Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 20
Ferða- fólk í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fáið þið allt sem þarf í ferðina, hvort sem halda skal vestur, austur, norður eða suður: Matvöru, fatnað og afþreyingavörur svo sem spil, baekur og blöð. Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð ferðafólksins Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 Sáð í hlíðarnar fyrir ofan skála Austurleiða í Húsadal. Eins og sjá má eru þær illa farnar af völdum uppblásturs. zBVmnUOE Ir UTANB ORÐS' MÓTORAR. n ÞORf M ÁRMÚLA11 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Verstu förnu rofabörðin stungin niður, f.v.: Gunilla Kvist, Niina Heilimo, Olga Bergmann og Laura Salonen. Fyrir aftan þær stendur verksfjórinn, Davíð Pálsson. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SdtuiirÐgiygiíuiií1 jaxrDgéoira & (öcq) N/esturgötu 16, sími 13280 Rauði krossinn græðir Island Unnið að gróðursetningu í Þórsmörk og Þjórsárdal ÞRJÁTÍU ungmenni frá Rauða kross félögum á öllum Norður- löndum unnu að landgræðslu hérlendis vikuna 3.-9. júlí í samvinnu við Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. Lengst af dvaldist hópurinn í Þórsmörk við gróðursetningu, sáningu og lagfæringar á göngustígum. Einnig var plantað trjám einn dag í Þjórsárdal. Að sögn Daviðs Pálssonar verkstjóra frá Landgræðslunni mun þetta vera í fyrsta sinn sem útlendingar koma hingað til lands i þeim tilgangi að vinna að landgræðslu en einn hópur hefur áður unnið að skógrækt. Þá sagði hann að sjaldan eða aldrei hefði hóp- ur sjálfboðaliða unnið jafn lengi að sliku verkefni. unarverkefni í Afríku en okkur fannst að áður en við gerðum það yrðum við að líta okkur nær. Því var haft samband við Landgræðsl- una og Skógræktina, sem lögðu efni og 4 verkstjóra til verkefnisins en Rauði krossinn kostaði uppihald hópsins," sagði Hólmfríður. Stúlkur voru mikill meirihluti Að sögn Hólmfríðar Gísladóttur, verkefnisstjóra Rauða krossins, eiga félagar í Ungmennahreyfingu Rauða krossins hugmyndina að gróðursetningarverkefninu. Þeir hafa áður unnið að gróðursetningu . í Haukadal auk þess sem nokkrir þeirra hafa sótt mót ungra Rauða- krossfélaga frá Norðurlöndum. Þótti þeim því tími til kominn að halda slíkt mót hérlendis. „RKÍ hefur hug á að taka þátt í trjáplönt- Morgunblaðið/Urður Edit Pedersen með eitt birkitrj- ánna 4150 sem gróðursett voru í Þórsmörk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.