Morgunblaðið - 15.07.1988, Side 20

Morgunblaðið - 15.07.1988, Side 20
Ferða- fólk í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fáið þið allt sem þarf í ferðina, hvort sem halda skal vestur, austur, norður eða suður: Matvöru, fatnað og afþreyingavörur svo sem spil, baekur og blöð. Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð ferðafólksins Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 Sáð í hlíðarnar fyrir ofan skála Austurleiða í Húsadal. Eins og sjá má eru þær illa farnar af völdum uppblásturs. zBVmnUOE Ir UTANB ORÐS' MÓTORAR. n ÞORf M ÁRMÚLA11 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Verstu förnu rofabörðin stungin niður, f.v.: Gunilla Kvist, Niina Heilimo, Olga Bergmann og Laura Salonen. Fyrir aftan þær stendur verksfjórinn, Davíð Pálsson. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SdtuiirÐgiygiíuiií1 jaxrDgéoira & (öcq) N/esturgötu 16, sími 13280 Rauði krossinn græðir Island Unnið að gróðursetningu í Þórsmörk og Þjórsárdal ÞRJÁTÍU ungmenni frá Rauða kross félögum á öllum Norður- löndum unnu að landgræðslu hérlendis vikuna 3.-9. júlí í samvinnu við Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. Lengst af dvaldist hópurinn í Þórsmörk við gróðursetningu, sáningu og lagfæringar á göngustígum. Einnig var plantað trjám einn dag í Þjórsárdal. Að sögn Daviðs Pálssonar verkstjóra frá Landgræðslunni mun þetta vera í fyrsta sinn sem útlendingar koma hingað til lands i þeim tilgangi að vinna að landgræðslu en einn hópur hefur áður unnið að skógrækt. Þá sagði hann að sjaldan eða aldrei hefði hóp- ur sjálfboðaliða unnið jafn lengi að sliku verkefni. unarverkefni í Afríku en okkur fannst að áður en við gerðum það yrðum við að líta okkur nær. Því var haft samband við Landgræðsl- una og Skógræktina, sem lögðu efni og 4 verkstjóra til verkefnisins en Rauði krossinn kostaði uppihald hópsins," sagði Hólmfríður. Stúlkur voru mikill meirihluti Að sögn Hólmfríðar Gísladóttur, verkefnisstjóra Rauða krossins, eiga félagar í Ungmennahreyfingu Rauða krossins hugmyndina að gróðursetningarverkefninu. Þeir hafa áður unnið að gróðursetningu . í Haukadal auk þess sem nokkrir þeirra hafa sótt mót ungra Rauða- krossfélaga frá Norðurlöndum. Þótti þeim því tími til kominn að halda slíkt mót hérlendis. „RKÍ hefur hug á að taka þátt í trjáplönt- Morgunblaðið/Urður Edit Pedersen með eitt birkitrj- ánna 4150 sem gróðursett voru í Þórsmörk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.