingforset- um að bregðast ekki til vamar þegar lögmætum netalögnum Alþingis f Tjöminni er spillt. Það mega þó íbúasamtök Tjamargötu eiga að þau láta ekki orðalaust rffa frá sér öll hlunnindi sem vatnalögin kveða á um að þeir eigi, svo sem netalögn úti fyrir lóðum sínum, reka og botnsrétt- indi og eggjatöku i hólm- um, sem lfklega gæti ver- ið hvað notadrýgst þeirra aukabúgreina sem kost- ur er á að stunda frá Tjamargötu. Alþingi verður að gæta sóma sfns Og hagramiinn og koma f veg fyrir að vatnalögin verði brotin i næsta nágrenni þing- hússins og að byggt verði yfir lögmæta netalögn þingsins. Framkvæmdavaldinu hlýtur einnig að bera skylda til að sjá svo um að netalögin verði ekki brotin á eigendum „Tjamarbakkalands". Margvísleg rök hafa verið borin fram til að koma í veg fyrir marg- nefnda ráðhúsbyggingu, en án árangurs. Fram- kvæmdir em hafnar. En nú þegar aldursforseti Alþingis hefur sýnt fram á að vatnalögin em þver- hrotin með þvi að byggja hús ofan f netalagnir lög- legra eigenda 'Ijamar- botnsins hþ'óta fram- kvæmdir að verða stöðv- aðar, að minnsta kosti á meðan verið er að seiqja um bætur fyrir eyðilegg- ingu á hlunnindum Al- þingis og „Ijamarbakka- Það er greinilegt að ' lands“.“ Hjá okkur er opið alla laugardaga kl. 8-18 og alla sunnudaga kl. 11-18 MUNIÐ / Henson-útsöluna 'y' á 2. hæð þessa helgi f KJÖTMIOSTÖÐIN Garðabæ, sími 656400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.