Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 49 Grétar Sveinbjörnsson ljósameistari. NOREGUR íslenskur ljósameist- ari í norsku óperunni Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu, þá var íslenski dansflokkurinn á ferð í Osló fyrir stuttu síðan. Þar dansaði hann bal- lett eftir Hlíf Svavarsdóttur í norr- ænni samkeppni danshöfunda, en eins og kunnugt er fór Hlíf þar með sigur af hólmi. í óperuhúsinu var vel tekið á móti dansflokknum, en öll aðstaða var þar hin besta, og móttökur starfs- fólks alúðlegar. Einn starfsmaður hússins tók þó sérlega hlýlega á móti löndum okkar. Sá var ljósa- meistari hússins, og virtist hann strax undravel með á nótunum í samskiptum við hópinn, og það var ekki að undra, því hann reyndist vera íslenskur. Maðurinn heitir Grétar Sveinbjörns- son, og er annar tveggja ljósameist- ara norsku óperunnar. Það lá beint við að fregna af því hvemig Grét- ari hefði skilað í stöðu ljósameistara við óperuna. „Ég var hérna í siglingum í eitt ár, það var árið 1969, og ætlaði að láta það gott heita. En svo kom ég héma aftur ári seinna í ljómandi fallegu sumarveðri, og gat þá vel hugsað mér að vera hér áfram og það varð úr...“ segir Grétar. „Fyrst vann ég sem bíistjóri hjá áfengis- versluninni hér, auk annarra starfa. Færeyskur kunningi minn vann héma hjá óperunni, og í hálft ár vann ég með honum, en þá gat hann útvegað mér fast starf hérna. Þetta var árið 1974, og hér hef ég starfað síðan. Ég byijaði sem ljósa- maður, varð síðan verkstjóri, og nú starfa ég sem ljósameistari." „Við erum tveir sem erum ljósa- meistarar, og skiptum með okkur verkum. í vetur hef ég aðallega verið með ballettsýningarnar, en hinn aftur á móti með óperurnar. Annars er engin föst regla á því hvemig verkaskiptingunni er hátt- að, við einfaldlega skiptum með okkur verkum í byijun hvers starfs- árs. Hingað koma ljósahönnuðir, sem hanna og ákveða hvernig lýs- ingu skuli háttað í hverri sýningu. Sú vinna er unnin á meðan verkið er undirbúið og æft. Ég aðstoða ljósahönnuðina, og sé svo um lýs- inguna þegar sýningar heíjast. Auk þess vinn ég hérna sem ljósahönn- uður sjálfur." Norska óperan þykir hafa eflst mjög undir stjóm Björns E. Simensens óperustjóra og samstarfsmanna hans. í nýjasta hefti þýska óperu- tímaritsins Opernwelt er birt lofleg gagnrýni um sýningar hússins, auk viðtals við Simensen, manninn sem kom Osló á óperukortið. Það er því ýmislegt sem bendir til þess að Ijósameistarar norsku óperunnar, sem og aðrir starfsmenn hússins, eigi eftir að fást við mörg spenn- andi og bitastæð verkefni á næst- unni. 20 ára aldi.-tstiikir.ark. Snyrtilegyr klæönaBur. Miöaverö 700,- Opiö í kvöld frá kl. 22-03 ► kilja má fyrr en skellur í , tönnunum, nema að bera þurfi í bakkafullan lækinn Ragnhildur Gísladóttir Llftu þír upp fir raunvcrutetkaoum -KOf.'DU 1 TUNGLIÐ "ÖimLAUJ'i' J'i‘UsJ" Blg Foot 8ír um TÓNLIST TUNGLSINS m.a. -Hard Core -Hlp Hop Ivaf -Nýbylgjupopp o.fl. í<i j c:iíí t:i r i ti u Opla öii kvöid Hvort sem þú ætlar aö veita vatni um lengri eöa skemmri veg er varla til auðveldari og ódýrari leiö en gegnum rörin frá Reykjalundi. Rörin frá Reykjalundi eru viöurkennd fyrir gæöi og auövelda meöferö. Flestarstærðirvatnsröra, kapalröra, frárennslisröra og hitaþolinna röra eru jafnan til á lager og með tiltölulega stuttum fyrirvara er hægt að afgreiða sverari rör. Sérstök áhersla er lögö á mikla og góöa þjónustu. Rörin frá Reykjalundi - rör sem duga. REYKIALUNDUR Söludeild • Sími 666200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.