Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Gætir þú litið á kort mitt og bent á það helsta, eins og t.d. varðandi skapferli, persónu- leika og starf. Ég er fæddur 30. apríl 1962 kl. 16.20 í Reykjavík. Með fyrirfram þökkum." Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Nauti, Tungl í Fiskum, Venps og Miðhimin í Tvíbura, Mars í Hrút og Meyju Rísandi. Jarðbundinn og draumlyndur Kortið bendir til þess að þú sért jarðbundinn en einnig tilfínningaríkur, næmur og draumlyndur. Þú þarft að fást við hagnýt málefni en sækir samt sem áður í hið dularfulla. ímyndunarafliö Þar sem ímyndunarafl þitt er sterkt þarft þú að gæta þess að vera raunsær og heiðarleg- ur gagnvart sjálfum þér. A ég þá við að þú varist að búa til hlutverk handa sjálfum þér sem ekki standast raunveru- leikann. Þú hefur Sól-Nept- únus í afstöðu sem fylgir hætta á sjálfsblekkingum. Stifni Svo haldið sé áfram að ræða mögulega veikleika béndir kortið til að þú eigin til að vera stífur og þijóskur á köfl- um. Sól-Satúmus táknar að þú hefur snert af minnimátt- arkennd sem hindrar þig í að sækja það sem þig langar í. Það ásamt framangreindum Neptúnusi gerir að þér hættir til búa til ímyndaða mót- spymu þar sem engin er að draga þannig úr þér. ÞÚ átt einnig til að gera of mikla kröfur til sjáifs þín. Þú þarft að læra að siaka á og fram- kvæma án þessi að ímynda þér að eitt eða annað geti gerst. Verkfrœði Kortið þitt bendir til hæfíleika á tveimur sviðum. Annars vegar koma til greina fög eins og viðskiptafræði og húsa- gerðariist. Mars í Hrút táknar að hreyfing og líkamlega út- rás þarf einnig að tengjast inn á starf þitt. Þetta skrifast á Naut, Meyju og Hrút. Tónlist Hins vegar er svo Tungl ( Fiskum í 6. húsi og Neptúnus á Sól. Það er staða sem bend- ir til tónlistarhæfíleika. Þess- ar afstöður benda einnig til þess að þú sért góður í þér og vorkennir oft fólki og vilj- ir gjaman hjálpa öðmm. Þú ættir því að geta unnið að lækningum og hjálparstarfí ^eð góðum árangri. Frumleg hugsun Annað sem vekur athygli við kort þitt er Merkúr-Uranus sem táknar að þú hefur skýra og frumlega hugsun, en hefur um leið þá árattu að telja þig vita allt best sjálfur, sem þú og gerir. Það þarf samt ekki að þýða að óþarfí sé að hlusta á aðra, enda vita aðrir einnig margt sem þú gætir notið góðs af. Tónlistin Ef þú hefur valið t.d. tækni- fræði, húsasmíðar eða lík fög sem aðalstarf ættir þú samt sem áður að leggja rækt við tónlist í frítímum þfnum og einnig andleg mál. Þú þarft að vinna með næmleika þinn og fá útrás fyrir áhugann á því dularfulla og óræða. Venjulegt líf eitt sér fullnæg- ir þér ekki. GARPUR /yiÆ7?A//G t-eyp/R Besr/ /iaS,TDe>ARjVIAÐUR MIUN SÉR AÐ TALA ? ÉO ÖOF þÉR FRELSJ PýR/.. OO SEA1 lAUTTU/H Au TtVrrrb þé R færbu þESSA H/QLS&TÖRÐ / GRETTIR TOMMI OG JENNI ~T~—I 1 mr 11 i 111nr . ... _ . ■ii*" HVÍLA MIG SVO ÉG GBTI (SERT pAÐ FERDINAND SMAFOLK IVE F01/MPAUVAYT0 POPGE ALL TM05E TOUGH_QUESTIONS... g nrC Fylgstu með mér í dag, Ég fann leið til að komast Hvemiggeturðu það, herra? Ég geng á gaddaskóm! Magga, ég verð mögnuð! hjá þessum erfiðu spuming- um... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í fljótu bragði lítur út fyrir að slemma suðurs velti á réttri íferð í lauflitinn. En í reynd er hún betri en svo. í fyrsta lagi gæti komið út lauf, sem leysir allan vanda, og í öðru lagi... Suður gefur; allir á hættu: Norður ♦ ÁD72 VÁ763 - ♦ 1085 ♦ 74 Vestur Austur 4 984 mn, ♦ G1065 ¥KD109 llllll ♦ G842 ♦ D ♦ 74 ♦ Á9652 ♦ D103 Suður ♦ K3 ♦ 5 ♦ ÁKG9632 ♦ KG8 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 3 grönd Pass Pass 6 tíglar Pass Pass utspil: hjartakóngur. Ekki leysti útspilið neinn vanda í þetta sinn, en að vissu leyti bjó það til nýjan möguleika fyrir sagnhafa. Hann varð að spila laufínu fyrr eða síðar og tók ákvörðun um að gera það strax og hika hvergi. Drap á hjartaás og spilaði laufí á kóng. Ekki sérlega hittinn, en sjálfs- öryggið skilaði sínu. Vestur freistaðist til að reyna að taka slag á hjartadrottningu. Og þar með fór tækifæri vamarinnar í vaskinn. Sagnhafí trompaði, renndi niður tíglunum og þvingaði aust- ur í svarta litnum. Hann varð að henda laufadrottingunni til að geta staðið vörð um spað- ann. Líklega hefði vestur átt að fínna vömina. Það var fremur ólíklegt að sagnhafí ætti tvílit í hjarta. Hann hefði þá vafalítið byijað á því að spila spaða þrisvar og henda niður hjartataparanum. En það rýrir ekki spilamennsku suðurs. Með því að draga úrslita- ákvörðunina fram í rauðan dauðann hefði vömin ekki getað misstigið sig. Það gildir i brids, eins og víða annarsstaðar að hik er sama og tap. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi einkennilega staða kom upp í síðustu umferð á heims- bikarmótinu í Belfort í viðureign þeirra Nigels Shorts, Englandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Arturs Jusupovs, Sovétríkjunum. WM ■+l B iB pjj ■ jJI Short fann nú einkar laglega vinn- ingsleið: 25. Bg5! — Dh5 (Biskupinn var auðvitað friðhelgur vegna mátsins á h7) 26. Be7! - Hb8? (26. - Ha8 27. Hal - b3 28. Bxb3 - Rxb3 29. Dxb3 - De2 30. Dxd5 skárri kostur) 27. Da6 — Rc4 28. Dxa2 - Rd2 29. Bxh7+ - Dxh7 30. Dxd2 og Jusupov gafst upp nokkrum leikjum siðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.